Lifnar aðeins yfir Soginu Karl Lúðvíksson skrifar 14. júlí 2021 13:07 Mynd:; Veida.is Væntingar fyrir veiði í Soginu risu eftir fréttir af netaupptöku í Hvítá og það gæti verið ástæðan fyrir ágætis lífi í þessari rómuðu á. Veiðimaður sem var nýlega við veiðar í Soginu á svæðunum við Bíldsfell og Alvirðu tók fimm laxa á Bíldsfelli og aðra fimm á Alvirðu en það þykja fréttir því Alviðra hefur verið frekar léleg síðustu ár. Að auki setti þessi veiðimaður í vænar bleikjur en það er vel þekkt að júlí er ekki bara mánuður flottra laxa í Soginu, þetta er líka tíminn sem stóra bleikjan lætur vaða í flugur sem eru rétt frambornar. Það er vonandi að þetta sé merki um endurkomu Sogsins og það verður spennandi að sjá hvort nýliðinn straumur skili góðu sumri í ánni. Stangveiði Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Rjúpa eða ekki rjúpa? Veiði Níu ára gutti með 96 sentimetra hæng Veiði Ein besta bleikjuveiði síðustu ára við Þingvallavatn Veiði Hrikalegar tölur úr Ytri Rangá Veiði Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Veiði Mok á Zelduna í Eystri Rangá Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Vötnin fyrir norðan farin að gefa vel Veiði Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði
Veiðimaður sem var nýlega við veiðar í Soginu á svæðunum við Bíldsfell og Alvirðu tók fimm laxa á Bíldsfelli og aðra fimm á Alvirðu en það þykja fréttir því Alviðra hefur verið frekar léleg síðustu ár. Að auki setti þessi veiðimaður í vænar bleikjur en það er vel þekkt að júlí er ekki bara mánuður flottra laxa í Soginu, þetta er líka tíminn sem stóra bleikjan lætur vaða í flugur sem eru rétt frambornar. Það er vonandi að þetta sé merki um endurkomu Sogsins og það verður spennandi að sjá hvort nýliðinn straumur skili góðu sumri í ánni.
Stangveiði Grímsnes- og Grafningshreppur Mest lesið Rjúpa eða ekki rjúpa? Veiði Níu ára gutti með 96 sentimetra hæng Veiði Ein besta bleikjuveiði síðustu ára við Þingvallavatn Veiði Hrikalegar tölur úr Ytri Rangá Veiði Kvennadeild SVFR hittist annað kvöld Veiði Mok á Zelduna í Eystri Rangá Veiði 22 punda lax úr Jöklu Veiði Vorfagnaður SVFR er haldinn á morgun Veiði Vötnin fyrir norðan farin að gefa vel Veiði Fín veiði í frábæru veðri á fyrstu vakt í Laxá í Mý Veiði