Við fylgjumst með spennandi úrdrætti þegar röð árganga í bólusetningu næstu þrjár vikurnar fór fram. Við segjum einnig frá því að Landlæknisemættið telur að læknir hafi brotið lög þegar hann gaf Útlendingastofnun vottorð um að flytja mætti konu sem var langt komin á meðgöngu flugleiðis úr landi.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Myndbandaspilari er að hlaða.