Skipti andliti forsetans út og þóttist vera Ugla Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 14. júní 2021 23:05 Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og formaður Trans Ísland, lenti athyglisverðu atviki á dögunum. Móa Gustum Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, kynjafræðingur og formaður Trans Ísland, lenti í því óskemmtilega atviki á dögunum að óprúttinn aðili þóttist vera hún á netinu. Viðkomandi hafði notað myndvinnsluforritið Photoshop til þess að breyta mynd, sem upprunalega er af Uglu Stefaníu og Guðna Th. Jóhannessyni, og skipt andliti Guðna út fyrir andlit af öðrum óþekktum, amerískum karlmanni. Þessi óprúttni aðili setti sig síðan í samband við kærustu karlmannsins og kvaðst vera Ugla. Þá tilkynnti „hin meinta Ugla“ kærustunni að hún væri að eiga í ástarsambandi við kærastann hennar. Viðkomandi gekk svo langt að nota raddbreyti til þess að líkja eftir rödd Uglu og bjó til aðgang á stefnumótaforritinu Grindr og setti á svið samtal á milli Uglu og kærastans. Á endanum fékk kærastan „hina meintu Ugla“ til þess að játa að þetta væri allt saman lygi. Eitthvað hefur tekist illa að sannfæra kærustuna, því hún setti sig í samband við „hina raunverulegu Uglu“ og sakaði hana um að standa á bak við þetta allt saman. Hér má sjá upprunalegu myndina til vinstri og mynd svikahrappsins til hægri.Facebook/Ugla Stefanía Þrátt fyrir játningu svikahrappsins þar sem hann sýndi kærustunni upprunalegu myndina og þá staðreynd að Ugla sjálf búi í annarri heimsálfu en parið sem um ræðir, var kærastan ekki enn sannfærð. Ugla segir það athyglisverðasta við þetta mál vera myndaval svikahrappsins. En að hennar eigin sögn var um að ræða mynd af henni sem var ekki sérlega tilkomumikil. Það hefur borið sérstaklega mikið á því undanfarið að óprúttnir aðilar stofni aðganga á hinum ýmsu samfélagsmiðlum til dæmis Instagram, sem þekktir einstaklingar eða fyrirtæki og reyni að fylgja sem flestum. Áhrifavaldar og fyrirtæki hafa reglulega varað við þessu. Af stöðuuppfærslu Uglu að dæma, virðist hún þó hafa haft nokkuð gaman af uppátækinu. „Það verður erfitt að toppa þetta,“ segir Ugla. Samfélagsmiðlar Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Sjá meira
Viðkomandi hafði notað myndvinnsluforritið Photoshop til þess að breyta mynd, sem upprunalega er af Uglu Stefaníu og Guðna Th. Jóhannessyni, og skipt andliti Guðna út fyrir andlit af öðrum óþekktum, amerískum karlmanni. Þessi óprúttni aðili setti sig síðan í samband við kærustu karlmannsins og kvaðst vera Ugla. Þá tilkynnti „hin meinta Ugla“ kærustunni að hún væri að eiga í ástarsambandi við kærastann hennar. Viðkomandi gekk svo langt að nota raddbreyti til þess að líkja eftir rödd Uglu og bjó til aðgang á stefnumótaforritinu Grindr og setti á svið samtal á milli Uglu og kærastans. Á endanum fékk kærastan „hina meintu Ugla“ til þess að játa að þetta væri allt saman lygi. Eitthvað hefur tekist illa að sannfæra kærustuna, því hún setti sig í samband við „hina raunverulegu Uglu“ og sakaði hana um að standa á bak við þetta allt saman. Hér má sjá upprunalegu myndina til vinstri og mynd svikahrappsins til hægri.Facebook/Ugla Stefanía Þrátt fyrir játningu svikahrappsins þar sem hann sýndi kærustunni upprunalegu myndina og þá staðreynd að Ugla sjálf búi í annarri heimsálfu en parið sem um ræðir, var kærastan ekki enn sannfærð. Ugla segir það athyglisverðasta við þetta mál vera myndaval svikahrappsins. En að hennar eigin sögn var um að ræða mynd af henni sem var ekki sérlega tilkomumikil. Það hefur borið sérstaklega mikið á því undanfarið að óprúttnir aðilar stofni aðganga á hinum ýmsu samfélagsmiðlum til dæmis Instagram, sem þekktir einstaklingar eða fyrirtæki og reyni að fylgja sem flestum. Áhrifavaldar og fyrirtæki hafa reglulega varað við þessu. Af stöðuuppfærslu Uglu að dæma, virðist hún þó hafa haft nokkuð gaman af uppátækinu. „Það verður erfitt að toppa þetta,“ segir Ugla.
Samfélagsmiðlar Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Sögulegur klæðnaður á dreglinum Lífið Fleiri fréttir Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Sjá meira