Netverjar segja sitt um nýjustu aðgerðir stjórnvalda Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. júlí 2021 19:21 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Tilkynnt hefur verið um að 200 manna samkomutakmarkanir og eins metra fjarlægðartakmörk taki gildi á miðnætti annað kvöld. Þá verður skemmtistöðum gert að hætta að hleypa inn klukkan ellefu á kvöldin, og loka á miðnætti. Þetta tilkynnti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 nú fyrir stundu, eftir langan ríkisstjórnarfund á Egilsstöðum. Fundurinn hófst um fjögur og lauk um klukkan sjö. Viðbrögðin á internetinu hafa ekki látið á sér standa og sem fyrr eru netverjar duglegir að láta í ljós skoðanir sínar á nýjustu vendingum. Sumir skella sér beint í grínið en aðrir vilja ræða aðgerðirnar af alvöru. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter höfðu að segja. Síðasti maður út á miðnætti pic.twitter.com/ONoj2wCtEP— Sylvía Hall (@sylviaahall) July 23, 2021 Það er verið að setja útivistartíma á okkur…— JonGunnar (@Jongunnar98) July 23, 2021 Þjóðhátíðarnefnd pic.twitter.com/rfB7moWYqK— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 23, 2021 Ingó Veðurguð rn: pic.twitter.com/NBbqPqnhvg— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Katrín er að gera mig þunglyndan í beinni útsendingu á RÚV. Næs.— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Landamærin opin segiði?— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 23, 2021 Katrín og Svandís koma út og segja frá takmörkunum meðan öll hin sjást labba í burtu í beinni. Ef ég væri í þeirra sporum hefði ég gert kröfu um að öll sem væru á fundinum stæðu bókstaflega saman í að tilkynna.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) July 23, 2021 Er minna að stressa mig á þessum fundi, eftir að ég áttaði mig á því um daginn að það eru börnin mín sem rústuðu félagslífi mínu en ekki Covid...— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 23, 2021 aldrei verið skemmtilegra að eiga ekki miða á þjóðhátíð— Богджон (@Gudjon18) July 23, 2021 ræktin sleppur í bili 🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏— 🌏🌹 óskar steinn 🌹🌍 (@oskasteinn) July 23, 2021 Mikið er ég feginn að allt sé orðið eðlilegt nú þegar maður er fullbólusettur. Alveg eins og manni var lofað.— Hilmark (@Hilmarkristins) July 23, 2021 Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira
Þetta tilkynnti Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í beinni útsendingu í Kvöldfréttum Stöðvar 2 nú fyrir stundu, eftir langan ríkisstjórnarfund á Egilsstöðum. Fundurinn hófst um fjögur og lauk um klukkan sjö. Viðbrögðin á internetinu hafa ekki látið á sér standa og sem fyrr eru netverjar duglegir að láta í ljós skoðanir sínar á nýjustu vendingum. Sumir skella sér beint í grínið en aðrir vilja ræða aðgerðirnar af alvöru. Hér að neðan má sjá brot af því sem notendur samfélagsmiðilsins Twitter höfðu að segja. Síðasti maður út á miðnætti pic.twitter.com/ONoj2wCtEP— Sylvía Hall (@sylviaahall) July 23, 2021 Það er verið að setja útivistartíma á okkur…— JonGunnar (@Jongunnar98) July 23, 2021 Þjóðhátíðarnefnd pic.twitter.com/rfB7moWYqK— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) July 23, 2021 Ingó Veðurguð rn: pic.twitter.com/NBbqPqnhvg— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Katrín er að gera mig þunglyndan í beinni útsendingu á RÚV. Næs.— Jón Bjarni🇵🇸 (@jonbjarni14) July 23, 2021 Landamærin opin segiði?— Kolbrún Birna (@kolla_swag666) July 23, 2021 Katrín og Svandís koma út og segja frá takmörkunum meðan öll hin sjást labba í burtu í beinni. Ef ég væri í þeirra sporum hefði ég gert kröfu um að öll sem væru á fundinum stæðu bókstaflega saman í að tilkynna.— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) July 23, 2021 Er minna að stressa mig á þessum fundi, eftir að ég áttaði mig á því um daginn að það eru börnin mín sem rústuðu félagslífi mínu en ekki Covid...— Auðunn Blöndal (@Auddib) July 23, 2021 aldrei verið skemmtilegra að eiga ekki miða á þjóðhátíð— Богджон (@Gudjon18) July 23, 2021 ræktin sleppur í bili 🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏🙏— 🌏🌹 óskar steinn 🌹🌍 (@oskasteinn) July 23, 2021 Mikið er ég feginn að allt sé orðið eðlilegt nú þegar maður er fullbólusettur. Alveg eins og manni var lofað.— Hilmark (@Hilmarkristins) July 23, 2021
Samfélagsmiðlar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Mest lesið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Lífið Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Lífið Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Tónlist Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Fleiri fréttir Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Sjá meira