Ætluðu að gera sex þætti en nú eru komnir 150 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 31. mars 2021 10:40 Sindri Sindrason hefur stýrt þættinum Heimsókn síðustu tíu ár. Brennslan „Þessi fyrsti þáttur verður númer 150, í tíundu þáttaröðinni,“ segir Sindri Sindrason sem fer aftur af stað með Heimsókn á Stöð 2 í kvöld. Sindri var gestur í Brennslunni og ræddi vinsældir þáttanna sem fara sífellt vaxandi. Það er mikið um falleg heimili hér á landi svo Sindri er aldrei í vandræðum með viðmælendur til að heimsækja. „Fólk er meira að koma með ábendingar en svo finnst mér bara ekkert mál að ef maður er úti að skokka eða eitthvað, ég banka bara upp á hjá fólki,“ viðurkennir Sindri. „Ég meina, hvað er það versta sem getur gerst? Fólk er bara pínu „flattered“ að manni finnist húsið þess fallegt.“ Vinnur tugi þátta í einu Sindri segir að það sé orðið miklu auðveldara í dag að fá fólk til að taka þátt í þessum sjónvarpsþáttum. Akkúrat núna er hann með þrjátíu þætti í vinnslu, mikið af fyrir og eftir breytingum. Því gæti verið eitthvað í að þær breytingar muni birtast á skjám landsmanna. „Þetta er ekkert voðalega erfitt núna, það eina leiðinlega við þessa seríu er að ég fer ekkert til útlanda,“ segir Sindri en heimsfaraldurinn takmarkaði tökustaði hans við Ísland í þetta skiptið. „Þetta verður rosalega flott sería og svolítið mikið af fyrir og eftir, penthouse íbúðir, risa einbýlishús og íbúðir sem eru teknar í gegn frá A til Ö.“ Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrstu þáttaröðinni. Gæti gengið að eilífu Sindri segir að fólk hafi alltaf áhuga á að sjá inn til annarra, sjálfur fer hann sjö sinnum á dag á fasteignavefinn á Vísi. Hann segir að Heimsókn sé ekki hönnunarþáttur, heldur þáttur um skemmtilegt fólk sem hefur áhuga á sínu heimili. „Þetta getur í raun gengið að eilífu. Nýtt fólk, ný heimili, mögulega nýr þáttastjórnandi en þetta er gaman. Heimilið segir alveg fullt um mann.“ Heimsókn fer af stað kl.19.10 í kvöld og fer þátturinn svo inn á Stöð 2+ efnisveituna. Sindri segir að í þætti kvöldsins sé kíkt til fagurkerans og ljósmyndarans Kára Sverris og til Ragnar Sigurðssonar innanhúsarkiteks. Hér fyrir neðan má heyra viðtalið við Sindra í heild sinni Brennslan Hús og heimili Heimsókn Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira
Sindri var gestur í Brennslunni og ræddi vinsældir þáttanna sem fara sífellt vaxandi. Það er mikið um falleg heimili hér á landi svo Sindri er aldrei í vandræðum með viðmælendur til að heimsækja. „Fólk er meira að koma með ábendingar en svo finnst mér bara ekkert mál að ef maður er úti að skokka eða eitthvað, ég banka bara upp á hjá fólki,“ viðurkennir Sindri. „Ég meina, hvað er það versta sem getur gerst? Fólk er bara pínu „flattered“ að manni finnist húsið þess fallegt.“ Vinnur tugi þátta í einu Sindri segir að það sé orðið miklu auðveldara í dag að fá fólk til að taka þátt í þessum sjónvarpsþáttum. Akkúrat núna er hann með þrjátíu þætti í vinnslu, mikið af fyrir og eftir breytingum. Því gæti verið eitthvað í að þær breytingar muni birtast á skjám landsmanna. „Þetta er ekkert voðalega erfitt núna, það eina leiðinlega við þessa seríu er að ég fer ekkert til útlanda,“ segir Sindri en heimsfaraldurinn takmarkaði tökustaði hans við Ísland í þetta skiptið. „Þetta verður rosalega flott sería og svolítið mikið af fyrir og eftir, penthouse íbúðir, risa einbýlishús og íbúðir sem eru teknar í gegn frá A til Ö.“ Hér fyrir neðan má sjá brot úr fyrstu þáttaröðinni. Gæti gengið að eilífu Sindri segir að fólk hafi alltaf áhuga á að sjá inn til annarra, sjálfur fer hann sjö sinnum á dag á fasteignavefinn á Vísi. Hann segir að Heimsókn sé ekki hönnunarþáttur, heldur þáttur um skemmtilegt fólk sem hefur áhuga á sínu heimili. „Þetta getur í raun gengið að eilífu. Nýtt fólk, ný heimili, mögulega nýr þáttastjórnandi en þetta er gaman. Heimilið segir alveg fullt um mann.“ Heimsókn fer af stað kl.19.10 í kvöld og fer þátturinn svo inn á Stöð 2+ efnisveituna. Sindri segir að í þætti kvöldsins sé kíkt til fagurkerans og ljósmyndarans Kára Sverris og til Ragnar Sigurðssonar innanhúsarkiteks. Hér fyrir neðan má heyra viðtalið við Sindra í heild sinni
Brennslan Hús og heimili Heimsókn Mest lesið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Sjá meira