Útskrift hjá leiðsögumönnum í veiði Karl Lúðvíksson skrifar 2. júní 2021 11:21 Hópurinn sem var að útskrifast í veiðileiðsögn Um síðustu helgi útskrifuðust 28 veiðileiðsögumenn frá Ferðamálaskóla Íslands en þeir hafa stundað nám í skólanum s.l vetur. Námið er í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga fyrir þá sem vilja gerast veiðileiðsögumenn fyrir bæði innlenda og erlenda veiðimenn. Námið gefur innsýn í grunnatriði í þá þjónustu sem veita þarf veiðimönnum. Sérfróðir leiðsögumenn kenna undirstöðuatriði stangveiði og sérfræðingar miðla fróðleik um fiskana sem við sögu koma og vistfræði þeirra. Farið var m.a. yfir þætti er varða hegðun leiðsögumanna við veiðimenn. Meðal kennsluefnis eru atriði sem varða líffræði og lífshætti íslenskra ferskvatnsfiska. Jafnframt tekið fyrir lífið við bakkana og í ánum sem er fuglar og flóra. Skyndihjálp og áfallahjálp fengu sinn sess. Farið var í ógleymanlega veiðiferð í boði Fishpartners í Köldukvísl og Tungná. Að lokum var farið í 2 daga kennslu og veiðiferð í Ytri Rangá.. Leiðbeinendur voru.: Þröstur Elliðason, fiskeldisfræðingur - Strengir Elli Steinar, sjávarútvegsfræðingur Jóhannes Hinriksson, rekstrarstjóri – Ytri Rangá Reynir Friðriksson, sjávarútvegsfræðingur - veiðileiðsögumaður Fulltrúi frá Landsambandi veiðifélaga Björn Rúnarsson, Vatnsdalsá. Björn Theodórsson, fiskeldisfræðingur og leiðsögumaður Kristinn Helgason, Landsbjörg Sindri Hlíðar, Fishpartner Sigurður Héðinn, Siggi Haugur Sigurkarl Stefánsson, fuglafræðingur Sr. Bragi Skúlason, Landspítalinn Stangveiði Mest lesið Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiði Kaldakvísl eftirsótt og uppseld í sumar Veiði Hreinsunardagur Elliðaánna verður 7. júní Veiði Gott skot í Kjósinni Veiði Gunnar Bender með nýjan veiðiþátt Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði
Námið er í samstarfi við Landsamband Veiðifélaga fyrir þá sem vilja gerast veiðileiðsögumenn fyrir bæði innlenda og erlenda veiðimenn. Námið gefur innsýn í grunnatriði í þá þjónustu sem veita þarf veiðimönnum. Sérfróðir leiðsögumenn kenna undirstöðuatriði stangveiði og sérfræðingar miðla fróðleik um fiskana sem við sögu koma og vistfræði þeirra. Farið var m.a. yfir þætti er varða hegðun leiðsögumanna við veiðimenn. Meðal kennsluefnis eru atriði sem varða líffræði og lífshætti íslenskra ferskvatnsfiska. Jafnframt tekið fyrir lífið við bakkana og í ánum sem er fuglar og flóra. Skyndihjálp og áfallahjálp fengu sinn sess. Farið var í ógleymanlega veiðiferð í boði Fishpartners í Köldukvísl og Tungná. Að lokum var farið í 2 daga kennslu og veiðiferð í Ytri Rangá.. Leiðbeinendur voru.: Þröstur Elliðason, fiskeldisfræðingur - Strengir Elli Steinar, sjávarútvegsfræðingur Jóhannes Hinriksson, rekstrarstjóri – Ytri Rangá Reynir Friðriksson, sjávarútvegsfræðingur - veiðileiðsögumaður Fulltrúi frá Landsambandi veiðifélaga Björn Rúnarsson, Vatnsdalsá. Björn Theodórsson, fiskeldisfræðingur og leiðsögumaður Kristinn Helgason, Landsbjörg Sindri Hlíðar, Fishpartner Sigurður Héðinn, Siggi Haugur Sigurkarl Stefánsson, fuglafræðingur Sr. Bragi Skúlason, Landspítalinn
Stangveiði Mest lesið Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Hálendisveiðin gengur vel Veiði Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiði Kaldakvísl eftirsótt og uppseld í sumar Veiði Hreinsunardagur Elliðaánna verður 7. júní Veiði Gott skot í Kjósinni Veiði Gunnar Bender með nýjan veiðiþátt Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði