Sumarleyfislag Bítisins 2021: „Farinn í fríið“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2021 15:31 Farinn í fríið er Sumarleyfislag Bítisins árið 2021. Bítið Sumarleyfislag Bítisins á Bylgjunni fyrir árið 2021 var spilað í þætti dagsins. Lagið Farinn í fríið syngur Gulli Helga ásamt Völu Eiríks pródúsents þáttarins og Lilju Katrínar Gunnarsdóttir sem er augnablikinu í sumarafleysingum í þættinum. Um er að ræða íslenskan sumartexta við lagið Walking On Sunshine. Gulli sagði reyndar að lagið ætti bara að spila einu sinni en klippan er nú auðvitað komin á Vísi og má heyra hér neðar í fréttinni. Í tilefni af útgáfu lagsins bakaði Lilja Katrín kökusnillingur skemmtilega köku fyrir samstarfsfólkið. Heimir er byrjaður í sumarfríi og Vala og Gulli fara í sumarfrí í þessari viku. Lilja Katrín mun því stjórna Bítinu á meðan ásamt reynsluboltanum Sigvalda Kaldalóns. Sumarleyfislag Bítisins 2021, Farinn í fríið, má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bítið - Sumarleyfislagið 2021: Farin í fríið Farinn í fríið Á morgun þarf ég ekk'að vakna dauðþreytt klukkan hálf sex. Kannski ég sofi til níu og njóti morgunsins rólegs? Ætti ég að bera á pallinn, mála húsið, eða gera eitthvað lítið??? Á meðan þið ákveðið þetta held ég áfram með Bítið. Í fríið á morgun, vooó, í fríið á morgun, voooó, í fríið á morgun, voooó! Og það verður snilld!!! Ég pantaði flugið til Tene, en endaði í Vík. Veðurspáin sagði að hún yrði kyrr og sólrík! Ég kíki kannski bara norður, í grill til mömm'og pabba. Á meðan við Svali við fólkið höldum áfram að rabba. Ég er farinn í fríið, vooó, í mánaðarfríið, voooó, í langþráða fríið, voooó. Og ég mun skemmta mér! Farin í fríið, farin í fríið. Farin í frí, farin í frí, farin í langþráð sumarfrí. Farin í frí, farin í frí, það verður haugafyllerí. Við komum aftur í ágúst, ó! Tónlist Ferðalög Bítið Tengdar fréttir „Ég er feit og ég er einkaþjálfari“ „Það sem maður verður að hugsa fyrst er að álit annarra kemur manni ekkert við,“ segir Arna Vilhjálmsdóttir, sigurvegari Biggest Loser árið 2017. Arna hefur síðustu misseri unnið sem grunnskólakennari en í dag starfar hún sem þjálfari og notar samfélagsmiðla til þess að vera öðrum fyrirmynd. 30. júní 2021 10:36 Fólk geti enn veikst þótt stór hluti þjóðarinnar sé kominn með vörn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir miður að fólk sé farið að haga sér líkt og faraldri kórónuveirunnar sé lokið. 23. júní 2021 09:02 Súludansinn krefst styrks, liðleika og samhæfingar Um tvö hundruð einstaklingar æfa súludans hér á landi. Bæði konur og karlar æfa súludans á Íslandi og hér eru þrjú stúdíó. 22. júní 2021 10:31 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Um er að ræða íslenskan sumartexta við lagið Walking On Sunshine. Gulli sagði reyndar að lagið ætti bara að spila einu sinni en klippan er nú auðvitað komin á Vísi og má heyra hér neðar í fréttinni. Í tilefni af útgáfu lagsins bakaði Lilja Katrín kökusnillingur skemmtilega köku fyrir samstarfsfólkið. Heimir er byrjaður í sumarfríi og Vala og Gulli fara í sumarfrí í þessari viku. Lilja Katrín mun því stjórna Bítinu á meðan ásamt reynsluboltanum Sigvalda Kaldalóns. Sumarleyfislag Bítisins 2021, Farinn í fríið, má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bítið - Sumarleyfislagið 2021: Farin í fríið Farinn í fríið Á morgun þarf ég ekk'að vakna dauðþreytt klukkan hálf sex. Kannski ég sofi til níu og njóti morgunsins rólegs? Ætti ég að bera á pallinn, mála húsið, eða gera eitthvað lítið??? Á meðan þið ákveðið þetta held ég áfram með Bítið. Í fríið á morgun, vooó, í fríið á morgun, voooó, í fríið á morgun, voooó! Og það verður snilld!!! Ég pantaði flugið til Tene, en endaði í Vík. Veðurspáin sagði að hún yrði kyrr og sólrík! Ég kíki kannski bara norður, í grill til mömm'og pabba. Á meðan við Svali við fólkið höldum áfram að rabba. Ég er farinn í fríið, vooó, í mánaðarfríið, voooó, í langþráða fríið, voooó. Og ég mun skemmta mér! Farin í fríið, farin í fríið. Farin í frí, farin í frí, farin í langþráð sumarfrí. Farin í frí, farin í frí, það verður haugafyllerí. Við komum aftur í ágúst, ó!
Tónlist Ferðalög Bítið Tengdar fréttir „Ég er feit og ég er einkaþjálfari“ „Það sem maður verður að hugsa fyrst er að álit annarra kemur manni ekkert við,“ segir Arna Vilhjálmsdóttir, sigurvegari Biggest Loser árið 2017. Arna hefur síðustu misseri unnið sem grunnskólakennari en í dag starfar hún sem þjálfari og notar samfélagsmiðla til þess að vera öðrum fyrirmynd. 30. júní 2021 10:36 Fólk geti enn veikst þótt stór hluti þjóðarinnar sé kominn með vörn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir miður að fólk sé farið að haga sér líkt og faraldri kórónuveirunnar sé lokið. 23. júní 2021 09:02 Súludansinn krefst styrks, liðleika og samhæfingar Um tvö hundruð einstaklingar æfa súludans hér á landi. Bæði konur og karlar æfa súludans á Íslandi og hér eru þrjú stúdíó. 22. júní 2021 10:31 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
„Ég er feit og ég er einkaþjálfari“ „Það sem maður verður að hugsa fyrst er að álit annarra kemur manni ekkert við,“ segir Arna Vilhjálmsdóttir, sigurvegari Biggest Loser árið 2017. Arna hefur síðustu misseri unnið sem grunnskólakennari en í dag starfar hún sem þjálfari og notar samfélagsmiðla til þess að vera öðrum fyrirmynd. 30. júní 2021 10:36
Fólk geti enn veikst þótt stór hluti þjóðarinnar sé kominn með vörn Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir miður að fólk sé farið að haga sér líkt og faraldri kórónuveirunnar sé lokið. 23. júní 2021 09:02
Súludansinn krefst styrks, liðleika og samhæfingar Um tvö hundruð einstaklingar æfa súludans hér á landi. Bæði konur og karlar æfa súludans á Íslandi og hér eru þrjú stúdíó. 22. júní 2021 10:31
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning