Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Karl Lúðvíksson skrifar 16. júní 2021 08:38 Fyrsti laxinn úr Miðfjarðará í sumar Nú eru laxveiðiárnar að opna hver af annari og ein af þeim er Miðfjarðará sem hefur í gegnum árin verið ein besta á landsins. Það voru heldur erfið skilyrði við ánna í gær en kuldi og rok hafa gert veiðimönnum erfitt fyrir. Engu að síður var átta fallegum löxum landað fyrsta daginn í ánni og nokkuð líf sást víða í henni. Það var hávaðarok neðst í dalnum og erfitt að kasta flugu þar svo veiðin var nokkuð bundin við efri svæðin í ánni. Laxarnir sem veiddust voru allir vænir og vel haldnir, sá stærsti 85 sm og hinir allir um 80 sm. Þetta er nokkuð góð byrjun í Miðfjarðará og gefur vonandi forsmekkinn af því sem koma skal í sumar. Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði
Það voru heldur erfið skilyrði við ánna í gær en kuldi og rok hafa gert veiðimönnum erfitt fyrir. Engu að síður var átta fallegum löxum landað fyrsta daginn í ánni og nokkuð líf sást víða í henni. Það var hávaðarok neðst í dalnum og erfitt að kasta flugu þar svo veiðin var nokkuð bundin við efri svæðin í ánni. Laxarnir sem veiddust voru allir vænir og vel haldnir, sá stærsti 85 sm og hinir allir um 80 sm. Þetta er nokkuð góð byrjun í Miðfjarðará og gefur vonandi forsmekkinn af því sem koma skal í sumar.
Stangveiði Mest lesið 87 sm hrygna sem lét hafa mikið fyrir sér Veiði Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Hafralónsá komin til Hreggnasa Veiði Vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Veiði Veiðileyfasala komin á fullt Veiði Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum Veiði Selja veiðileyfi til styrktar félagi krabbameinssjúkra barna Veiði Meira af tölfræði í Eystri Rangá 2020 Veiði Síðasta holl í Haukadalsá með 21 lax Veiði Hlíðarvatn er að komast í gang Veiði