Ekkert sem bannar fyrirtækjum að taka ekki við reiðufé Eiður Þór Árnason skrifar 14. apríl 2021 18:00 Einhverjir hafa átt erfiðara með að nýta peningana sína eftir að faraldurinn skall á. Getty Ekkert bannar seljanda vöru og þjónustu að neita því að taka við reiðufé og krefjast þess að greiðsla sé innt af hendi með rafrænum hætti að sögn Seðlabanka Íslands. Fjölmörg fyrirtæki hafa gripið til þess ráðs að hætta tímabundið að taka við reiðufé af sóttvarnaástæðum frá því að kórónuveirufaraldurinn hófst. Sitt sýnist hverjum um framtakið og hafa sumir álitið að slík aðgerð sé ólögleg. Þar er einkum vísað til laga um gjaldmiðil Íslands sem kveða meðal annars á um að peningaseðlar og mynt sem Seðlabanki Íslands láti gera og gefi út séu lögeyrir í allar greiðslur hér á landi. Í svari Seðlabankans við fyrirspurn Vísis kemur fram að staða gjaldmiðilsins sem lögeyris merki að hann skuli vera endanlegur verðmælir, það er mælikvarði á verð, í viðskiptum aðila. Var þetta ekki síst mikilvægt á árum áður þegar hinir ýmsu gjaldmiðlar voru notaðir hér á landi og jafnvel einstaka bankar gáfu út sína eigin peningaseðla. „Hins vegar er ekkert sem bannar seljanda vöru og þjónustu að krefjast þess að greiðsla sé innt af hendi með tilteknum hætti, hvort sem sú krafa er að einungis sé greitt með reiðufé eða rafrænum hætti,“ segir í svari bankans. Þó sé það talið sanngjarnt að seljandi upplýsi viðskiptavini um slíkar ráðstafanir með skýrum og augljósum hætti. Það sé til að mynda gert með því að semja um eða gefa út fyrirfram hvaða greiðslufyrirkomulag hann vill viðhafa. Íslenska krónan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Seðlabankinn Greiðslumiðlun Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira
Fjölmörg fyrirtæki hafa gripið til þess ráðs að hætta tímabundið að taka við reiðufé af sóttvarnaástæðum frá því að kórónuveirufaraldurinn hófst. Sitt sýnist hverjum um framtakið og hafa sumir álitið að slík aðgerð sé ólögleg. Þar er einkum vísað til laga um gjaldmiðil Íslands sem kveða meðal annars á um að peningaseðlar og mynt sem Seðlabanki Íslands láti gera og gefi út séu lögeyrir í allar greiðslur hér á landi. Í svari Seðlabankans við fyrirspurn Vísis kemur fram að staða gjaldmiðilsins sem lögeyris merki að hann skuli vera endanlegur verðmælir, það er mælikvarði á verð, í viðskiptum aðila. Var þetta ekki síst mikilvægt á árum áður þegar hinir ýmsu gjaldmiðlar voru notaðir hér á landi og jafnvel einstaka bankar gáfu út sína eigin peningaseðla. „Hins vegar er ekkert sem bannar seljanda vöru og þjónustu að krefjast þess að greiðsla sé innt af hendi með tilteknum hætti, hvort sem sú krafa er að einungis sé greitt með reiðufé eða rafrænum hætti,“ segir í svari bankans. Þó sé það talið sanngjarnt að seljandi upplýsi viðskiptavini um slíkar ráðstafanir með skýrum og augljósum hætti. Það sé til að mynda gert með því að semja um eða gefa út fyrirfram hvaða greiðslufyrirkomulag hann vill viðhafa.
Íslenska krónan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Seðlabankinn Greiðslumiðlun Mest lesið Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Viðskipti innlent Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Andri Sævar og Svava til Daga Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Loka verslun Útilífs í Smáralind Viðskipti innlent Birgir til Banana Viðskipti innlent Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Sjá meira