Þúsundir ljósmyndara berjast um að eiga fyndnustu dýralífsmynd ársins Samúel Karl Ólason skrifar 20. maí 2021 12:32 CWPA Maður er manns gaman. Þannig hljómar orðatiltækið gamla en færa má rök fyrir því að oft séu dýr einnig manns gaman. Hin árlega Comedy Wildlife Photography Awards verðlaunakeppni stendur nú yfir í sjöunda sinn og streyma myndir úr dýraríkinu inn í keppnina. Þúsundir mynda hafa borist og hafa forsvarsmenn verðlaunakeppninnar ákveðið að birta nokkrar af bestu myndunum sem hafa borist hingað til. Myndirnar má sjá neðst í greininni. Í fyrra var skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins. CWPA er ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Enn er hægt að senda inn myndir í keppnina, eða til 30. júní, og er hægt að finna frekari upplýsingar á vef hennar. Þetta dýr í Suður-Afríku virðist hafa verið að segja: „Sjáðu mig!“Lucy Beveridge/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þvottabirnir hafa kannski líka þurft að halda sig heima undanfarna mánuði.Kevin Biskaborn/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Stuð hjá mörgæsum á Falklandseyjum.Tom Svensson/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi mynd ber titilinn „ROFL“ sem er rétt nafn. Hún var tekin í Tansaníu en ekki fylgir sögunni hvað ljóninu fannst svona fyndið.Giovanni Querzani/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Fiskurinn virðist einkar hissa yfir því hvaða stefnu líf hans hefur tekið.Txema Garcia Laseca/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Rómantíkin er í loftinu í Suðurhöfum, og í sjónum.Philipp Stahr/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessar kengúrur eru ekki að dansa, eins og myndin gefur til kynna. Heldur eru þær að slást.Lea Scaddan/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi ungi flóðhestur krefst athygli.Rohin Bakshi/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mánudagar maður!Andrew Mayes/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mögulega fyrsta staðfesta tilfellið af dýri í jóga.KT WONG/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Við værum öll hrædd við þennan, eins og þessi örn var augljóslega. Ljósmyndarinn segir þann litla hafa sloppið frá erninum.Arthur Trevino/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira
Þúsundir mynda hafa borist og hafa forsvarsmenn verðlaunakeppninnar ákveðið að birta nokkrar af bestu myndunum sem hafa borist hingað til. Myndirnar má sjá neðst í greininni. Í fyrra var skjaldbakan Terry á fyndnustu dýralífsmynd ársins. CWPA er ætlað að ýta undir dýravernd á heimsvísu og er verðlaunakeppnin haldin af sömu aðilum og halda Mars Petcare Comedy Pet Photography Awards en henni er ætlað að vekja athygli á heimilislausum gæludýrum í Bretlandi. Enn er hægt að senda inn myndir í keppnina, eða til 30. júní, og er hægt að finna frekari upplýsingar á vef hennar. Þetta dýr í Suður-Afríku virðist hafa verið að segja: „Sjáðu mig!“Lucy Beveridge/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þvottabirnir hafa kannski líka þurft að halda sig heima undanfarna mánuði.Kevin Biskaborn/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Stuð hjá mörgæsum á Falklandseyjum.Tom Svensson/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi mynd ber titilinn „ROFL“ sem er rétt nafn. Hún var tekin í Tansaníu en ekki fylgir sögunni hvað ljóninu fannst svona fyndið.Giovanni Querzani/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Fiskurinn virðist einkar hissa yfir því hvaða stefnu líf hans hefur tekið.Txema Garcia Laseca/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Rómantíkin er í loftinu í Suðurhöfum, og í sjónum.Philipp Stahr/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessar kengúrur eru ekki að dansa, eins og myndin gefur til kynna. Heldur eru þær að slást.Lea Scaddan/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Þessi ungi flóðhestur krefst athygli.Rohin Bakshi/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mánudagar maður!Andrew Mayes/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Mögulega fyrsta staðfesta tilfellið af dýri í jóga.KT WONG/Comedy Wildlife Photography Awards 2021 Við værum öll hrædd við þennan, eins og þessi örn var augljóslega. Ljósmyndarinn segir þann litla hafa sloppið frá erninum.Arthur Trevino/Comedy Wildlife Photography Awards 2021
Dýr Grín og gaman Ljósmyndun Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Fleiri fréttir „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Sjá meira