Draumaaðstæður í Hlíðarfjalli í dag Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. apríl 2021 20:17 Akureyri.net Aðstæður í Hlíðarfjalli í dag voru eins og draumi líkast og var fjölmennt í fjallinu þrátt fyrir að skíðasvæðið sé lokað. Fjöldi fólks hafði með sér sleða og skíði til að njóta sólarinnar sem sleikti hlíðarnar í dag. Himinn var heiður í Eyjafirði í dag og bærðist varla hár á höfðu að því er fréttamaður Akureyri.net skrifar í frétt sinni um málið. „Þvílík dýrð! Ef ég gæti valið bestu aðstæður í heimi úr pöntunarlista þá væru það þessar!“ er haft eftir einum þeirra sem naut sín á gönguskíðasvæðinu í dag í samtali við Akureyri.net. Fjöldi fólks fór í fjallið í dag og renndi sér meðal annars á sleðum.Akureyri.net Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli hefur verið formlega loka undanfarnar rúmar tvær vikur vegna sóttvarnareglna en göngusvæðið hefur vorið opið, þar sem var fjölmennt í dag. Brekkunum í skíðasvæðinu hefur þó verið haldið vel við. Það hefur eflaust fallið vel í kramið í dag hjá Akureyringum sem nýttu veðurblíðuna í útivist eins og sjá má á myndunum sem ritstjóri Akureyri.net veitti fréttastofu góðfúslegt leyfi til að birta. Einhverjir tóku fjallahjól í Hlíðarfjall í dag.Akureyri.net Það var heiðskírt og sólríkt í Eyjafirði í dag.Akureyri.net Aðstæður í Hlíðarfjalli voru eins og í draumi í dag.Akureyri.net Akureyri Skíðasvæði Samkomubann á Íslandi Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira
Himinn var heiður í Eyjafirði í dag og bærðist varla hár á höfðu að því er fréttamaður Akureyri.net skrifar í frétt sinni um málið. „Þvílík dýrð! Ef ég gæti valið bestu aðstæður í heimi úr pöntunarlista þá væru það þessar!“ er haft eftir einum þeirra sem naut sín á gönguskíðasvæðinu í dag í samtali við Akureyri.net. Fjöldi fólks fór í fjallið í dag og renndi sér meðal annars á sleðum.Akureyri.net Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli hefur verið formlega loka undanfarnar rúmar tvær vikur vegna sóttvarnareglna en göngusvæðið hefur vorið opið, þar sem var fjölmennt í dag. Brekkunum í skíðasvæðinu hefur þó verið haldið vel við. Það hefur eflaust fallið vel í kramið í dag hjá Akureyringum sem nýttu veðurblíðuna í útivist eins og sjá má á myndunum sem ritstjóri Akureyri.net veitti fréttastofu góðfúslegt leyfi til að birta. Einhverjir tóku fjallahjól í Hlíðarfjall í dag.Akureyri.net Það var heiðskírt og sólríkt í Eyjafirði í dag.Akureyri.net Aðstæður í Hlíðarfjalli voru eins og í draumi í dag.Akureyri.net
Akureyri Skíðasvæði Samkomubann á Íslandi Mest lesið Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Fleiri fréttir Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Sjá meira