Leita að fjórða meðlimnum fyrir nýja þáttaröð af Æði Stefán Árni Pálsson skrifar 1. apríl 2021 07:00 Patrekur Jaime, Bassi Maraj og Binni Glee hafa slegið í gegn í raunveruleikaþættinum Æði á Stöð 2+. Raunveruleikaþátturinn Æði hefur slegið rækilega í gegn á Stöð 2+. Önnur þáttaröð fór í loftið nú í vetur. Sú þriðja fer í tökur í sumar og er hafin leit að fjórðu stjörnunni til að vera í burðarhlutverki. Í Æði er fylgst með lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime. Í fyrstu þáttaröð kom vinur hans, Bassi Maraj, mjög mikið við sögu og í annarri bættist Binni Glee við í burðarhlutverki. Klippa: Æði 2 - sýnishorn Þeir félagar hafa haldið þáttunum uppi með glæsibrag en í þriðju þáttaröð, sem stefnt er á að fari í tökur í sumar og verði sýnd á Stöð 2+ í haust, á að gefa enn meira í. Þess vegna er hafin leit að fjórða meðliminum í teyminu sem fylgst er með í þáttunum og er brugðið á þann leik að leita til almennings og fólk beðið um að koma með ábendingar um skemmtilega og litríka einstaklinga sem gætu notið sín vel í þáttunum. „Viðbrögðin við Æði hafa verið það góð að ekkert annað kom til greina en að halda áfram í þriðju þáttaröð. Við erum mjög spennt fyrir leitinni að fjórða meðliminum og hvetjum fólk til að skjóta á okkur ábendingu,“ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn. Veist þú um einhvern sem gæti slegið í gegn í Æði 3? Ýttu þá á ÁFRAM og sendu nafnið hér fyrir neðan Æði Aprílgabb Tengdar fréttir Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. 26. mars 2021 14:29 „Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. 16. mars 2021 12:30 Binni Glee er hræddur við öll dýr Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn. 8. febrúar 2021 14:30 Einstaklega fallegt upphafsatriði í Æði 2: „Ég er í sjokki“ Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, snýr aftur á skjáinn þegar Æði 2 hefur göngu sína síðar í mánuðinum. 22. janúar 2021 07:00 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Í Æði er fylgst með lífi raunveruleikastjörnunnar Patreks Jaime. Í fyrstu þáttaröð kom vinur hans, Bassi Maraj, mjög mikið við sögu og í annarri bættist Binni Glee við í burðarhlutverki. Klippa: Æði 2 - sýnishorn Þeir félagar hafa haldið þáttunum uppi með glæsibrag en í þriðju þáttaröð, sem stefnt er á að fari í tökur í sumar og verði sýnd á Stöð 2+ í haust, á að gefa enn meira í. Þess vegna er hafin leit að fjórða meðliminum í teyminu sem fylgst er með í þáttunum og er brugðið á þann leik að leita til almennings og fólk beðið um að koma með ábendingar um skemmtilega og litríka einstaklinga sem gætu notið sín vel í þáttunum. „Viðbrögðin við Æði hafa verið það góð að ekkert annað kom til greina en að halda áfram í þriðju þáttaröð. Við erum mjög spennt fyrir leitinni að fjórða meðliminum og hvetjum fólk til að skjóta á okkur ábendingu,“ segir Þórhallur Gunnarsson, framkvæmdastjóri miðla hjá Sýn. Veist þú um einhvern sem gæti slegið í gegn í Æði 3? Ýttu þá á ÁFRAM og sendu nafnið hér fyrir neðan
Æði Aprílgabb Tengdar fréttir Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. 26. mars 2021 14:29 „Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. 16. mars 2021 12:30 Binni Glee er hræddur við öll dýr Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn. 8. febrúar 2021 14:30 Einstaklega fallegt upphafsatriði í Æði 2: „Ég er í sjokki“ Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, snýr aftur á skjáinn þegar Æði 2 hefur göngu sína síðar í mánuðinum. 22. janúar 2021 07:00 Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Bassi Maraj hellir sér yfir Bjarna Benediktsson Kosningabaráttan er hafin sem þýðir að frambjóðendur lenda í óvæntum ævintýrum. Formaður Sjálfstæðisflokksins lenti óvænt í hárblásaranum hjá helsta nýstirni Íslands. 26. mars 2021 14:29
„Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. 16. mars 2021 12:30
Binni Glee er hræddur við öll dýr Í síðasta þætti af Æði á Stöð 2+ fékk Patrekur Jaime sér nýjan hund og var herbergisfélagi hans Binni Glee ekkert rosalega hrifinn. 8. febrúar 2021 14:30
Einstaklega fallegt upphafsatriði í Æði 2: „Ég er í sjokki“ Raunveruleikastjarna Íslands, Patrekur Jaime, snýr aftur á skjáinn þegar Æði 2 hefur göngu sína síðar í mánuðinum. 22. janúar 2021 07:00