Barnið er væntanlegt í september næstkomandi. Fyrir eiga þau soninn Jaka sem fagnar einmitt fyrsta afmæli sínu í dag.
Í tilefni dagsins birti Gríma mynd af syninum með sónarmyndir í hönd og greindi frá því að hann yrði stóri bróðir næsta haust.
Gríma Björg Thorarensen og Skúli Mogensen eiga von á sínu öðru barni saman. Frá þessu greinir Gríma á samfélagsmiðlum í kvöld.
Barnið er væntanlegt í september næstkomandi. Fyrir eiga þau soninn Jaka sem fagnar einmitt fyrsta afmæli sínu í dag.
Í tilefni dagsins birti Gríma mynd af syninum með sónarmyndir í hönd og greindi frá því að hann yrði stóri bróðir næsta haust.