Billie Eilish komin með nýja hárgreiðslu og sló í leiðinni met á Instagram Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2021 14:30 Billie Eilish á Grammy-verðlaunahátíðinni um síðustu helgi þar sem hún fór heim með verðlaun. Mynd/Getty Images/Kevin Mazur Tónlistarkonan Billie Eilish er komin með nýjan háralit og sló í leiðinni heimsmet á Instagram. Eilish hefur að undanförnu verið með dökkt og grænt hár og hefur það einkennt hana í töluverðan tíma. Hún aflitaði á sér hárið og er það í dag orðið ljóst. Hún birti mynd á Instagram af nýja hárinu og skrifaði við hana „klípið mig“. Myndin er orðin sú fjórða vinsælasta í sögu Instagram og nálgast þriðja sætið óðfluga. Eilish er komin með tæp tuttugu milljón læk á myndina. Ein milljón manns höfðu líkað við myndina eftir að hún hafði verið í loftinu í sex mínútur, sem er met á Instagram en áður hafði mynd Selenu Gomez frá 26 ára afmæli hennar átt metið. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Til gamans má geta að Instagram-myndin með langflest læk er mynd af eggi sem birt var í upphafi árs 2019, gagngert til þess að ná metinu. Þegar þetta er ritað hafa tæpar 55 milljónir líkað við myndina. View this post on Instagram A post shared by Eugene | #EggGang (@world_record_egg) Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Sjá meira
Eilish hefur að undanförnu verið með dökkt og grænt hár og hefur það einkennt hana í töluverðan tíma. Hún aflitaði á sér hárið og er það í dag orðið ljóst. Hún birti mynd á Instagram af nýja hárinu og skrifaði við hana „klípið mig“. Myndin er orðin sú fjórða vinsælasta í sögu Instagram og nálgast þriðja sætið óðfluga. Eilish er komin með tæp tuttugu milljón læk á myndina. Ein milljón manns höfðu líkað við myndina eftir að hún hafði verið í loftinu í sex mínútur, sem er met á Instagram en áður hafði mynd Selenu Gomez frá 26 ára afmæli hennar átt metið. View this post on Instagram A post shared by BILLIE EILISH (@billieeilish) Til gamans má geta að Instagram-myndin með langflest læk er mynd af eggi sem birt var í upphafi árs 2019, gagngert til þess að ná metinu. Þegar þetta er ritað hafa tæpar 55 milljónir líkað við myndina. View this post on Instagram A post shared by Eugene | #EggGang (@world_record_egg)
Samfélagsmiðlar Tónlist Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Sjá meira