Hefur stundað sund daglega í 80 ár Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 16. mars 2021 20:29 Ragnar, sem segir að sundið hafi gert sér mjög gott í öll þessi 80 ár enda er hann mjög heilsuhraustur og vel á sig kominn ný orðinn 86 ára gamall. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hann varð 86 ára nýlega og þann sama dag hélt hann upp á 80 ára sundafmælið sitt. Hér erum við að tala um sundgarp á Selfossi, sem syndir hálfan kílómetra alla daga vikunnar og hefur stundað sund daglega frá því að hann var sex ára gamall. Ragnar Helgason mættir alltaf á skutlunni sinni í Sundhöll Selfoss um klukkan 06:15 á morgnanna alla daga. Hann varð nýlega 86 ára og þá sungu sundfélagarnir að sjálfsögðu fyrir hann. Eftir sönginn dreif Ragnar sig inn í klefa og kom svo út stuttu síðar á sundskýlunni tilbúin að synda sinn hálfa kílómetrar eins og hann gerir alla daga vikunnar. Hvenær lærður þú að synda og hvar? „Það var í Sundhöllinni í Reykjavík. Mágurinn hennar mömmu sagði að myndi aldrei geta lært að synda því ég byrjaði bara að synda hundasund. Ég stakk mér af háa brettinu í lauginni og allt hvað eins, alveg eins og selur út um allt,“ segir Ragnar léttur í bragði. Ragnar syndir alltaf skriðsund og notar aldrei sundgleraugu. Ragnar Helgason, sem mættir alltaf í sund á hverjum morgni á Selfossi á skutlunni sinni og með gleraugun á sínum stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Maður er uppistandandi enn þá og verður sjaldan misdægurt. Sundlaugin hér á Selfossi er frábær, allt til fyrirmyndar hér og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið.“ Og mælir þú með því að eldri borgarar séu duglegir að synda? „Já, já, ekki spurning, það ættu allir að gera það, hafa gott af því.“ þegar Ragnar er búin að synda þá kemur hann alltaf við í heita pottinum til að hitta félaga sína og fara yfir helstu tíðindi dagsins, auk þess sem skemmtisögur eru sagðar en máltækið; „Maður er manns gaman“ á sennilega sjaldan eins vel við og í heitu pottunum í sundlaugum landsins. Ragnar að stinga sér til sunds.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Ragnar Helgason mættir alltaf á skutlunni sinni í Sundhöll Selfoss um klukkan 06:15 á morgnanna alla daga. Hann varð nýlega 86 ára og þá sungu sundfélagarnir að sjálfsögðu fyrir hann. Eftir sönginn dreif Ragnar sig inn í klefa og kom svo út stuttu síðar á sundskýlunni tilbúin að synda sinn hálfa kílómetrar eins og hann gerir alla daga vikunnar. Hvenær lærður þú að synda og hvar? „Það var í Sundhöllinni í Reykjavík. Mágurinn hennar mömmu sagði að myndi aldrei geta lært að synda því ég byrjaði bara að synda hundasund. Ég stakk mér af háa brettinu í lauginni og allt hvað eins, alveg eins og selur út um allt,“ segir Ragnar léttur í bragði. Ragnar syndir alltaf skriðsund og notar aldrei sundgleraugu. Ragnar Helgason, sem mættir alltaf í sund á hverjum morgni á Selfossi á skutlunni sinni og með gleraugun á sínum stað.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Maður er uppistandandi enn þá og verður sjaldan misdægurt. Sundlaugin hér á Selfossi er frábær, allt til fyrirmyndar hér og allur aðbúnaður eins og best verður á kosið.“ Og mælir þú með því að eldri borgarar séu duglegir að synda? „Já, já, ekki spurning, það ættu allir að gera það, hafa gott af því.“ þegar Ragnar er búin að synda þá kemur hann alltaf við í heita pottinum til að hitta félaga sína og fara yfir helstu tíðindi dagsins, auk þess sem skemmtisögur eru sagðar en máltækið; „Maður er manns gaman“ á sennilega sjaldan eins vel við og í heitu pottunum í sundlaugum landsins. Ragnar að stinga sér til sunds.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Sund Sundlaugar Eldri borgarar Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Innlent Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira