Gosið gæti varað í mánuði eða ár Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. mars 2021 19:12 Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur hefur unnið að mati á jarðvá á Reykjanesskaga undanfarin ár. Vísir/Vilhelm Eldgos í Geldingadölum gæti varað í marga mánuði ef ekki nokkur ár, að mati Þorvalds Þórðarsonar, prófessors í eldfjallafræði. Hann segir að enn sé nóg í tankinum. „Við erum búin að hafa átta hundruð ár til að safna kviku í tankinn sem er þetta geymsluhólf á sautján til tuttugu kílómetra dýpi og bræðslan sem býr til þetta efni sem fer í tankinn hún er alltaf í gangi og verður í gangi um langan tíma,“ sagði Þorvaldur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Þorvaldur sagði að málið snerist ekki um hvort nóg sé til af kviku. Spurningin væri miklu fremur hversu greiða leið hún ætti til yfirborðs. Hann segir erfitt að spá fyrir um hvenær gosið líði undir lok því það sé ólíkt mörgum öðrum gosum sem Íslendingar þekkja, á borð við Heklu og Kötlu, þar sem mikill yfirþrýstingur byggðist upp í geymsluhólfum með þeim afleiðingum að upp úr gaus af gríðarlegu afli. Þar hafi í kjölfarið orðið þrýstifall og gosin hafi dvínað jafnt og þétt með tímanum og að endingu hætt. Það sama sé ekki upp á tengingnum í gosinu Geldingadölum sem hefur haldist fremur stöðugt. „Í þessu tilfelli var ekkert svoleiðis. Það kom upp með þessa framleiðni sem það er með í dag, það er búið að vera nákvæmlega eins. Þetta er eins konar títiprjónsgat á blöðruna og það lekur bara smátt og smátt úr henni en það lekur stöðugt úr henni,“ sagði Þorvaldur. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Sjá meira
„Við erum búin að hafa átta hundruð ár til að safna kviku í tankinn sem er þetta geymsluhólf á sautján til tuttugu kílómetra dýpi og bræðslan sem býr til þetta efni sem fer í tankinn hún er alltaf í gangi og verður í gangi um langan tíma,“ sagði Þorvaldur í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Þorvaldur sagði að málið snerist ekki um hvort nóg sé til af kviku. Spurningin væri miklu fremur hversu greiða leið hún ætti til yfirborðs. Hann segir erfitt að spá fyrir um hvenær gosið líði undir lok því það sé ólíkt mörgum öðrum gosum sem Íslendingar þekkja, á borð við Heklu og Kötlu, þar sem mikill yfirþrýstingur byggðist upp í geymsluhólfum með þeim afleiðingum að upp úr gaus af gríðarlegu afli. Þar hafi í kjölfarið orðið þrýstifall og gosin hafi dvínað jafnt og þétt með tímanum og að endingu hætt. Það sama sé ekki upp á tengingnum í gosinu Geldingadölum sem hefur haldist fremur stöðugt. „Í þessu tilfelli var ekkert svoleiðis. Það kom upp með þessa framleiðni sem það er með í dag, það er búið að vera nákvæmlega eins. Þetta er eins konar títiprjónsgat á blöðruna og það lekur bara smátt og smátt úr henni en það lekur stöðugt úr henni,“ sagði Þorvaldur.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Innlent Fleiri fréttir Kalla eftir sérstakri umræðu um málefni skólameistara og framhaldsskóla Bein útsending: Eurovision-ákvörðun og mótmæli í Efstaleiti Tölvuárás á kerfi Grundarheimilanna Úlfar þögull sem gröfin Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Sjá meira