Snjóbíll björgunarsveitar fór niður um ís á hálendinu Kjartan Kjartansson skrifar 13. mars 2021 14:38 Snjóbíllinn hálfur á kafi eftir að hann pompaði niður um ís á leysingarvatni í lægð við Hnausapoll. Landsbjörg Engan sakaði þegar snjóbíll frá Flugbjörgunarsveitinni Reykjavík sem var æfingarferð fór niður um ís nálægt Landmannalaugum snemma í morgun. Unnið er að því að koma bílnum aftur upp á fast land. Varhugarverðar aðstæður eru nú á hálendingu vegna hlákutíðar undanfarið. Bíllinn festist í lægð við Hnausapoll að Fjallabaki, að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Hópurinn var við æfingar á hálendinu en hafði einnig sinnt tveimur útköllum vegna jeppafólks í vanda í nótt. Félagar úr öðrum björgunarsveitum eru nú á staðnum með tvo aðra snjóbíla og önnur tæki. Freista þeir þess nú að skera rásir í ísinn og draga snjóbílinn upp úr pyttinum. Davíð Már segir að svo virðist sem að bíllinn hafi farið niður um klaka á leysingarvatni. Ljóst sé að einhverjar skemmdir hafi orðið á bílnum en umfang þeirra verði ekki ljóst fyrr en hann verður dreginn upp og fluttur í bæinn. Óvenjuhlýtt hefur verið hálendinu undanfarið og hláka er því fyrr á ferðinni en vanalega á vorin. Davíð Már hvetur fólk sem er á ferðinni á hálendinu að fara varlega þar sem margar hættur geti leynst þar. Í hlákunni sé hætta á að krapapyttir myndist í lægðum í landslaginu. Þegar snjór þar bráðnar safnast fyrir vatn og þunnur ís yfir sem gefur sig auðveldlega. Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Bíllinn festist í lægð við Hnausapoll að Fjallabaki, að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar. Hópurinn var við æfingar á hálendinu en hafði einnig sinnt tveimur útköllum vegna jeppafólks í vanda í nótt. Félagar úr öðrum björgunarsveitum eru nú á staðnum með tvo aðra snjóbíla og önnur tæki. Freista þeir þess nú að skera rásir í ísinn og draga snjóbílinn upp úr pyttinum. Davíð Már segir að svo virðist sem að bíllinn hafi farið niður um klaka á leysingarvatni. Ljóst sé að einhverjar skemmdir hafi orðið á bílnum en umfang þeirra verði ekki ljóst fyrr en hann verður dreginn upp og fluttur í bæinn. Óvenjuhlýtt hefur verið hálendinu undanfarið og hláka er því fyrr á ferðinni en vanalega á vorin. Davíð Már hvetur fólk sem er á ferðinni á hálendinu að fara varlega þar sem margar hættur geti leynst þar. Í hlákunni sé hætta á að krapapyttir myndist í lægðum í landslaginu. Þegar snjór þar bráðnar safnast fyrir vatn og þunnur ís yfir sem gefur sig auðveldlega.
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Mest lesið Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Dómur yfir Alberti kveðinn upp í Landsrétti Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent