Reynslumiklir tónlistarmenn stofna tónlistarskóla Stefán Árni Pálsson skrifar 7. maí 2021 13:30 Reyndir tónlistarmenn starfa við skólann. Á dögunum opnaði nýr tónlistarskóli sem ber nafnið Púlz en í honum er lögð áhersla á nútíma tækni og tónlistarsköpun. Eigendur skólans eru Steinar Fjeldsted oft kenndur við Quarashi, Georg Holm sem allir þekkja úr hljómsveitinni Sigur Rós, Sigrún Guðjohnsen, tónlistarmaðurinn Markús Bjarnason og pródúsentinn og lagahöfundurinn Bjarki Ómarsson eða BOMARZ. „Við hjá Púlz viljum virkja þennan kraft og gefa öllum tækifæri á að finna sitt svið til að blómstra og njóta sín. Við kennum á nýjustu tæki og tól sem notuð eru í dag til tónlistarsköpunar,” segir Steinar Fjeldsted einn af eigendum Púlz. Púlz leggur mikla áherslu á sjálfstætt sköpunarferli með leiðsögn frá reyndu tónlistarfólki. Allir fæðast með sköpunarkraft. Í Púlz fá börn, unglingar og fullorðnir tækifæri, aðstöðu og leiðsögn til þess að smíða eigin tónlist í faglegu og skapandi umhverfi. Leiðbeinendurnir eru allt framúrskarandi tónlistarfólk með mikla reynslu úr tónlistarheiminum og við kennslu. Mikið af flottum námskeiðum verða á dagskrá og má nefna t.d. Ableton Live grunnur með tónlistarkonunni Auði Viðarsdóttur eða Rauður eins og hún er iðulega kölluð. Rapp og Textagerð og DJ námskeið með Steinari Fjeldsted, tónlistarsköpun frá grunni með Markúsi Bjarnasyni O.fl. Einnig eru sumarnámskeiðin að hefjast og námskeið með Grétu Salóme, Gugusar og margt fleira. Púlz er staðsett í Faxafeni 10 og er fyrir alla aldurshópa, frá 8 ára og upp úr. Tónlist Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Eigendur skólans eru Steinar Fjeldsted oft kenndur við Quarashi, Georg Holm sem allir þekkja úr hljómsveitinni Sigur Rós, Sigrún Guðjohnsen, tónlistarmaðurinn Markús Bjarnason og pródúsentinn og lagahöfundurinn Bjarki Ómarsson eða BOMARZ. „Við hjá Púlz viljum virkja þennan kraft og gefa öllum tækifæri á að finna sitt svið til að blómstra og njóta sín. Við kennum á nýjustu tæki og tól sem notuð eru í dag til tónlistarsköpunar,” segir Steinar Fjeldsted einn af eigendum Púlz. Púlz leggur mikla áherslu á sjálfstætt sköpunarferli með leiðsögn frá reyndu tónlistarfólki. Allir fæðast með sköpunarkraft. Í Púlz fá börn, unglingar og fullorðnir tækifæri, aðstöðu og leiðsögn til þess að smíða eigin tónlist í faglegu og skapandi umhverfi. Leiðbeinendurnir eru allt framúrskarandi tónlistarfólk með mikla reynslu úr tónlistarheiminum og við kennslu. Mikið af flottum námskeiðum verða á dagskrá og má nefna t.d. Ableton Live grunnur með tónlistarkonunni Auði Viðarsdóttur eða Rauður eins og hún er iðulega kölluð. Rapp og Textagerð og DJ námskeið með Steinari Fjeldsted, tónlistarsköpun frá grunni með Markúsi Bjarnasyni O.fl. Einnig eru sumarnámskeiðin að hefjast og námskeið með Grétu Salóme, Gugusar og margt fleira. Púlz er staðsett í Faxafeni 10 og er fyrir alla aldurshópa, frá 8 ára og upp úr.
Tónlist Mest lesið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Seldist upp á einni mínútu Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira