Matvöruverslanir muni beina þeim tilmælum til viðskiptavina að bera grímur Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 25. júlí 2021 20:58 Andrés Magnússon, framkvæmdastjóri SVÞ. Fólk mun einungis þurfa að bera grímur þar sem ekki er unnt að tryggja eins metra fjarlægðarmörk á milli einstaklinga eða þegar húsnæði er illa loftræst. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu gagnrýnir óskýrleika í reglugerð. Vafi hefur leikið á því hvort grímuskyldan, sem nú er í gildi, sé almenn eða ekki. Hér að neðan veltir Arnór þessu fyrir sér á Twitter og svarar heilbrigðisráðherra því til að grímuskyldan sé almenn. Almenn grímuskylda í verslunum já.— Svandís Svavarsd (@svasva) July 24, 2021 Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisráðuneytinu ber fólki þó einungis skylda til að bera grímur þar sem ekki er unnt að tryggja eins metra fjarlægðarmörk á milli einstaklinga eins og áður segir. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að matvöruverslanir muni beina þeim tilmælum til fólks að bera grímur í verslunum. „Öll matvöruverslunin mun beina þeim tilmælum til viðskiptavina sinna að vera með grímur inni í búðunum. Við getum ekki gengið lengra því að sú reglugerð sem er í gildi hún heimilar okkur ekki að skylda viðskiptavini til þess að gera þetta. Þannig bara til þess að auðvelda fólki lífið og gera þetta skýrara en nú er þá bara eru þessi tilmæli sem matvöruverslunin gefur viðskiptavinum sínum. Lengra getum við ekki stigið eins og staðan er núna.“ Hann segir að óvissa hafi ríkt hjá verslunareigendum „Ruglingurinn felst fyrst og fremst í því að Covid.is segir aðra sögu en reglugerðin. Þar liggur hundurinn grafinn. Það er náttúrulega mjög ámælisvert ef stjórnvöld geta ekki komið upplýsingunum skýrt frá sér. Það veldur ruglningi eins og komið hefur í ljóst.“ „Það sem kannski verra er að þetta er ekki í fyrsta skipti í þessu ferli öllu sem heilbrigðisráðuneytið misstígur sig í samningu reglna um þetta. Hafa áður þurft að stíga fram og leiðrétta þær reglugerðir sem þeir hafa sett. Það hlýtur að teljast mjög ámælisvert.“ Gagnrýnir óskýrleika „Við erum boðin og búin til þess að vinna með stjórnvöldum að lausn þess vanda sem uppi er. Eina krafan sem við gerum er að skýrleiki þeirra reglna sem við eigum að fara eftir sé ótvíræður. Það skortir mjög á að svo sé eins og staðan er núna. Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Sjá meira
Vafi hefur leikið á því hvort grímuskyldan, sem nú er í gildi, sé almenn eða ekki. Hér að neðan veltir Arnór þessu fyrir sér á Twitter og svarar heilbrigðisráðherra því til að grímuskyldan sé almenn. Almenn grímuskylda í verslunum já.— Svandís Svavarsd (@svasva) July 24, 2021 Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðisráðuneytinu ber fólki þó einungis skylda til að bera grímur þar sem ekki er unnt að tryggja eins metra fjarlægðarmörk á milli einstaklinga eins og áður segir. Framkvæmdastjóri Samtaka verslunar og þjónustu segir að matvöruverslanir muni beina þeim tilmælum til fólks að bera grímur í verslunum. „Öll matvöruverslunin mun beina þeim tilmælum til viðskiptavina sinna að vera með grímur inni í búðunum. Við getum ekki gengið lengra því að sú reglugerð sem er í gildi hún heimilar okkur ekki að skylda viðskiptavini til þess að gera þetta. Þannig bara til þess að auðvelda fólki lífið og gera þetta skýrara en nú er þá bara eru þessi tilmæli sem matvöruverslunin gefur viðskiptavinum sínum. Lengra getum við ekki stigið eins og staðan er núna.“ Hann segir að óvissa hafi ríkt hjá verslunareigendum „Ruglingurinn felst fyrst og fremst í því að Covid.is segir aðra sögu en reglugerðin. Þar liggur hundurinn grafinn. Það er náttúrulega mjög ámælisvert ef stjórnvöld geta ekki komið upplýsingunum skýrt frá sér. Það veldur ruglningi eins og komið hefur í ljóst.“ „Það sem kannski verra er að þetta er ekki í fyrsta skipti í þessu ferli öllu sem heilbrigðisráðuneytið misstígur sig í samningu reglna um þetta. Hafa áður þurft að stíga fram og leiðrétta þær reglugerðir sem þeir hafa sett. Það hlýtur að teljast mjög ámælisvert.“ Gagnrýnir óskýrleika „Við erum boðin og búin til þess að vinna með stjórnvöldum að lausn þess vanda sem uppi er. Eina krafan sem við gerum er að skýrleiki þeirra reglna sem við eigum að fara eftir sé ótvíræður. Það skortir mjög á að svo sé eins og staðan er núna.
Verslun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Innlent Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Innlent „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd dregin upp í dómsal og minningarstund Hækkar frítekjumark vegna hækkunar örorkulífeyris „Hann var hræddur, eiginlega alveg skíthræddur“ Kjaraviðræður Sinfó „stefni í rétta átt“ Stöðupróf verði skylda í öllum skólum strax í vor „Ég er fimmtíu kíló, ég get ekki stoppað hann“ Núverandi staða ekki talin vera alvarleg Vön því að hringja í fullorðna karlmenn á fölskum forsendum Opna Vesturbæjarlaug á morgun en Sundhallargestir þurfa að bíða Tilgangurinn að ná í „easy money“ Jökulhlaupið í rénun Í beinni frá héraðsdómi, unglingadrykkja og áheitakóngur Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Hættir sem ritstjóri Kveiks Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Jóhann tekur við af Gunnari hjá Landssambandi veiðifélaga Skýrslur teknar af tíu börnum undir sex ára á síðustu 20 árum Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Sjá meira