Núll í Blöndu á fyrsta degi Karl Lúðvíksson skrifar 6. júní 2021 10:03 Breiðan í Blöndu Blanda opnaði fyrir veiðimönnum í gær og það var sem endranær mikil spenna eftir fyrstu fréttum úr ánni. Blanda á oft ágætar opnanir en það var ekki staðan í gær. Þrátt fyrir að við bakkann væru vanir menn þá var ekki sett í neinn lax og eftir okkar fréttum sást ekki fiskur allann daginn. Þetta er heldur óvanalegt og langt síðan áinn opnaði án þess að laxi væri landað. Hvað þetta sýðir síðan fyrir sumarið er erfitt að segja því á sumum árum hefur hún opnað rólega en síðan átt gott ár þegar göngur hafa verið seinna á ferðinni. Einhverjir hafa hent því fram að þetta gæti orðið eins og sum árin þegar árnar fara afar rólega af stað en á Jónsmessustraumnum fari allt af stað og þá með fullum krafti. Það er bara engin leið að ætla að fullyrða um það hvernig framhaldið verður í sumar en veiðimenn fylgjast vel með næstu opnunum. Það er þó engu að síður þannig að næstu fjórar vikur slá yfirleitt allann vafa af borðinu með framhaldið. En við skulum halda ró okkar, þetta var bara að byrja! Stangveiði Mest lesið Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Flott veiði í Hraunsfirði Veiði SVFR framlengir í dölunum Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Dómsdagsspár um laxveiðina eiga ekki við rök að styðjast Veiði Nýr framkvæmdastjóri tekinn við hjá SVFR Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Eystri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði
Blanda á oft ágætar opnanir en það var ekki staðan í gær. Þrátt fyrir að við bakkann væru vanir menn þá var ekki sett í neinn lax og eftir okkar fréttum sást ekki fiskur allann daginn. Þetta er heldur óvanalegt og langt síðan áinn opnaði án þess að laxi væri landað. Hvað þetta sýðir síðan fyrir sumarið er erfitt að segja því á sumum árum hefur hún opnað rólega en síðan átt gott ár þegar göngur hafa verið seinna á ferðinni. Einhverjir hafa hent því fram að þetta gæti orðið eins og sum árin þegar árnar fara afar rólega af stað en á Jónsmessustraumnum fari allt af stað og þá með fullum krafti. Það er bara engin leið að ætla að fullyrða um það hvernig framhaldið verður í sumar en veiðimenn fylgjast vel með næstu opnunum. Það er þó engu að síður þannig að næstu fjórar vikur slá yfirleitt allann vafa af borðinu með framhaldið. En við skulum halda ró okkar, þetta var bara að byrja!
Stangveiði Mest lesið Nýtt veiðihús klárt fyrir næsta sumar í Brynjudalsá Veiði Ellefu milljónir úr Veiðikortasjóði til rjúpnarannsókna Veiði Laxveiðin 2011 - Bráðabirgðatölur Veiði Flott veiði í Hraunsfirði Veiði SVFR framlengir í dölunum Veiði Gæsaveiðin hófst í dag Veiði Dómsdagsspár um laxveiðina eiga ekki við rök að styðjast Veiði Nýr framkvæmdastjóri tekinn við hjá SVFR Veiði Veiðivísir gefur Veiðikortið á Facebook Veiði Eystri Rangá aflahæst laxveiðiánna Veiði