Bein útsending: Framtíð þjóðvega á hálendinu Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2021 09:37 Eitt af verkefnum Vegagerðarinnar samkvæmt samgönguáætlun 2020-2034 er að móta stefnu um hönnun vega á hálendi Íslands í samræmi við áherslur í landsskipulagsstefnu. vegagerðin Málþing Vegagerðarinnar um framtíð þjóðvega á hálendinu fer fram í dag. Málþingið hóft klukkan níu í morgun og stendur til klukkan 12:30. Í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar segir að eitt af verkefnum Vegagerðarinnar samkvæmt samgönguáætlun 2020-2034 sé að móta stefnu um hönnun vega á hálendi Íslands í samræmi við áherslur í landsskipulagsstefnu. „Vegagerðin stígur nú sín fyrstu skref í þessa átt en vill fyrst af öllu heyra skoðun ólíkra hópa á málefninu. Hvernig þeir sjái fyrir sér vegi á hálendinu, hvar þeir eigi að vera, hvernig og hverjum þeir skuli þjóna. Af því tilefni er nú boðað til málþings þar sem ólíkir hagaðilar koma sínum skoðunum á framfæri.“ Hægt er að fylgjast með málþinginu í spilaranum að neðan. Dagskrá: 9.00 Málþing hefst Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar setur málþingið Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra, ávarpar þingið Guðmundur Valur Guðmundsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar Páll Gíslason staðarhaldari í Kerlingafjöllum 10:00-10:15 Hlé Ásdís Hlökk Theodórsdóttir forstjóri Skipulagsstofnunar Helgi Kjartansson oddviti Bláskógabyggðar Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður Gunnar Valur Sveinsson verkefnastjóri hjá SAF, Samtökum ferðaþjónustunnar 11:15-11:30 Hlé Snorri Ingimarsson og Hafliði Sigtryggur Magnússon frá 4x4 Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands Tryggvi Felixson formaður Landverndar Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir frá Vatnajökulsþjóðgarði 12:15-12:30 Fyrirspurnir Fundarstjóri: G. Pétur Matthíasson forstöðumaður samskipta hjá Vegagerðinni Vegagerð Samgöngur Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira
Í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar segir að eitt af verkefnum Vegagerðarinnar samkvæmt samgönguáætlun 2020-2034 sé að móta stefnu um hönnun vega á hálendi Íslands í samræmi við áherslur í landsskipulagsstefnu. „Vegagerðin stígur nú sín fyrstu skref í þessa átt en vill fyrst af öllu heyra skoðun ólíkra hópa á málefninu. Hvernig þeir sjái fyrir sér vegi á hálendinu, hvar þeir eigi að vera, hvernig og hverjum þeir skuli þjóna. Af því tilefni er nú boðað til málþings þar sem ólíkir hagaðilar koma sínum skoðunum á framfæri.“ Hægt er að fylgjast með málþinginu í spilaranum að neðan. Dagskrá: 9.00 Málþing hefst Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar setur málþingið Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra, ávarpar þingið Guðmundur Valur Guðmundsson framkvæmdastjóri þróunarsviðs Vegagerðarinnar Páll Gíslason staðarhaldari í Kerlingafjöllum 10:00-10:15 Hlé Ásdís Hlökk Theodórsdóttir forstjóri Skipulagsstofnunar Helgi Kjartansson oddviti Bláskógabyggðar Njáll Trausti Friðbertsson alþingismaður Gunnar Valur Sveinsson verkefnastjóri hjá SAF, Samtökum ferðaþjónustunnar 11:15-11:30 Hlé Snorri Ingimarsson og Hafliði Sigtryggur Magnússon frá 4x4 Páll Guðmundsson framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands Tryggvi Felixson formaður Landverndar Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir frá Vatnajökulsþjóðgarði 12:15-12:30 Fyrirspurnir Fundarstjóri: G. Pétur Matthíasson forstöðumaður samskipta hjá Vegagerðinni
Vegagerð Samgöngur Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira