Ræða aðlögun að loftslagsbreytingum á ársfundi Veðurstofunnar Kjartan Kjartansson skrifar 5. maí 2021 08:43 Veðurstofa Íslands heldur ársfund sinn í dag þar sem aðlögun að loftslagsbreytingum verður til umræðu. Vísir/Vilhelm Aðlögun að loftslagsbreytingum af völdum manna verður efst á baugi á ársfundi Veðurstofu Íslands sem fer fram nú í morgun. Til stendur að kynna fyrstu skrefin að því að styrkja brú á milli vísinda og samfélags í gegnum nýjan samstarfsvettvang stofnana og hagaðila undir forystu Veðurstofunnar. Auk Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfisráðherra, og Árna Snorrasonar, forstjóra Veðurstofunnar, halda nokkrir sérfræðingar erindi um loftslagsbreytingar og aðlögun að henni. Halldór Björnsson, hópstjóri veðurs og loftslags, fjallar um það sem gerist í náttúrunni sem menn þurfa að aðlagast og Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands, ræðir um þjóðarsálina og loftslagsbreytingar. Í lok fundar verða pallborðsumræður um hvernig hægt er að aðlagast loftslagsbreytingum undir stjórn Halldórs Þorgeirssonar, formanns Loftslagsráðs. Þátttakendur í umræðunni verða þau Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Þorkell Lindberg Þórarinsson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar, Eygerður Margrétardóttir, sérfræðingur í umhverfis og úrgangsmálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Hjálmar A. Sigþórsson, framkvæmdastjóri TM trygginga Fundurinn hefst klukkan níu og er hægt að fylgjast með honum í beinu streymi hér og í spilaranum hér fyrir neðan. Veður Loftslagsmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira
Auk Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfisráðherra, og Árna Snorrasonar, forstjóra Veðurstofunnar, halda nokkrir sérfræðingar erindi um loftslagsbreytingar og aðlögun að henni. Halldór Björnsson, hópstjóri veðurs og loftslags, fjallar um það sem gerist í náttúrunni sem menn þurfa að aðlagast og Brynhildur Davíðsdóttir, prófessor í umhverfis- og auðlindafræði við Háskóla Íslands, ræðir um þjóðarsálina og loftslagsbreytingar. Í lok fundar verða pallborðsumræður um hvernig hægt er að aðlagast loftslagsbreytingum undir stjórn Halldórs Þorgeirssonar, formanns Loftslagsráðs. Þátttakendur í umræðunni verða þau Þorsteinn Sigurðsson, forstjóri Hafrannsóknarstofnunar, Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, Þorkell Lindberg Þórarinsson, forstjóri Náttúrufræðistofnunar Íslands, Ásdís Hlökk Theodórsdóttir, forstjóri Skipulagsstofnunar, Eygerður Margrétardóttir, sérfræðingur í umhverfis og úrgangsmálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga og Hjálmar A. Sigþórsson, framkvæmdastjóri TM trygginga Fundurinn hefst klukkan níu og er hægt að fylgjast með honum í beinu streymi hér og í spilaranum hér fyrir neðan.
Veður Loftslagsmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Sjá meira