Ljómandi húð og fallegri förðun eftir andlitsrakstur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. maí 2021 20:01 Þær Heiður Ósk og Ingunn Sig gefa góð ráð varðandi andlitsrakstur, því það er margt sem þarf að hafa í huga áður en rakvél er notuð á andlitshár. Samsett Andlitsrakstur hjá konum hefur orðið vinsælli með árunum. Við fengum þær Heiði Ósk og Ingunni Sig hjá HI beauty til þess að taka saman nokkur góð ráð varðandi andlitsrakstur kvenna. „Við höfum tvenns konar hár í andlitinu. „Vellus“ hár, sem eru þessi örþunnu hár sem þekja líkamann okkar og svo „terminal“ hár. Markmið rekstursins er að fjarlægja báðar þessar týpur af hárum.“ Þær Heiður og Ingunn segja að með því að fjarlægja þessi hár sé í leiðinni verið að fjarlægja dauðar húðfrumur af húðinni sem getur látið húðina virðast bjartari. Það er samt margt sem skal varast og þetta hentar alls ekki öllum húðgerðum. „Eftir andlitsrakstur leggjast förðunarvörur betur á húðina þannig mörgum hefur fundist þægilegra að farða sig og upplifa húðina meira ljómandi.“ Þær segja að algengustu mýturnar um rakstur séu að hárvöxturinn aukist og að hárin vaxi grófari til baka. Hér fyrir neðan má finna leiðbeiningar Ingunnar og Heiðar varðandi raksturinn. Það er mikilvægt að byrja alltaf með hreina og þurra húð. Ef húðin er mjög þurr er hægt að bera rakstursgel eða rakakrem á húðina fyrir rakstur. Notið tól sem er sérhannað fyrir kvenkyns andlitsrakstur. Rakvélarnar líkjast augabrúnarakvélum og eru oft kallaðar dermaplaining tool. Til að forðast ertingu er mælt með að nota skarpa eða nýja rakvél að hverju sinni. Þegar rakað er, haltu húðinni strekktri með annarri hendinni og rakvélinni í 45 gráður. Notaðu stuttar, léttar strokur með litlum þrýsting. Það á alltaf að raka i sömu átt og hárin vaxa. Hreinsaðu rakvélina eftir hverja stroku. Veldu þér svæði sem þér finnst þú þurfa að raka. Ekki raka til dæmis undir eða nálægt augunum Eftir rakstur er gott að hreinsa andlitið með vatni og bera góðan raka á húðina, forðist virk efni eftir rakstur. Ekki er mælt með andlitsrakstur fyrir viðkvæm og/eða bólótta húð. Förðun HI beauty Tengdar fréttir Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33 Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. 17. apríl 2021 19:00 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
„Við höfum tvenns konar hár í andlitinu. „Vellus“ hár, sem eru þessi örþunnu hár sem þekja líkamann okkar og svo „terminal“ hár. Markmið rekstursins er að fjarlægja báðar þessar týpur af hárum.“ Þær Heiður og Ingunn segja að með því að fjarlægja þessi hár sé í leiðinni verið að fjarlægja dauðar húðfrumur af húðinni sem getur látið húðina virðast bjartari. Það er samt margt sem skal varast og þetta hentar alls ekki öllum húðgerðum. „Eftir andlitsrakstur leggjast förðunarvörur betur á húðina þannig mörgum hefur fundist þægilegra að farða sig og upplifa húðina meira ljómandi.“ Þær segja að algengustu mýturnar um rakstur séu að hárvöxturinn aukist og að hárin vaxi grófari til baka. Hér fyrir neðan má finna leiðbeiningar Ingunnar og Heiðar varðandi raksturinn. Það er mikilvægt að byrja alltaf með hreina og þurra húð. Ef húðin er mjög þurr er hægt að bera rakstursgel eða rakakrem á húðina fyrir rakstur. Notið tól sem er sérhannað fyrir kvenkyns andlitsrakstur. Rakvélarnar líkjast augabrúnarakvélum og eru oft kallaðar dermaplaining tool. Til að forðast ertingu er mælt með að nota skarpa eða nýja rakvél að hverju sinni. Þegar rakað er, haltu húðinni strekktri með annarri hendinni og rakvélinni í 45 gráður. Notaðu stuttar, léttar strokur með litlum þrýsting. Það á alltaf að raka i sömu átt og hárin vaxa. Hreinsaðu rakvélina eftir hverja stroku. Veldu þér svæði sem þér finnst þú þurfa að raka. Ekki raka til dæmis undir eða nálægt augunum Eftir rakstur er gott að hreinsa andlitið með vatni og bera góðan raka á húðina, forðist virk efni eftir rakstur. Ekki er mælt með andlitsrakstur fyrir viðkvæm og/eða bólótta húð.
Förðun HI beauty Tengdar fréttir Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01 Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33 Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. 17. apríl 2021 19:00 Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Heilaga þrenningin fyrir heilbrigða húð Þegar valin er húðrútína þarf að taka inn í jöfnuna hvernig húðin er og hvort það séu einhver vandamál til staðar. 9. maí 2021 09:01
Stjörnurnar sem skinu skærast á rauða dreglinum Óskarsverðlaunin voru afhent í 93. skipti í gær. Það voru margar stjörnur sem vöktu mikla athygli á rauða dreglinum og fengum við Ingunni Sig og Heiði Ósk okkar í HI beauty til þess að taka saman það sem stóð upp úr að þeirra mati. 26. apríl 2021 11:33
Kláðamaurinn reyndist ofnæmi fyrir brúnkukremi Bassi Maraj og Patrekur Jamie voru gestir hjá Ingunni Sig og Heiði Ósk í HI beauty hlaðvarpinu á dögunum. 17. apríl 2021 19:00
Allt sem þú þarft að vita um sápuaugabrúnir Hver einasti áratugur á sitt eigið augabrúna trend. Svokallaðar sápuaugabrúnir eða Soap brows hafa komið inn eins og stormur síðastliðið árið. 12. apríl 2021 17:30