Svona var framlag Íslands í Eurovision Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. maí 2021 21:43 Flutningnum var vel tekið í höllinni, þó Daði og Gagnamagnið hafi verið uppi á hóteli. EBU / THOMAS HANSES Upptaka af æfingu Daða og Gagnamagnsins á flutningi 10 Years, framlagi Íslands í Eurovision í ár, var spiluð á úrslitakvöldi keppninnar í kvöld. Eins og áður hefur verið fjallað um gat sveitin ekki stigið á svið sökum þess að einn í sveitinni greindist með kórónuveiruna. Lag Íslands var það 12. í röðinni og var sama upptaka notuð í kvöld og á undanúrslitakvöldinu á fimmtudag. Flutningurinn er því ekki beint frábrugðinn því sem áður hefur sést á skjáum landsmanna. Blaðamanni hafa þó borist ábendingar um að góð vísa sé aldrei of oft kveðin. Mörgum þykir vísa Daða og Gagnamagnsins einkar góð og því ekki úr vegi að horfa á flutninginn aftur, og jafnvel aftur eftir það. Hér að neðan má sjá flutninginn, sem spilaður var í kvöld, við heldur góðar viðtökur. Samkvæmt Eurovision-spekingum alnetsins var flutningnum vel tekið í Ahoy-höllinni í Rotterdam í Hollandi, þó Daði og Gagnamagnið hafi ekki verið á sviðinu. Hér að neðan má heyra og sjá stemninguna í höllinni þegar framlag Íslands var spilað. The audience in the #Eurovision venue are loving Iceland s @dadimakesmusic and Gagnamagnid! Their performance is broadcast on a large on-stage screen. pic.twitter.com/Z2hs3N1jxO— wiwibloggs (@wiwibloggs) May 22, 2021 Eurovision Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Sjá meira
Eins og áður hefur verið fjallað um gat sveitin ekki stigið á svið sökum þess að einn í sveitinni greindist með kórónuveiruna. Lag Íslands var það 12. í röðinni og var sama upptaka notuð í kvöld og á undanúrslitakvöldinu á fimmtudag. Flutningurinn er því ekki beint frábrugðinn því sem áður hefur sést á skjáum landsmanna. Blaðamanni hafa þó borist ábendingar um að góð vísa sé aldrei of oft kveðin. Mörgum þykir vísa Daða og Gagnamagnsins einkar góð og því ekki úr vegi að horfa á flutninginn aftur, og jafnvel aftur eftir það. Hér að neðan má sjá flutninginn, sem spilaður var í kvöld, við heldur góðar viðtökur. Samkvæmt Eurovision-spekingum alnetsins var flutningnum vel tekið í Ahoy-höllinni í Rotterdam í Hollandi, þó Daði og Gagnamagnið hafi ekki verið á sviðinu. Hér að neðan má heyra og sjá stemninguna í höllinni þegar framlag Íslands var spilað. The audience in the #Eurovision venue are loving Iceland s @dadimakesmusic and Gagnamagnid! Their performance is broadcast on a large on-stage screen. pic.twitter.com/Z2hs3N1jxO— wiwibloggs (@wiwibloggs) May 22, 2021
Eurovision Mest lesið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Sjá meira