Bein útsending: Framtíð þjóðvega á hálendinu Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2021 09:37 Eitt af verkefnum Vegagerðarinnar samkvæmt samgönguáætlun 2020-2034 er að móta stefnu um hönnun vega á hálendi Íslands í samræmi við áherslur í landsskipulagsstefnu. vegagerðin Málþing Vegagerðarinnar um framtíð þjóðvega á hálendinu fer fram í dag. Málþingið hóft klukkan níu í morgun og stendur til klukkan 12:30. Í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar segir að eitt af verkefnum Vegagerðarinnar samkvæmt samgönguáætlun 2020-2034 sé að móta stefnu um hönnun vega á hálendi Íslands í samræmi við áherslur í landsskipulagsstefnu. „Vegagerðin stígur nú sín fyrstu skref í þessa átt en vill fyrst af öllu heyra skoðun ólíkra hópa á málefninu. Hvernig þeir sjái fyrir sér vegi á hálendinu, hvar þeir eigi að vera, hvernig og hverjum þeir skuli þjóna. Af því tilefni er nú boðað til málþings þar sem ólíkir hagaðilar koma sínum skoðunum á framfæri.“ Hægt er að fylgjast með málþinginu í spilaranum að neðan. Dagskrá: 9.00 Málþing hefst Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar setur málþingið Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra, ávarpar þingið Guðmundur Valur Guðmundsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar Páll Gíslason staðarhaldari í Kerlingafjöllum 10:00-10:15 Hlé Ásdís Hlökk Theodórsdóttir forstjóri Skipulagsstofnunar Helgi Kjartansson oddviti Bláskógabyggðar Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður Gunnar Valur Sveinsson verkefnastjóri hjá SAF, Samtökum ferðaþjónustunnar 11:15-11:30 Hlé Snorri Ingimarsson og Hafliði Sigtryggur Magnússon frá 4x4 Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands Tryggvi Felixson formaður Landverndar Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir frá Vatnajökulsþjóðgarði 12:15-12:30 Fyrirspurnir Fundarstjóri: G. Pétur Matthíasson forstöðumaður samskipta hjá Vegagerðinni Vegagerð Samgöngur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar segir að eitt af verkefnum Vegagerðarinnar samkvæmt samgönguáætlun 2020-2034 sé að móta stefnu um hönnun vega á hálendi Íslands í samræmi við áherslur í landsskipulagsstefnu. „Vegagerðin stígur nú sín fyrstu skref í þessa átt en vill fyrst af öllu heyra skoðun ólíkra hópa á málefninu. Hvernig þeir sjái fyrir sér vegi á hálendinu, hvar þeir eigi að vera, hvernig og hverjum þeir skuli þjóna. Af því tilefni er nú boðað til málþings þar sem ólíkir hagaðilar koma sínum skoðunum á framfæri.“ Hægt er að fylgjast með málþinginu í spilaranum að neðan. Dagskrá: 9.00 Málþing hefst Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar setur málþingið Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra, ávarpar þingið Guðmundur Valur Guðmundsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar Páll Gíslason staðarhaldari í Kerlingafjöllum 10:00-10:15 Hlé Ásdís Hlökk Theodórsdóttir forstjóri Skipulagsstofnunar Helgi Kjartansson oddviti Bláskógabyggðar Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður Gunnar Valur Sveinsson verkefnastjóri hjá SAF, Samtökum ferðaþjónustunnar 11:15-11:30 Hlé Snorri Ingimarsson og Hafliði Sigtryggur Magnússon frá 4x4 Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands Tryggvi Felixson formaður Landverndar Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir frá Vatnajökulsþjóðgarði 12:15-12:30 Fyrirspurnir Fundarstjóri: G. Pétur Matthíasson forstöðumaður samskipta hjá Vegagerðinni
Vegagerð Samgöngur Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira