Hreimur semur og flytur Þjóðhátíðarlagið Stefán Árni Pálsson skrifar 21. maí 2021 09:35 Hreimur er með Þjóðhátíðarlagið í ár. Höfundur og flytjandi Þjóðhátíðarlags Vestmannaeyja árið 2021 er Hreimur Örn Heimisson. Lagið ber heitið Göngum í takt og fjallar um eftirvæntinguna sem að kraumar inn í manni þegar að maður er að labba niður í dal, gegnum hliðið og heyrir í drununum úr brekkunni þegar þúsundir manns hafa þjappað sér saman og hátíðin er byrjuð. Hreimur fékk Vigni Snæ Vigfússon með sér í að pródúsera lagið. Magni Ásgeirsson, sem að söng með Hreim árið 2001 í Þjóðhátíðarlaginu Lífið er yndislegt, verður einnig með að þessu sinni ásamt Emblu Margréti 16 ára dóttur Hreims sem að syngur einnig í laginu. Fleiri koma að laginu og eru það þeir Benedikt Brynleifsson, trommur, Matthías Stefánsson, fiðla, Pálmi Sigurhjartarson, harmonikka og Árni Þór Guðjónsson, Steini Bjarka, Benedikt Brynleifs og Vignir Snær mynda kórinn. Lagið kemur inn á Spotify & verður frumflutt á útvarpsstöðvum landsins föstudaginn 28. maí. Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst miðvikudaginn 26.maí. Hér að neðan er hægt að lesa textann við lagið nýja: Allir í bátana yfir á eyjuna förum í ferðalag Ég vona að ég hitti þig, hátt upp í brekkunni Við sitjum hlið við hlið. Þegar eldar lýsa upp ský Við erum komin saman á ný Og Þessi hátíð byrjar upp á nýtt Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum til minningar Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum til minningar Við sitjum á sama stað, horfum á brennuna, fuðra upp í nóttna Svo syngjum við söngvana, kannski missum við röddina En öllum er sama um það Og þega eldar lýsa upp ský Við erum komin saman á ný Þessi hátíð byrjar upp á nýtt Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum okkur til minningar Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum okkur til minningar Við komum alltaf aftur, Herjólfsdalur heilsar okkur Við tökum höndum saman Við erum Þjóðhátíð !!! Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Lagið ber heitið Göngum í takt og fjallar um eftirvæntinguna sem að kraumar inn í manni þegar að maður er að labba niður í dal, gegnum hliðið og heyrir í drununum úr brekkunni þegar þúsundir manns hafa þjappað sér saman og hátíðin er byrjuð. Hreimur fékk Vigni Snæ Vigfússon með sér í að pródúsera lagið. Magni Ásgeirsson, sem að söng með Hreim árið 2001 í Þjóðhátíðarlaginu Lífið er yndislegt, verður einnig með að þessu sinni ásamt Emblu Margréti 16 ára dóttur Hreims sem að syngur einnig í laginu. Fleiri koma að laginu og eru það þeir Benedikt Brynleifsson, trommur, Matthías Stefánsson, fiðla, Pálmi Sigurhjartarson, harmonikka og Árni Þór Guðjónsson, Steini Bjarka, Benedikt Brynleifs og Vignir Snær mynda kórinn. Lagið kemur inn á Spotify & verður frumflutt á útvarpsstöðvum landsins föstudaginn 28. maí. Miðasala á Þjóðhátíð í Eyjum hefst miðvikudaginn 26.maí. Hér að neðan er hægt að lesa textann við lagið nýja: Allir í bátana yfir á eyjuna förum í ferðalag Ég vona að ég hitti þig, hátt upp í brekkunni Við sitjum hlið við hlið. Þegar eldar lýsa upp ský Við erum komin saman á ný Og Þessi hátíð byrjar upp á nýtt Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum til minningar Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum til minningar Við sitjum á sama stað, horfum á brennuna, fuðra upp í nóttna Svo syngjum við söngvana, kannski missum við röddina En öllum er sama um það Og þega eldar lýsa upp ský Við erum komin saman á ný Þessi hátíð byrjar upp á nýtt Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum okkur til minningar Við förum inn í dal, við hittum ykkur þar Syngjum saman öll, göngum í takt og búum okkur til minningar Við komum alltaf aftur, Herjólfsdalur heilsar okkur Við tökum höndum saman Við erum Þjóðhátíð !!!
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Vestmannaeyjar Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira