Agata fyrsti íslenski keppandinn í dansi á Special Olympics Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 11. maí 2021 15:22 Agata og Lilja Rut dansa hér á móti. Aðsend/Örvar Möller Agata Erna Jack verður fyrsti íslenski keppandinn á dansmóti á vegum Special Olympics en hún mun keppa í DanceSport World Championship keppninni sem fer fram í Graz í Austurríki í ágúst. Agata var fyrsti keppandinn í stjörnuflokki í samkvæmisdansi á vegum Dansíþróttasambands Íslands sem fór fram í vor og hefur nú verið valin til að keppa á dansmóti Special Olympics í haust. Agata er 22 ára Garðbæingur og hefur undanfarin ár æft samkvæmisdans með dansíþróttafélaginu Hvönn. Hún keppir með danskennaranum Lilju Rut Þórarinsdóttur en Agata keppir með svokallaðri pro-am aðferð. Sú aðferð felst í því að keppandi dansar við kennara eða leiðbeinanda en aðeins keppandinn er dæmdur. Þetta kemur fram á vef ÍF sport. View this post on Instagram A post shared by Dansfe lagið Hvo nn (@dansfelagid_hvonn) Agata hefur æft dans frá því hún var fjögurra ára gömul. Hún tók sér danshlé um nokkurra ára skeið þegar fjölskyldan flutti til Þýskalands en eftir að Agata útskrifaðist úr framhaldsskóla lá leið hennar aftur á dansgólfið. Agata hefur æft með Dansfélaginu Hvönn í nokkur ár og þegar DSÍ setti af stað nýjan dansflokk, Stjörnuflokk sem hugsaður er fyrir fólk með stuðningsþarfir eða fatlanir, hvatti þjálfari Agötu hana til að taka þátt í keppni. Agata braut blað í dansíþróttasögunni í vetur þegar hún var valin fyrst í flokknum og varð hún jafnframt fyrsti einstaklingurinn til að keppa í Stjörnuflokki í samkvæmisdansi á dansmóti á vegum DSÍ. Dans Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Agata var fyrsti keppandinn í stjörnuflokki í samkvæmisdansi á vegum Dansíþróttasambands Íslands sem fór fram í vor og hefur nú verið valin til að keppa á dansmóti Special Olympics í haust. Agata er 22 ára Garðbæingur og hefur undanfarin ár æft samkvæmisdans með dansíþróttafélaginu Hvönn. Hún keppir með danskennaranum Lilju Rut Þórarinsdóttur en Agata keppir með svokallaðri pro-am aðferð. Sú aðferð felst í því að keppandi dansar við kennara eða leiðbeinanda en aðeins keppandinn er dæmdur. Þetta kemur fram á vef ÍF sport. View this post on Instagram A post shared by Dansfe lagið Hvo nn (@dansfelagid_hvonn) Agata hefur æft dans frá því hún var fjögurra ára gömul. Hún tók sér danshlé um nokkurra ára skeið þegar fjölskyldan flutti til Þýskalands en eftir að Agata útskrifaðist úr framhaldsskóla lá leið hennar aftur á dansgólfið. Agata hefur æft með Dansfélaginu Hvönn í nokkur ár og þegar DSÍ setti af stað nýjan dansflokk, Stjörnuflokk sem hugsaður er fyrir fólk með stuðningsþarfir eða fatlanir, hvatti þjálfari Agötu hana til að taka þátt í keppni. Agata braut blað í dansíþróttasögunni í vetur þegar hún var valin fyrst í flokknum og varð hún jafnframt fyrsti einstaklingurinn til að keppa í Stjörnuflokki í samkvæmisdansi á dansmóti á vegum DSÍ.
Dans Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira