50% aukning á nýskráningum á milli mánaða Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 2. júní 2021 07:01 Bílasala gengur betur en á síðasta ári. Alls voru 1898 ökutæki nýskráð í maí, það er aukning um 50% frá síðasta mánuði, þegar 1264 ökutæki voru nýskráð. Flest nýskráð ökutæki í nýliðnum maí mánuði voru af Toyota gerð, eða 263 ökutæki. Kia var í öðru sæti með 237 og Suzuki í þriðja með 163 ökutæki. Af nýskráðum Toyota bifreiðum voru flestar af undirtegundinni Rav4 eða 88 og Yaris næstflestar, eða 43. Suzuki er hefur greinilega gengið vel að selja Vitara bifreiðar því Vitara var mest nýskráða undirtegundin í maí. Orkugjafar Flest nýskráð ökutæki í maí ganga fyrir bensíni eingöngu. Næst flest þeirra ganga eingöngu fyrir dísel. Bensín knúin telja 532 og dísel 325. Nýskráningar hreinna rafbíla voru 236. Þar er Nissan Leaf efstur á blaði með 28 nýskráningar, Kia Niro með 25 og Skoda Enyaq 80 með 21, sem og Hyundai Kona. Samanburður á milli ára Í maí í fyrra voru 1112 ökutæki nýskráð, aukningin á milli ára nemur því rúmlega 70%. Maí í fyrra litaðist talsvert af kórónaveirufaraldrinum. Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent
Af nýskráðum Toyota bifreiðum voru flestar af undirtegundinni Rav4 eða 88 og Yaris næstflestar, eða 43. Suzuki er hefur greinilega gengið vel að selja Vitara bifreiðar því Vitara var mest nýskráða undirtegundin í maí. Orkugjafar Flest nýskráð ökutæki í maí ganga fyrir bensíni eingöngu. Næst flest þeirra ganga eingöngu fyrir dísel. Bensín knúin telja 532 og dísel 325. Nýskráningar hreinna rafbíla voru 236. Þar er Nissan Leaf efstur á blaði með 28 nýskráningar, Kia Niro með 25 og Skoda Enyaq 80 með 21, sem og Hyundai Kona. Samanburður á milli ára Í maí í fyrra voru 1112 ökutæki nýskráð, aukningin á milli ára nemur því rúmlega 70%. Maí í fyrra litaðist talsvert af kórónaveirufaraldrinum.
Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent