Íslendingar í öngum sínum á Twitter eftir Covid-fréttir dagsins Kristín Ólafsdóttir skrifar 22. júlí 2021 18:54 Víðir og Þórólfur á upplýsingafundi almannavarna í vetur. Þeir voru ekki ýkja upplitsdjarfir á fundinum í dag. Vísir/Vilhelm Óhætt er að segja að þungt sé yfir Íslendingum eftir Covid-fréttir dagsins. 78 greindust með kórónuveiruna í gær og Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir, þungur á brún, boðaði hertar aðgerðir innanlands á upplýsingafundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag. Netverjar tóku fréttunum fæstir sérlega vel, ef marka má færslur á Twitter í dag. „Jæja, þá er maður bara orðinn þunglyndur aftur,“ skrifaði Kolbrún Birna eftir að smittölur gærdagsins voru ljósar í morgun. Jæja, þá er maður bara orðin þunglyndur aftur pic.twitter.com/O1LygNihMw— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 22, 2021 Fleiri létu sig hina háu tölu varða. 78 smit! Getur þetta fólk ekki verið í sleik heima hjá sér?!— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 22, 2021 Spái oftast fyrir um tölu dagsins. Það er bingó í dag. pic.twitter.com/D6fVGFWnIi— Arnór Bogason (@arnorb) July 22, 2021 78 greindust innanlands í gær!Vonandi var gaman...(checks notes)að lifa bara eðlilegu lífi litlu skítarnir ykkar.— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) July 22, 2021 Þá er þetta líklegast viðkvæðið hjá fleirum en Hrafni Jónssyni. Ég nenni þessu ekki.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 22, 2021 Aðrir gerðu áðurnefndan Þórólf og Víði Reynisson yfirlögregluþjón, sem einnig sat fyrir svörum á upplýsingafundi dagsins, að umtalsefni. Víðir er bugaður. BUGAÐUR— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) July 22, 2021 eg hef engan húmor fyrir þríeykinu ég hata þau þau hafa aldrei neitt skemmtilegt að segja eru alltaf að banna okkur eitthvað og skamma okkur hata þau— sniddi 🤘 (@sindrimf) July 22, 2021 Jæja. Þá er bara að skríða í híði fyrir Víði og skella sér í geðrof fyrir Þórólf.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 22, 2021 Þórólfur: Þannig að ég legg til að við förum aftur í takmarkanir.Allir: Ok, þannig það er sem sagt allt óbreytt og hátíðir fara fram og svona?Þórólfur: Þannig að ég legg til að við förum aftur í takmarkanir.Allir: Gætirðu verið aðeins skýrari með þetta? Finnst þetta smá óljóst— Þossi (@thossmeister) July 22, 2021 Þá var grínast með aukinn handþvott, sem nú er líklegast yfirvofandi. skil ég þetta rétt þarf maður aftur að byrja að þvo sé um hendurnar þegar maður er búinn á klósettinu— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) July 22, 2021 Trúi því ekki að ég þurfi að fara að þvo á mér hendurnar aftur, okkur var lofað að íþyngjandi aðgerðum myndu heyra sögunni til núna— stefan.vigfusson@gmail.com (@SVigfusson) July 22, 2021 Margir létu í ljós áhyggjur og efasemdir yfir boðuðum innanlandsaðgerðum. „þessu lýkur hvergi fyrr en þessu lýkur allsstaðar” eins og það sé bara að fara að gerast á næstu árum? á að loka öllu þangað til eða— slemmi (@selmalaraa) July 22, 2021 Möguleg viðbrögð stjórnvalda við fjölgun smita stressar mig meira en fjölgunin sjálf.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) July 22, 2021 Á meðan aðrir voru á öndverðum meiði. Mér finnst alltof margir á forritinu vera gera lítið úr covid bara því um eigin hagsmuni er að ræða (t.d Versló) plís hugsum um heildina og stóru myndina og ekki fara í þessa einstaklingshyggju. Kveðja 21 árs stelpan með lungnavandamál eftir að hafa fengið covid.— Sandra Ósk Jóhannsdóttir (@sandra_johanns) July 22, 2021 Sundlaugarnar eru jafnframt mörgum hjartans mál. Ef þau loka sundlaugunum verð ég frjalslyndasti fávitinn out there. Mótmæli daginn út og daginn inn🥺— Steingrímur (@Arason_) July 22, 2021 Ef sundlaugarnar loka 🙂 aftur 🙂 þá verð ég 🙂 ekki 🙂 sátt 🥲— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 21, 2021 Og fleiri Covid-tíst má nálgast hér fyrir neðan. ogeðslega skrytið að fólk er ennþá að greinast með covid fyrst það er búið? weird haha— sóllilja (@freyjaplaya) July 22, 2021 Í gegnum ekkasogin má í það minnsta gleðjast yfir nýjasta smityrðinu. Vertu velkominn í málið Örvunarskammtur.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 22, 2021 Sirka vika í þetta og við missum það endanlega pic.twitter.com/A7DVWTgqB7— Sylvía Hall (@sylviaahall) July 22, 2021 You either die a hero, or live long enough to see yourself become the villain pic.twitter.com/EWCsOhLSox— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) July 22, 2021 Held að við sem mannkyn eigum bara svona 2 ár to go— Lóa Björk (@lillanlifestyle) July 22, 2021 Jæja þá er það bara að bíða heima þangað til allur heimurinn verður fullbólusettur, eins gott að línuleg dagskrá standi undir væntingum— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 22, 2021 eitthvað rámar mig í umræðu frá því í vor um að með því að galopna landamærin værum við að bjóða nákvæmlega þessari hættu heim 🤔— 🌏🌹 óskar steinn 🌹🌍 (@oskasteinn) July 22, 2021 Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Samkomubann á Íslandi Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Netverjar tóku fréttunum fæstir sérlega vel, ef marka má færslur á Twitter í dag. „Jæja, þá er maður bara orðinn þunglyndur aftur,“ skrifaði Kolbrún Birna eftir að smittölur gærdagsins voru ljósar í morgun. Jæja, þá er maður bara orðin þunglyndur aftur pic.twitter.com/O1LygNihMw— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 22, 2021 Fleiri létu sig hina háu tölu varða. 78 smit! Getur þetta fólk ekki verið í sleik heima hjá sér?!— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 22, 2021 Spái oftast fyrir um tölu dagsins. Það er bingó í dag. pic.twitter.com/D6fVGFWnIi— Arnór Bogason (@arnorb) July 22, 2021 78 greindust innanlands í gær!Vonandi var gaman...(checks notes)að lifa bara eðlilegu lífi litlu skítarnir ykkar.— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) July 22, 2021 Þá er þetta líklegast viðkvæðið hjá fleirum en Hrafni Jónssyni. Ég nenni þessu ekki.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 22, 2021 Aðrir gerðu áðurnefndan Þórólf og Víði Reynisson yfirlögregluþjón, sem einnig sat fyrir svörum á upplýsingafundi dagsins, að umtalsefni. Víðir er bugaður. BUGAÐUR— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) July 22, 2021 eg hef engan húmor fyrir þríeykinu ég hata þau þau hafa aldrei neitt skemmtilegt að segja eru alltaf að banna okkur eitthvað og skamma okkur hata þau— sniddi 🤘 (@sindrimf) July 22, 2021 Jæja. Þá er bara að skríða í híði fyrir Víði og skella sér í geðrof fyrir Þórólf.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 22, 2021 Þórólfur: Þannig að ég legg til að við förum aftur í takmarkanir.Allir: Ok, þannig það er sem sagt allt óbreytt og hátíðir fara fram og svona?Þórólfur: Þannig að ég legg til að við förum aftur í takmarkanir.Allir: Gætirðu verið aðeins skýrari með þetta? Finnst þetta smá óljóst— Þossi (@thossmeister) July 22, 2021 Þá var grínast með aukinn handþvott, sem nú er líklegast yfirvofandi. skil ég þetta rétt þarf maður aftur að byrja að þvo sé um hendurnar þegar maður er búinn á klósettinu— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) July 22, 2021 Trúi því ekki að ég þurfi að fara að þvo á mér hendurnar aftur, okkur var lofað að íþyngjandi aðgerðum myndu heyra sögunni til núna— stefan.vigfusson@gmail.com (@SVigfusson) July 22, 2021 Margir létu í ljós áhyggjur og efasemdir yfir boðuðum innanlandsaðgerðum. „þessu lýkur hvergi fyrr en þessu lýkur allsstaðar” eins og það sé bara að fara að gerast á næstu árum? á að loka öllu þangað til eða— slemmi (@selmalaraa) July 22, 2021 Möguleg viðbrögð stjórnvalda við fjölgun smita stressar mig meira en fjölgunin sjálf.— Jóhann Óli Eiðsson (@jedissson) July 22, 2021 Á meðan aðrir voru á öndverðum meiði. Mér finnst alltof margir á forritinu vera gera lítið úr covid bara því um eigin hagsmuni er að ræða (t.d Versló) plís hugsum um heildina og stóru myndina og ekki fara í þessa einstaklingshyggju. Kveðja 21 árs stelpan með lungnavandamál eftir að hafa fengið covid.— Sandra Ósk Jóhannsdóttir (@sandra_johanns) July 22, 2021 Sundlaugarnar eru jafnframt mörgum hjartans mál. Ef þau loka sundlaugunum verð ég frjalslyndasti fávitinn out there. Mótmæli daginn út og daginn inn🥺— Steingrímur (@Arason_) July 22, 2021 Ef sundlaugarnar loka 🙂 aftur 🙂 þá verð ég 🙂 ekki 🙂 sátt 🥲— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 21, 2021 Og fleiri Covid-tíst má nálgast hér fyrir neðan. ogeðslega skrytið að fólk er ennþá að greinast með covid fyrst það er búið? weird haha— sóllilja (@freyjaplaya) July 22, 2021 Í gegnum ekkasogin má í það minnsta gleðjast yfir nýjasta smityrðinu. Vertu velkominn í málið Örvunarskammtur.— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) July 22, 2021 Sirka vika í þetta og við missum það endanlega pic.twitter.com/A7DVWTgqB7— Sylvía Hall (@sylviaahall) July 22, 2021 You either die a hero, or live long enough to see yourself become the villain pic.twitter.com/EWCsOhLSox— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) July 22, 2021 Held að við sem mannkyn eigum bara svona 2 ár to go— Lóa Björk (@lillanlifestyle) July 22, 2021 Jæja þá er það bara að bíða heima þangað til allur heimurinn verður fullbólusettur, eins gott að línuleg dagskrá standi undir væntingum— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 22, 2021 eitthvað rámar mig í umræðu frá því í vor um að með því að galopna landamærin værum við að bjóða nákvæmlega þessari hættu heim 🤔— 🌏🌹 óskar steinn 🌹🌍 (@oskasteinn) July 22, 2021
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samfélagsmiðlar Samkomubann á Íslandi Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Opnar sig eftir handtökuna Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira