„Ertu ekki að djóka hvað þetta er gott?“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. apríl 2021 16:01 Guðrún Gunnars og Margrét Eir tóku þátt í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Blindur bakstur „Guð minn góður hvað þetta eru fallegar kökur,“ sagði Guðrún Gunnars um kökurnar sem hún bakaði í Blindum bakstri um helgina. „Mér finnst eins og ég sé að eyðileggja kökuna sem ég er búin að baka,“ sagði Margrét Eir þegar hún byrjaði að fylla bollakökurnar og skreyta. „Nei, þetta verður bara rosalega subbulegt,“ sagði Guðrún þegar hún fyllti sínar kökur. Þær Margrét og Guðrún áttu í stökustu vandræðum með að hætta að kíkja á Evu Laufey en þættirnir ganga einmitt út á að snúa baki í hana og fylgja leiðbeiningum hennar í blindni. „Hvað á ég að gera við ykkur?“ spurði Eva Laufey á einum tímapunkti. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum, þar sem kökurnar eru afhjúpaðar og sigurvegarinn valinn. Klippa: Blindur bakstur - Þegar keppendur fylgja ekki fyrirmælum Uppskriftina úr þættinum má finna í fréttinni hér fyrir neðan. Blindur bakstur Eva Laufey Tengdar fréttir Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. 20. apríl 2021 12:41 „Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 13. apríl 2021 20:01 „Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. 29. mars 2021 17:01 Mest lesið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
„Mér finnst eins og ég sé að eyðileggja kökuna sem ég er búin að baka,“ sagði Margrét Eir þegar hún byrjaði að fylla bollakökurnar og skreyta. „Nei, þetta verður bara rosalega subbulegt,“ sagði Guðrún þegar hún fyllti sínar kökur. Þær Margrét og Guðrún áttu í stökustu vandræðum með að hætta að kíkja á Evu Laufey en þættirnir ganga einmitt út á að snúa baki í hana og fylgja leiðbeiningum hennar í blindni. „Hvað á ég að gera við ykkur?“ spurði Eva Laufey á einum tímapunkti. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum, þar sem kökurnar eru afhjúpaðar og sigurvegarinn valinn. Klippa: Blindur bakstur - Þegar keppendur fylgja ekki fyrirmælum Uppskriftina úr þættinum má finna í fréttinni hér fyrir neðan.
Blindur bakstur Eva Laufey Tengdar fréttir Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. 20. apríl 2021 12:41 „Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 13. apríl 2021 20:01 „Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. 29. mars 2021 17:01 Mest lesið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Lífið Fleiri fréttir Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Sjá meira
Gleymdi mikilvægu hráefni og fattaði það þegar kakan var að fara í ofninn Það gekk á ýmsu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. Söngvararnir Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann bökuðu þar undir leiðsögn Evu Laufeyjar Kjaran og líkt og venjulega þurftu keppendur að snúa baki í þáttastjórnandann og fylgja í blindni. 20. apríl 2021 12:41
„Mér líður eins og ég hafi klárað maraþon“ Draumaprinsar landsins, Jógvan og Friðrik Ómar mættu í baksturskeppninni Blindur bakstur á Stöð 2 um helgina. 13. apríl 2021 20:01
„Andskotinn, þið verðið að klippa þetta út“ Geimveruslím, blóðslettur og sykurmassafáni voru á meðal þess sem sást á bollakökum í Blindur bakstur um helgina. 29. mars 2021 17:01