Mark Gary Martin dugði skammt í Eyjum Valur Páll Eiríksson skrifar 1. júlí 2021 20:01 Gary Martin skoraði gegn sínum gömlu liðsfélögum í kvöld en þurfti að þola tap. Tveir leikir voru á dagskrá fyrri hluta kvölds í Lengjudeild karla í fótbolta. ÍBV vann 3-2 sigur á Selfossi í Suðurlandsslag og Þór gerði 1-1 jafntefli við Vestra á Akureyri. Gary Martin bar fyrirliðabandið í liði Selfyssinga sem heimsóttu Vestmannaeyja, en mikið gustaði um Martin í kringum brottför hans frá Eyjum í vor, þar sem samningi hans við Eyjamenn var slitið. Það byrjaði hins vegar betur fyrir Vestmannaeyinga í dag þar sem Spánverjinn Sito kom liðinu í forystu eftir aðeins þriggja mínútna leik. Gary Martin jafnaði hins vegar fyrir Selfoss á 11. mínútu leiksins áður en Sito kom ÍBV yfir á ný stundarfjórðungi síðar. Eyjamenn fengu svo tækifæri til að tvöfalda forystu sína undir lok hálfleiksins en Stefán Þór Ágústsson, markvörður Eyjamanna, varði þá vítaspyrnu Guðjóns Péturs Lýðssonar. Eyjamönnum refsaðist fyrir það klúður þar sem Aron Einarsson jafnaði fyrir Selfyssinga eftir fimm mínútna leik í síðari hálfleik, staðan 2-2. Guðjón Pétur hafði þó ekki sagt sitt síðasta og bætti upp fyrir vítaklúðrið þegar hann skoraði sigurmark Eyjamanna á 72. mínútu Eyjamenn halda öðru sæti deildarinnar með sigrinum en þeir eru nú með 19 stig. Grindvíkingar voru þeim jafnir að stigum fyrir umferðina en leikur Grindavíkur við topplið Fram stendur yfir. Fram er var með 24 stig, fullt hús stiga, fyrir kvöldið. Selfoss er með átta stig í tíunda sæti, fjórum stigum á undan Þrótti Reykjavík sem mætir botnliði Víkings frá Ólafsvík í kvöld. Jafnt fyrir norðan Norðan heiða tóku Þórsarar á móti Vestra, en aðeins tvö stig aðskildu liðin í töflunni, Vestramönnum í hag, sem sátu í sjötta sæti en Þórsarar í því sjöunda. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir á 32. mínútu og 1-0 stóð í leikhléi. Þannig stóð raunar allt fram á 86. Mínútu þegar Bjarki Már Viðarsson jafnaði fyrir heimamenn og tryggði þeim með því stig. 1-1 jafntefli liðanna þýðir að þau halda sínum stað í töflunni. Vestri er í sjötta sætinu með 13 stig en Þór sæti neðar með 12 stig. Lengjudeildin ÍBV UMF Selfoss Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira
Gary Martin bar fyrirliðabandið í liði Selfyssinga sem heimsóttu Vestmannaeyja, en mikið gustaði um Martin í kringum brottför hans frá Eyjum í vor, þar sem samningi hans við Eyjamenn var slitið. Það byrjaði hins vegar betur fyrir Vestmannaeyinga í dag þar sem Spánverjinn Sito kom liðinu í forystu eftir aðeins þriggja mínútna leik. Gary Martin jafnaði hins vegar fyrir Selfoss á 11. mínútu leiksins áður en Sito kom ÍBV yfir á ný stundarfjórðungi síðar. Eyjamenn fengu svo tækifæri til að tvöfalda forystu sína undir lok hálfleiksins en Stefán Þór Ágústsson, markvörður Eyjamanna, varði þá vítaspyrnu Guðjóns Péturs Lýðssonar. Eyjamönnum refsaðist fyrir það klúður þar sem Aron Einarsson jafnaði fyrir Selfyssinga eftir fimm mínútna leik í síðari hálfleik, staðan 2-2. Guðjón Pétur hafði þó ekki sagt sitt síðasta og bætti upp fyrir vítaklúðrið þegar hann skoraði sigurmark Eyjamanna á 72. mínútu Eyjamenn halda öðru sæti deildarinnar með sigrinum en þeir eru nú með 19 stig. Grindvíkingar voru þeim jafnir að stigum fyrir umferðina en leikur Grindavíkur við topplið Fram stendur yfir. Fram er var með 24 stig, fullt hús stiga, fyrir kvöldið. Selfoss er með átta stig í tíunda sæti, fjórum stigum á undan Þrótti Reykjavík sem mætir botnliði Víkings frá Ólafsvík í kvöld. Jafnt fyrir norðan Norðan heiða tóku Þórsarar á móti Vestra, en aðeins tvö stig aðskildu liðin í töflunni, Vestramönnum í hag, sem sátu í sjötta sæti en Þórsarar í því sjöunda. Benedikt V. Warén kom Vestra yfir á 32. mínútu og 1-0 stóð í leikhléi. Þannig stóð raunar allt fram á 86. Mínútu þegar Bjarki Már Viðarsson jafnaði fyrir heimamenn og tryggði þeim með því stig. 1-1 jafntefli liðanna þýðir að þau halda sínum stað í töflunni. Vestri er í sjötta sætinu með 13 stig en Þór sæti neðar með 12 stig.
Lengjudeildin ÍBV UMF Selfoss Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Leik lokið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Enn eitt tapið á Old Trafford Enski boltinn Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Enski boltinn Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Barcelona með níu fingur á titlinum Fótbolti Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: KA - Breiðablik | Stembið verkefni botnliðsins „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira