Lifnar aðeins yfir Blöndu Karl Lúðvíksson skrifar 13. júní 2021 11:55 Bjarki Már með flottan lax úr Blöndu í gær Mynd: Erik Koberling Blanda hefur farið heldur rólega af stað en það er ekkert sem veiðimenn við Blöndu hafa ekki séð áður. Byrjunin segir ekki alltaf til um framhaldið enda er alveg hægt að vera rólegur því veiðitímabilið var bara að byrja. Það hefur þó aðeins lifnað yfir Blöndu en sem dæmi var fjórum vænum löxum landað þar í gær ásamt því að einhverjir laxar sluppu af flugum veiðimanna. Nú bíða veiðimenn spenntir eftir stóra júnístraumnum en hann hefur oftar en ekki, sem og aðdragandi hans, verið að skila stórum göngum í árnar. Almennt eru veiðimenn nokkuð bjartsýnir fyrir komandi tímabil. Ég held að engin sé með væntingar um að eitthvað metsumar sé í vændum en ef við erum að fá meðalsumar held ég að allir verði bara nokkuð sáttir. Stangveiði Mest lesið Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiði Kaldakvísl eftirsótt og uppseld í sumar Veiði Hreinsunardagur Elliðaánna verður 7. júní Veiði Gott skot í Kjósinni Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Minnkandi laxgengd kemur fram í meðafla skipa Veiði Gunnar Bender með nýjan veiðiþátt Veiði
Byrjunin segir ekki alltaf til um framhaldið enda er alveg hægt að vera rólegur því veiðitímabilið var bara að byrja. Það hefur þó aðeins lifnað yfir Blöndu en sem dæmi var fjórum vænum löxum landað þar í gær ásamt því að einhverjir laxar sluppu af flugum veiðimanna. Nú bíða veiðimenn spenntir eftir stóra júnístraumnum en hann hefur oftar en ekki, sem og aðdragandi hans, verið að skila stórum göngum í árnar. Almennt eru veiðimenn nokkuð bjartsýnir fyrir komandi tímabil. Ég held að engin sé með væntingar um að eitthvað metsumar sé í vændum en ef við erum að fá meðalsumar held ég að allir verði bara nokkuð sáttir.
Stangveiði Mest lesið Maðkahallæri á suðvesturhorninu Veiði Vikuveiði upp á 635 laxa Veiði Sífellt fleiri konur við árbakkann Veiði Lokatalan 6068 laxar í Miðfjarðará Veiði Kaldakvísl eftirsótt og uppseld í sumar Veiði Hreinsunardagur Elliðaánna verður 7. júní Veiði Gott skot í Kjósinni Veiði Lokatalan í Straumunum Veiði Minnkandi laxgengd kemur fram í meðafla skipa Veiði Gunnar Bender með nýjan veiðiþátt Veiði