BBQ kóngurinn: Þríhyrningssteik með pico de gallo Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 29. júní 2021 16:27 BBQ kóngurinn sjálfur sýnir hvernig framreiða á girnilega Þríhyrningssteik í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Skjáskot „Ég er búinn að vera að vinna svolítið með ódýra vöðvar hérna heima og smakka þá alla. Rosalega gott kjöt ef maður sker það rétt. Þvert yfir vöðvaþræðina, þunnar sneiðar. Gott og bragðmikið!,“ segir grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson í þættinum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Ef þið eruð eins og ég, að grilla allt árið, er gott að eiga í frystinum ódýra vöðva, þá minnkar ekki eins mikið í buddunni hjá manni. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Þríhyrningssteik með pico de gallo Þríhyrningssteik með pico de gallo Steik 700 grömm þríhyrningssteik (tri-tip) Tex-Mex krydd 1 tsk chilliduft 1 tsk broddkúmen 1 tsk paprikuduft 1 tsk þurrkað kóríander 1 tsk salt ½ tsk hvítlauksduft ½ tsk þurrkað oregano Pico de gallo: 500 g tómatar 1 gulur laukur 1 stór ferskur jalapeno 50 ml ferskur sítrónusafi Lófafylli af fersku kóríander Salt og pipar Aðferð: Kyndið grillið í 120 gráður. Kryddið steikina með Tex-Mex kryddblöndu. Grillið á óbeinum hita þar til þið náið 54 gráðum í kjarnhita. Látið hvíla í tíu mínútur. Skerið allt hráefnið í pico de gallo smátt og blandið saman í skál. Skerið kjötið í þunnar sneiðar, þvert á vöðvaþræðina, og sáldrið pico de gallo yfir. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Skirt steik Úrbeinað og fyllt lambalæri Matur Grillréttir BBQ kóngurinn Uppskriftir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4. júní 2021 15:31 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fárveik í París Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Ef þið eruð eins og ég, að grilla allt árið, er gott að eiga í frystinum ódýra vöðva, þá minnkar ekki eins mikið í buddunni hjá manni. Hér er hægt að nálgast klippu úr þættinum og fyrir neðan má sjá uppskriftina og aðferð. Klippa: BBQ kóngurinn - Þríhyrningssteik með pico de gallo Þríhyrningssteik með pico de gallo Steik 700 grömm þríhyrningssteik (tri-tip) Tex-Mex krydd 1 tsk chilliduft 1 tsk broddkúmen 1 tsk paprikuduft 1 tsk þurrkað kóríander 1 tsk salt ½ tsk hvítlauksduft ½ tsk þurrkað oregano Pico de gallo: 500 g tómatar 1 gulur laukur 1 stór ferskur jalapeno 50 ml ferskur sítrónusafi Lófafylli af fersku kóríander Salt og pipar Aðferð: Kyndið grillið í 120 gráður. Kryddið steikina með Tex-Mex kryddblöndu. Grillið á óbeinum hita þar til þið náið 54 gráðum í kjarnhita. Látið hvíla í tíu mínútur. Skerið allt hráefnið í pico de gallo smátt og blandið saman í skál. Skerið kjötið í þunnar sneiðar, þvert á vöðvaþræðina, og sáldrið pico de gallo yfir. Hér fyrir neðan er hægt að sjá nokkrar girnilegar uppskriftir úr fyrri þáttum en fyrir áhugasama er hægt að nálgasta alla fyrri þætti BBQ kóngsins á Stöð 2+. Skirt steik Úrbeinað og fyllt lambalæri
Matur Grillréttir BBQ kóngurinn Uppskriftir Tengdar fréttir BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9. júní 2021 15:31 BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4. júní 2021 15:31 Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fárveik í París Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
BBQ kóngurinn: „Brasilískur réttur sem á eftir að slá í gegn“ Grillmeistarinn Alfreð Fannar Björnsson fer á kostum í þáttunum BBQ kóngurinn á Stöð 2. Í fjórða þættinum sýnir hann áhorfendum suðrænan rétt sem ætti að koma flestum í réttu sumarstemmninguna. 11. júní 2021 15:31
BBQ kóngurinn: Surf’n’turf á grillinu Grillmeistarinn geðþekki Alfreð Fannar sýnir hvernig hann útbýr skemmtilega og girnilega grillrétti í þáttunum BBQ kóngurinn Á Stöð 2+. 9. júní 2021 15:31
BBQ kóngurinn: Taco birria í steypujárnspotti Það er fátt eins tilvalið í matarboðið eins og heimagert Taco. Í fjórða þætti BBQ kóngsins á Stöð 2 sýnir grillmeistarinn Alfreð Fannar skemmtilega uppskrift af Taco sem hann útfærir á grillinu. 4. júní 2021 15:31