Færanlegur forstjóri Umhverfisstofnunar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. júlí 2021 09:03 Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar hér stödd á skrifstofu stofnunarinnar á Hellu, alsæl með að vinna í Rangárvallasýslu enda er hún fædd og uppalinn á Hvolsvelli. Magnús Hlynur Hreiðarsson Forstjóri Umhverfisstofnunar bregður oft undir sig betri fætinum og fer út á land með skrifstofuna sína en stofnunin er með starfsstöðvar á níu stöðum víðs vegar um landið. Forstjórinn segir að það verði mun meira úr verki þegar unnið er á landsbyggðinni í stað höfuðborgarinnar. Störf án staðsetningar eru alltaf að verða vinsælli en gott dæmi um það er Landsbankahúsið á Selfossi en þar er verið að breyta tveimur hæðum í skrifstofuhótel fyrir 120 manns þannig að Sunnlendingar sem starfa á höfuðborgarsvæðinu geta þá unnið á sínu heimasvæði í stað þess að keyra daglega yfir Hellisheiðina í vinnu. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar er mjög færanleg í sínu starfi því hún flytur skrifstofuna sína í Reykjavík ótrúlega oft út á land þar sem stofnunin er með aðsetur. Síðustu daga hefur hún verið á Hellu með sínu starfsfólki þar. En hvernig finnst forstjóranum að vinna úti á landi? „Það er æðislegt, þetta er náttúrlega draumastarfið hvað það varðar. Mér finnst störfin oft vinnast betur úti á landi, maður slakar aðeins betur á og einhvern veginn finnst mér ég hafa fleiri mínútur í deginum, það er svolítið skrýtið.“ Sigrún segist mjög hrifin af verkefninu „Störf án staðsetningar“, sem er víða að ryðja sér til rúms. „Já, það þýðir það að starfið er ekki bundið við einhverja eina starfsstöð en það er engu að síður starfsstöð til reiðu og tæknin gerir það að verkum að nú getum við fundað með hverjum sér og hvar sem er í gegnum Internetið.“ Rangárþing ytra Umhverfismál Stjórnsýsla Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Störf án staðsetningar eru alltaf að verða vinsælli en gott dæmi um það er Landsbankahúsið á Selfossi en þar er verið að breyta tveimur hæðum í skrifstofuhótel fyrir 120 manns þannig að Sunnlendingar sem starfa á höfuðborgarsvæðinu geta þá unnið á sínu heimasvæði í stað þess að keyra daglega yfir Hellisheiðina í vinnu. Sigrún Ágústsdóttir, forstjóri Umhverfisstofnunar er mjög færanleg í sínu starfi því hún flytur skrifstofuna sína í Reykjavík ótrúlega oft út á land þar sem stofnunin er með aðsetur. Síðustu daga hefur hún verið á Hellu með sínu starfsfólki þar. En hvernig finnst forstjóranum að vinna úti á landi? „Það er æðislegt, þetta er náttúrlega draumastarfið hvað það varðar. Mér finnst störfin oft vinnast betur úti á landi, maður slakar aðeins betur á og einhvern veginn finnst mér ég hafa fleiri mínútur í deginum, það er svolítið skrýtið.“ Sigrún segist mjög hrifin af verkefninu „Störf án staðsetningar“, sem er víða að ryðja sér til rúms. „Já, það þýðir það að starfið er ekki bundið við einhverja eina starfsstöð en það er engu að síður starfsstöð til reiðu og tæknin gerir það að verkum að nú getum við fundað með hverjum sér og hvar sem er í gegnum Internetið.“
Rangárþing ytra Umhverfismál Stjórnsýsla Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira