Skiptar skoðanir á sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýsla Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 29. maí 2021 13:44 Frá Blönduósi. Vilhelm Gunnarsson Skiptar skoðanir eru á sameiningu fjögurra sveitarfélaga í Austur-Húnavatnssýslu. Oddviti Húnavatnshrepps segist bjartsýnn á að af sameiningu verði. Kosið verður um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Sveitarfélagsins Skagastrandar og Skagabyggðar þann 5. júní næstkomandi. Sveitastjórar sveitarfélaganna skipuðu samstarfsnefnd til að kanna hvaða áhrif sameining sveitarfélaganna myndi hafa á rekstur og þjónustu sveitarfélaganna og hlaut verkefnið nafnið Húnvetningur. Formaður verkefnisins er Jón Gíslason, oddviti Húnavatnshrepps. Hvernig hefur hljóðið verið í fólki varðandi þessa mögulegu sameiningu? „Það eru skiptar skoðanir á því og þetta covid ástand hefur háð okkur upp á kynningarferilinn. Við höfum verið að kynna þetta mikið í gegnum netið og ekki getað haldið „live“ íbúafundi nema síðustu daga,“ sagði Jón. Alls eru 1.365 á kjörskrá og er Jón bjartsýnn á að af sameiningunni verði. „Ég sem formaður nefndarinnar leyfi mér ekkert annað og maður er bara bjartsýnn áður en annað kemur í ljós.“ Hann segist feginn að lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga verði hækkaður í skrefum en til stóð að lágmarksfjöldi væri bundinn við þúsund íbúa. Nú er lagt til að það gerist árið 2026. „Það stóð auðvitað til að setja þetta íbúalágmark og þegar við fórum af stað þá lá það í loftinu en síðan hefur því verið breytt og við erum fegin því að geta farið í þessa sameiningu á eigin forsendum en ekki af þvingunarástæðum,“ sagði Jón. Blönduós Skagaströnd Skagabyggð Húnavatnshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Kosið verður um sameiningu Blönduósbæjar, Húnavatnshrepps, Sveitarfélagsins Skagastrandar og Skagabyggðar þann 5. júní næstkomandi. Sveitastjórar sveitarfélaganna skipuðu samstarfsnefnd til að kanna hvaða áhrif sameining sveitarfélaganna myndi hafa á rekstur og þjónustu sveitarfélaganna og hlaut verkefnið nafnið Húnvetningur. Formaður verkefnisins er Jón Gíslason, oddviti Húnavatnshrepps. Hvernig hefur hljóðið verið í fólki varðandi þessa mögulegu sameiningu? „Það eru skiptar skoðanir á því og þetta covid ástand hefur háð okkur upp á kynningarferilinn. Við höfum verið að kynna þetta mikið í gegnum netið og ekki getað haldið „live“ íbúafundi nema síðustu daga,“ sagði Jón. Alls eru 1.365 á kjörskrá og er Jón bjartsýnn á að af sameiningunni verði. „Ég sem formaður nefndarinnar leyfi mér ekkert annað og maður er bara bjartsýnn áður en annað kemur í ljós.“ Hann segist feginn að lágmarksíbúafjöldi sveitarfélaga verði hækkaður í skrefum en til stóð að lágmarksfjöldi væri bundinn við þúsund íbúa. Nú er lagt til að það gerist árið 2026. „Það stóð auðvitað til að setja þetta íbúalágmark og þegar við fórum af stað þá lá það í loftinu en síðan hefur því verið breytt og við erum fegin því að geta farið í þessa sameiningu á eigin forsendum en ekki af þvingunarástæðum,“ sagði Jón.
Blönduós Skagaströnd Skagabyggð Húnavatnshreppur Sveitarstjórnarmál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira