Fólk streymir enn í Geldingadal og margir illa búnir Samúel Karl Ólason og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa 21. mars 2021 09:14 Nokkur fjöldi fólks lagði leið sína í Geldingadal í nótt og einhverjir gistu þar í tjöldum. Þessi mynd var tekin rétt upp úr klukkan sjö. Vísir/Lillý Fjölmargir hafa gert sér leið upp í Geldingadal í gærkvöldi og í nótt. Fólk hefur jafnvel gist í tjöldum við eldgosið en margir hafa verið illa búnir fyrir ferðalagið og einhverjir hafa örmagnast. Þá er veður við gosstað orðið slæmt. Útlit er fyrir að hraunflæði hafi aukist í nótt. Ingólfur Jón Ágúst Óskarsson og Jakob Þór Gíslason úr Björgunarsveitinni Ársæli, hafa staðið vaktina í Geldingadal síðan níu í gærkvöldi og segja það hafa gengið vel í samtali við fréttastofu nú í morgunsárið. Ingólfur segir margt fólk hafa lagt leið sína í Geldingadal og það hafi verið misvel búið. Hann segir að margir hefði mátt búa sig betur undir ferðina. Þá hafi margir gefist upp á leiðinni. Jakob segir marga hafa lagt seint af stað. Erfitt sé að ganga um svæðið í myrkri og fólk þurfi að passa sig. Þá segir hann að sækja hafi þurft nokkra sem hafi orðið uppgefnir. Ekki marga þó. Ingólfur segist hafa séð fólk leggja af stað seint í gærkvöldi með lítil börn og illa undirbúið. Hér má sjá viðtal við þá Ingólf og Jakob. Andri Snær Magnason var við eldgosið í morgun og sagði það vera ótrúlega fallegt. Þetta væri eins og bernskudraumur og hann hafði verið „starstruck“. Hann sagðist hafa séð bæði gosið í Fimmvörðuhálsi og gosið í Eyjafjallajökli en það væri mikill munur á því hve nálægt hrauninu maður kæmist nú. Hann sagði einnig að fólk þyrfti að passa sig fyrir gönguna. Þetta væri ekki sunnudagsgöngutúr. Vel á annað hundrað bíla eru þar sem fólk leggur af stað upp á fjallið.Vísir/Lillý Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira
Útlit er fyrir að hraunflæði hafi aukist í nótt. Ingólfur Jón Ágúst Óskarsson og Jakob Þór Gíslason úr Björgunarsveitinni Ársæli, hafa staðið vaktina í Geldingadal síðan níu í gærkvöldi og segja það hafa gengið vel í samtali við fréttastofu nú í morgunsárið. Ingólfur segir margt fólk hafa lagt leið sína í Geldingadal og það hafi verið misvel búið. Hann segir að margir hefði mátt búa sig betur undir ferðina. Þá hafi margir gefist upp á leiðinni. Jakob segir marga hafa lagt seint af stað. Erfitt sé að ganga um svæðið í myrkri og fólk þurfi að passa sig. Þá segir hann að sækja hafi þurft nokkra sem hafi orðið uppgefnir. Ekki marga þó. Ingólfur segist hafa séð fólk leggja af stað seint í gærkvöldi með lítil börn og illa undirbúið. Hér má sjá viðtal við þá Ingólf og Jakob. Andri Snær Magnason var við eldgosið í morgun og sagði það vera ótrúlega fallegt. Þetta væri eins og bernskudraumur og hann hafði verið „starstruck“. Hann sagðist hafa séð bæði gosið í Fimmvörðuhálsi og gosið í Eyjafjallajökli en það væri mikill munur á því hve nálægt hrauninu maður kæmist nú. Hann sagði einnig að fólk þyrfti að passa sig fyrir gönguna. Þetta væri ekki sunnudagsgöngutúr. Vel á annað hundrað bíla eru þar sem fólk leggur af stað upp á fjallið.Vísir/Lillý
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Ætla ekki að slíta viðræðum Engin ákvörðun um hvalveiðar og maurasýrumengun á Bíldudal Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Helmingi þætti óeðlilegt ef Bjarni gæfi út hvalveiðileyfi Þúsund lítrar af sýru láku á Bíldudal Ríkisstjórnin bjó sjálf til flóttamannavandamál Tveir handteknir eftir hópslagsmál Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Ísland meðal Evrópulanda þar sem lyfjatengd andlát eru hlutfallslega flest Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Mikill eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Lyfjatengd andlát, rauð Bandaríki og glimmerveisla í Eldborg Tóku fyrstu skóflustunguna að nýjum skóla Óvíst hvort umsókn um hvalveiðileyfi verði afgreidd fyrir kosningar Sjá meira