„Menn eru búnir að reyna þetta mjög lengi“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júní 2021 18:35 Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar og Þjóðbjörg Eiríksdóttir vísindamaður hjá Íslenskri erfðagreiningu eru meðal höfunda rannsóknarinnar. Íslensk erfðagreining Líkan Íslenskrar erfðagreiningar, sem spáir fyrir um það hversu langt fólk á eftir ólifað, er nákvæmara en öll önnur sambærileg líkön, að sögn forstjóra. Líkanið hafi þó talsvert meira forspárgildi hjá þeim eldri en yngri. Greint var frá niðurstöðum rannsóknarinnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í byrjun mánaðar en líkanið birtist í vísindaritinu Communications Biology í dag. Með líkaninu, sem styðst við mælingu á próteini í blóði, fundust til dæmis þau 5 prósent úr hópi þátttakenda á aldrinum 60 til 80 ára, sem voru með um 90 prósent líkur á því að deyja innan 10 ára. „Menn eru búnir að reyna þetta mjög lengi, það sem líkanið hennar Þjóðbjargar [Eiríksdóttur, eins höfundar rannsóknarinnar] hefur umfram önnur líkön er að þetta er nákvæmara og þetta hefur meira forspárgildi en annað sem menn hafa reynt,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Þá gangi rannsóknin út á að finna það sem einkenni hóp af fólki, ekki einstaklinga. „Þetta hefur að öllum líkindum miklu meira forspárgildi hjá þeim sem eru eldri, það er að segja að ef þú ferð niður í yngri aldurshópa þá eru allflestir, guði sé lof, svo heilbrigðir að við erum ekki farin að sjá þess merki að það sé farið að flæða undan þeim.“ Einhver bið verði þó á því að líkanið komist í notkun í klínískri þjónustu. „Þá er hugmyndin sú að það geti gefið fólki tækifæri til að breyta um lífsstíl eða breyta því hvernig þeir sjúkdómar eru meðhöndlaðir sem kunna að leiða til dauða.“ Íslensk erfðagreining Vísindi Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Greint var frá niðurstöðum rannsóknarinnar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í byrjun mánaðar en líkanið birtist í vísindaritinu Communications Biology í dag. Með líkaninu, sem styðst við mælingu á próteini í blóði, fundust til dæmis þau 5 prósent úr hópi þátttakenda á aldrinum 60 til 80 ára, sem voru með um 90 prósent líkur á því að deyja innan 10 ára. „Menn eru búnir að reyna þetta mjög lengi, það sem líkanið hennar Þjóðbjargar [Eiríksdóttur, eins höfundar rannsóknarinnar] hefur umfram önnur líkön er að þetta er nákvæmara og þetta hefur meira forspárgildi en annað sem menn hafa reynt,“ segir Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Þá gangi rannsóknin út á að finna það sem einkenni hóp af fólki, ekki einstaklinga. „Þetta hefur að öllum líkindum miklu meira forspárgildi hjá þeim sem eru eldri, það er að segja að ef þú ferð niður í yngri aldurshópa þá eru allflestir, guði sé lof, svo heilbrigðir að við erum ekki farin að sjá þess merki að það sé farið að flæða undan þeim.“ Einhver bið verði þó á því að líkanið komist í notkun í klínískri þjónustu. „Þá er hugmyndin sú að það geti gefið fólki tækifæri til að breyta um lífsstíl eða breyta því hvernig þeir sjúkdómar eru meðhöndlaðir sem kunna að leiða til dauða.“
Íslensk erfðagreining Vísindi Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira