Kýrin Ösp mjólkar allra mest á Suðurlandi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. apríl 2021 19:27 Fjóla Ingveldur með verðlaunin fyrir Ösp og Ösp sjálf í fjósinu í Birtingaholti. Fjóla segir Ösp heilsuhrausta og góð kýr og segir að hún sé kýr, sem hún viti ekki af í fjósinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Kýrin Ösp á bænum Birtingaholti í Hrunamannahreppi er mikill kostagripur því hún er nytjahæsta kýrin á Suðurlandi. Ösp mjólkaði vel yfri fimmtíu lítra á dag í sautján vikur í röð á síðasta ári. Í fjósinu í Birtingaholti hjá þeim Fjólu og Sigurði eru rétt rúmlega hundrað mjólkandi kýr. Þar er ein kýr sem stendur upp úr hvaða varðar mjólkurmagn en það er hún Ösp, sem mjólkaði rúmlega 14 þúsund lítra á síðasta ári, geri aðrar kýr betur. „Hún fór upp í 54,5 lítra á dag og svo hélt hún sig í 50 lítrum og yfir í 17 vikur þannig að yfir árið eru þetta einhverjir 38 lítrar að jafnaði á dag“, segir Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir kúabóndi í Birtingaholti og bætir við. „Þetta er svona kýr eins og maður vill hafa þær flestar, sem maður veit ekki af í fjósinu. Hún bara fer og lætur mjólka sig, hún étur og er bara hraust og heilbrigð. Það er ekkert vesen á henni, hún er mjög þægileg.“ Ösp er mikill kostagripur, sem hefur reynst kúabændunum í Birtingaholti afskaplega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bændurnir í Birtingaholti fengu nýlega verðlaun fyrir Ösp frá Búnaðarsambandi Suðurlands. Fjóla gerði tilraun til að sýna Ösp verðlaunagrpina en hún hafði ekki mikinn áhuga, rétt þefaði af bikarnum og hélt svo áfram að éta tugguna sína. En hvernig er að vera kúabóndi í dag? „Það er bara ágætt, mjög fínt. Það er alltaf gott að vera kúabóndi, gott að geta verið með dýrunum,“ segir Fjóla Ingveldur. Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira
Í fjósinu í Birtingaholti hjá þeim Fjólu og Sigurði eru rétt rúmlega hundrað mjólkandi kýr. Þar er ein kýr sem stendur upp úr hvaða varðar mjólkurmagn en það er hún Ösp, sem mjólkaði rúmlega 14 þúsund lítra á síðasta ári, geri aðrar kýr betur. „Hún fór upp í 54,5 lítra á dag og svo hélt hún sig í 50 lítrum og yfir í 17 vikur þannig að yfir árið eru þetta einhverjir 38 lítrar að jafnaði á dag“, segir Fjóla Ingveldur Kjartansdóttir kúabóndi í Birtingaholti og bætir við. „Þetta er svona kýr eins og maður vill hafa þær flestar, sem maður veit ekki af í fjósinu. Hún bara fer og lætur mjólka sig, hún étur og er bara hraust og heilbrigð. Það er ekkert vesen á henni, hún er mjög þægileg.“ Ösp er mikill kostagripur, sem hefur reynst kúabændunum í Birtingaholti afskaplega vel.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bændurnir í Birtingaholti fengu nýlega verðlaun fyrir Ösp frá Búnaðarsambandi Suðurlands. Fjóla gerði tilraun til að sýna Ösp verðlaunagrpina en hún hafði ekki mikinn áhuga, rétt þefaði af bikarnum og hélt svo áfram að éta tugguna sína. En hvernig er að vera kúabóndi í dag? „Það er bara ágætt, mjög fínt. Það er alltaf gott að vera kúabóndi, gott að geta verið með dýrunum,“ segir Fjóla Ingveldur.
Hrunamannahreppur Landbúnaður Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Sjá meira