Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar
Hádegisfréttir bylgjan fréttir fréttatími
Hádegisfréttir bylgjan fréttir fréttatími vísir

Í hádegisfréttum Bylgjunnar fjöllum við um stöðu heilbrigðisþjónustu á Suðurnesjum. Bæjarstjóri Suðurnesjabæjar segir ríkið mismuna íbúum sveitarfélagsins þar sem engin heilbrigðisþjónusta sé veitt íbúunum í sinni heimabyggð.

Við snúum sjónum okkar að Austur-Kongó en eldgos hófst í Nyiragongo fjalli í nótt. Þúsundir hafa þurft að flýja heimili sín vegna eldgossins. Við heyrum í forstjóra flugfélagsins Play og formanni ASÍ, sem ræddu málefni félagsins og kjarasamninga þess við starfsmenn, af miklum eldmóð í Sprengisandi á Bylgjunni.

Þetta og margt fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12:00.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×