Sony sýndi langt sýnishorn af ævintýrum Aloy Samúel Karl Ólason skrifar 28. maí 2021 09:46 Aloy situr fyrir vélmennarisaeðlu nærri rústum San Francisco. Framleiðendur tveggja væntanlegra tölvuleikja sýndu í gær ítarleg sýnishorn af leikjum þeirra. Sony og Guerrilla Games sýndu í gær langt myndband af spilun leiksins Horizon Forbidden West og þá sýndi Techland sömuleiðis myndband af leiknum Dying Light 2. Næstu vikur munu fjölmörg fyrirtæki kynna væntanlega leiki sína í aðdraganda E3 sýningarinnar sem hefst þann 12. júní. Horizon Forbidden West er framhald leiksins Horizon Zero Dawn. Leikirnir fjalla um ævintýri hennar Aloy gegn vélmennum og vondum ribböldum. HZD kom fyrst út á PS4 árið 2014 en var endurútgefinn á PC í fyrra. Sjá einnig: Aloy er enn hörkukvendi Forbidden West kemur eingöngu út fyrir leikjatölvur PlayStation, bæði fjögur og fimm. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Sony í gær. Dying Light 2: Stay Human hefur verið lengi í framleiðslu. Eins og nafnið gefur til kynna er um framhaldsleik að ræða en Dying Light kom fyrst út árið 2015 og var tekið vel af gagnrýnendum. Leikurinn fjallaði um baráttu gegn uppvakningum í borginni Harran en nú virðist sem að uppvakningarnir hafi svo gott sem gengið frá mannkyninu. Stay Human átti fyrst að koma út í fyrra en útgáfu hans var nýverið frestað um óákveðin tíma. Leikjavísir Sony Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Næstu vikur munu fjölmörg fyrirtæki kynna væntanlega leiki sína í aðdraganda E3 sýningarinnar sem hefst þann 12. júní. Horizon Forbidden West er framhald leiksins Horizon Zero Dawn. Leikirnir fjalla um ævintýri hennar Aloy gegn vélmennum og vondum ribböldum. HZD kom fyrst út á PS4 árið 2014 en var endurútgefinn á PC í fyrra. Sjá einnig: Aloy er enn hörkukvendi Forbidden West kemur eingöngu út fyrir leikjatölvur PlayStation, bæði fjögur og fimm. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Sony í gær. Dying Light 2: Stay Human hefur verið lengi í framleiðslu. Eins og nafnið gefur til kynna er um framhaldsleik að ræða en Dying Light kom fyrst út árið 2015 og var tekið vel af gagnrýnendum. Leikurinn fjallaði um baráttu gegn uppvakningum í borginni Harran en nú virðist sem að uppvakningarnir hafi svo gott sem gengið frá mannkyninu. Stay Human átti fyrst að koma út í fyrra en útgáfu hans var nýverið frestað um óákveðin tíma.
Leikjavísir Sony Mest lesið Viðskila í London eftir að hafa hent vegabréfinu í ruslið Ferðalög „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Lífið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Helvítis jólapizzan slær í gegn á Eldofninum Lífið samstarf Þingmaður selur húsið Lífið Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Lífið Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira