Umferðin jókst um þriðjung í apríl á milli ára Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 5. maí 2021 07:01 Umferðin er að taka við sér, sérstaklega í samanburði við sama tíma í fyrra. FoMed 6,5p CP: Samkvæmt frétt á vef Vegagerðarinnar jókst umferðin á höfuðborgarsvæðinu um 32% í apríl miðað við apríl í fyrra. Mest jókst umferðin um Hafnarfjarðarveg eða um rúmlega 41% en minnst á Vesturlandsvegi eða um rúmlega 29%. Aukningin skýrist af stöðu kórónaveirufaraldursins. Frá áramótum hefur umferðin aukist um rúmlega tíu prósent miðað við sama tíma í fyrra. Hún er þó einungis fjórum prósentum minni en á sama tíma árið 2019, þegar talsvert meira var um ferðamenn. Summa meðalumferðar á dag fyrir öll lykilmælisniðin þrjú í apríl. Í síðasta mánuði jókst umferðin í öllum vikudögum miðað við apríl í fyrra. Mesta aukningin var á sunnudögum eða um rúmlega 48%, en minnst á fimmtudögum eða um rúmlega 24%. Mest var ekið á þriðjudögum en minnst á sunnudögum, þrátt fyrir aukninguna. Umferð Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent
Aukningin skýrist af stöðu kórónaveirufaraldursins. Frá áramótum hefur umferðin aukist um rúmlega tíu prósent miðað við sama tíma í fyrra. Hún er þó einungis fjórum prósentum minni en á sama tíma árið 2019, þegar talsvert meira var um ferðamenn. Summa meðalumferðar á dag fyrir öll lykilmælisniðin þrjú í apríl. Í síðasta mánuði jókst umferðin í öllum vikudögum miðað við apríl í fyrra. Mesta aukningin var á sunnudögum eða um rúmlega 48%, en minnst á fimmtudögum eða um rúmlega 24%. Mest var ekið á þriðjudögum en minnst á sunnudögum, þrátt fyrir aukninguna.
Umferð Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Innlent