Bjóða upp á rafrænar kveðjur frá íslenskum stjörnum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. júní 2021 13:32 Margrét Garðarsdóttir lögfræðingur og Eyrún Anna Tryggvadóttir frumkvöðull. Boomerang „Þann 17. júní næstkomandi verður hægt að panta rafræna kveðju á Boomerang.is frá þínum uppáhalds íslensku stjörnum fyrir allskyns viðburði eins og afmæli, útskrift, fermingu, steggjun, gæsun, mæðradag, bóndadag og svo framvegis,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu Boomerang. Á bak við Boomerang eru meðal annars Eyrún Anna Tryggvadóttir frumkvöðull og Margrét Garðarsdóttir lögfræðingur. „Hugmyndin fyrir Boomerang.is vaknaði fyrir rúmu ári síðan í miðjum COVID faraldrinum. Ástandið hefur opnað ýmsa möguleika sem voru óhugsandi áður hvað varðar rafræn samskipti. Við sáum tækifæri hvað þetta varðar og þann 17. júní, á Þjóðhátíðardegi Íslendinga, opnum við dyrnar á Boomerang.is“ segir Margrét. Kveðjurnar bara byrjunin Samkvæmt Eyrúnu og Margréti þá hefur Boomerang.is samið við yfir 50 af stærstu stjörnum Íslands. „Það hafa allir tekið gríðarlega vel í hugmyndina og þá sérstaklega fjölbreytileikann sem Boomerang.is hefur uppá að bjóða. Við höfum nú þegar samið við Ingó Veðurguð, Mugison, Ásdísi Rán, Magna Ásgeirsson, Hreim Örn Heimisson, Ásgeir Kolbeinsson, Sverri Bergmann, Siggu Beinteins, Sigga Hlö, Stefán Hilmarsson, Rikka G, Eyjólf Kristjánsson, Kristínu Ruth, Geir Ólafsson, Mikael úr Mike Show, Kristján úr Dr. Football, Einar Bárðarsson, Ívar Guðmundsson, og fleira. Við hvetjum allar stjörnur sem hafa áhuga að hafa samband á hallo@boomerang.is“ segir Eyrún Anna. Boomerang „Það var mikilvægt að hanna forritið frá byrjun þannig að stjörnurnar gætu valið aðeins þær þjónustur og þá viðburði sem þau vilja taka þátt í ásamt því að stilla eigin verðskrá. Við bjóðum einnig uppá sjálfvirka reikningsgerð, ýmsa tölfræði, og almennan einfaldleika hvað varðar viðmótið sem tengir stjörnurnar okkar við einstaklinga og fyrirtæki. Bakendakerfið hefur verið í þróun síðastliðna tólf mánuði og er í fremsta flokki.“ Margrét segir að kveðjurnar séu bara byrjunin hjá fyrirtækinu. „Að senda kveðjur er bara byrjunin. Á næstu mánuðum munum við auka þjónustuleiðir ásamt því að hefja náið starf með fyrirtækjum í að auglýsa vörur þeirra og þjónustu. Framtíðin er björt og í lok árs stefnum við fara í útrás, við höfum nú þegar fengið fyrirspurnir um að opna í tveimur löndum í Evrópu ásamt Indlandi sem er mjög spennandi tækifæri og tryggir það að hugmyndin muni halda áfram að stækka bæði á Íslandi sem og erlendis.“ Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Auðvelda fólki að fá persónuleg skilaboð og kveðjur frá þekktum Íslendingum Stjörnuregn er splunkunýr vefur þar sem notendur geta pantað rafrænar tækifæriskveðjur frá sínum uppáhalds listamanni eða stjörnu. 5. júní 2021 09:01 „Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi“ Vinkonurnar Eyrún Anna Tryggvadóttir, Sara Björk Purkhús og Olga Helena Ólafsdóttir standa fyrir haustmarkaði netverslana 27. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Fleiri fréttir Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Sjá meira
Á bak við Boomerang eru meðal annars Eyrún Anna Tryggvadóttir frumkvöðull og Margrét Garðarsdóttir lögfræðingur. „Hugmyndin fyrir Boomerang.is vaknaði fyrir rúmu ári síðan í miðjum COVID faraldrinum. Ástandið hefur opnað ýmsa möguleika sem voru óhugsandi áður hvað varðar rafræn samskipti. Við sáum tækifæri hvað þetta varðar og þann 17. júní, á Þjóðhátíðardegi Íslendinga, opnum við dyrnar á Boomerang.is“ segir Margrét. Kveðjurnar bara byrjunin Samkvæmt Eyrúnu og Margréti þá hefur Boomerang.is samið við yfir 50 af stærstu stjörnum Íslands. „Það hafa allir tekið gríðarlega vel í hugmyndina og þá sérstaklega fjölbreytileikann sem Boomerang.is hefur uppá að bjóða. Við höfum nú þegar samið við Ingó Veðurguð, Mugison, Ásdísi Rán, Magna Ásgeirsson, Hreim Örn Heimisson, Ásgeir Kolbeinsson, Sverri Bergmann, Siggu Beinteins, Sigga Hlö, Stefán Hilmarsson, Rikka G, Eyjólf Kristjánsson, Kristínu Ruth, Geir Ólafsson, Mikael úr Mike Show, Kristján úr Dr. Football, Einar Bárðarsson, Ívar Guðmundsson, og fleira. Við hvetjum allar stjörnur sem hafa áhuga að hafa samband á hallo@boomerang.is“ segir Eyrún Anna. Boomerang „Það var mikilvægt að hanna forritið frá byrjun þannig að stjörnurnar gætu valið aðeins þær þjónustur og þá viðburði sem þau vilja taka þátt í ásamt því að stilla eigin verðskrá. Við bjóðum einnig uppá sjálfvirka reikningsgerð, ýmsa tölfræði, og almennan einfaldleika hvað varðar viðmótið sem tengir stjörnurnar okkar við einstaklinga og fyrirtæki. Bakendakerfið hefur verið í þróun síðastliðna tólf mánuði og er í fremsta flokki.“ Margrét segir að kveðjurnar séu bara byrjunin hjá fyrirtækinu. „Að senda kveðjur er bara byrjunin. Á næstu mánuðum munum við auka þjónustuleiðir ásamt því að hefja náið starf með fyrirtækjum í að auglýsa vörur þeirra og þjónustu. Framtíðin er björt og í lok árs stefnum við fara í útrás, við höfum nú þegar fengið fyrirspurnir um að opna í tveimur löndum í Evrópu ásamt Indlandi sem er mjög spennandi tækifæri og tryggir það að hugmyndin muni halda áfram að stækka bæði á Íslandi sem og erlendis.“
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Auðvelda fólki að fá persónuleg skilaboð og kveðjur frá þekktum Íslendingum Stjörnuregn er splunkunýr vefur þar sem notendur geta pantað rafrænar tækifæriskveðjur frá sínum uppáhalds listamanni eða stjörnu. 5. júní 2021 09:01 „Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi“ Vinkonurnar Eyrún Anna Tryggvadóttir, Sara Björk Purkhús og Olga Helena Ólafsdóttir standa fyrir haustmarkaði netverslana 27. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Fleiri fréttir Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Sjá meira
Auðvelda fólki að fá persónuleg skilaboð og kveðjur frá þekktum Íslendingum Stjörnuregn er splunkunýr vefur þar sem notendur geta pantað rafrænar tækifæriskveðjur frá sínum uppáhalds listamanni eða stjörnu. 5. júní 2021 09:01
„Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi“ Vinkonurnar Eyrún Anna Tryggvadóttir, Sara Björk Purkhús og Olga Helena Ólafsdóttir standa fyrir haustmarkaði netverslana 27. ágúst 2018 09:00