Tjaldsvæði á Suðurlandi eru að fyllast af fólki Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. júlí 2021 21:07 Það fer mikill tími hjá Steinunni á hverjum degi að svara símtölum frá fólki, sem vill komast á tjaldsvæðið til hennar í Reykholti í Bláskógabyggð. Magnús Hlynur Hreiðarsson Tjaldsvæði á Suðurlandi eru við það að fyllast af fóki enda spáir góðu veðri þar næstu daga. Strangar sóttvarnarreglur munu gilda á tjaldsvæðunum. Steinunn Bjarnadóttir, umsjónarmaður tjaldsvæðisins í Reykholti í Bláskógabyggð svarar tugum símtala á dag þar sem hún er spurð hvort það sé laust á tjaldsvæðinu hjá henni enda virðist straumurinn liggja þessa dagana og um verslunarmannahelgina á Suðurland. „Já, straumurinn liggur á Suðurland þessa dagana fyrst að við fáum svona frábært veður fyrir marga í lok sumarfrís, það er bara meiriháttar. Við erum með hólf 1, 2 og 3 og tökum inn 100 til 120 í hvert hólf. Þannig ætlum við að hafa þetta og biðlum til fólks að sýna aðgát og vera ekki að fara á milli hólfa,“ segir Steinunn. Tjaldgesti hlakkar til helgarinnar í Reykholti. „Já, já, við sitjum þetta bara af okkur hérna í sólinni, förum ekkert annað. Við bara pössum okkur og verjum okkur, verðum bara hér saman vinirnir,“ segir Jónína Sigurjónsdóttir, gestur á tjaldsvæðinu Jónína Sigurjónsdóttir, sem býr líka í Þorlákshöfn ætlar að láta fara vel um sig og sitt fólk í Reykholti næstu daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er yndislegt að vera hérna, þetta er annað sumarið, sem við erum með húsið fast hér. Við erum hér á okkar bás, við fáum engan hingað til okkar, sem við ekki viljum,“ segir Margrét Sigurðardóttir, gestur á tjaldsvæðinu. Margrét Sigurðardóttir, sem býr í Þorlákshöfn segir frábært að vera á tjaldsvæðinu í Reykholti.Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Tjaldsvæði Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Steinunn Bjarnadóttir, umsjónarmaður tjaldsvæðisins í Reykholti í Bláskógabyggð svarar tugum símtala á dag þar sem hún er spurð hvort það sé laust á tjaldsvæðinu hjá henni enda virðist straumurinn liggja þessa dagana og um verslunarmannahelgina á Suðurland. „Já, straumurinn liggur á Suðurland þessa dagana fyrst að við fáum svona frábært veður fyrir marga í lok sumarfrís, það er bara meiriháttar. Við erum með hólf 1, 2 og 3 og tökum inn 100 til 120 í hvert hólf. Þannig ætlum við að hafa þetta og biðlum til fólks að sýna aðgát og vera ekki að fara á milli hólfa,“ segir Steinunn. Tjaldgesti hlakkar til helgarinnar í Reykholti. „Já, já, við sitjum þetta bara af okkur hérna í sólinni, förum ekkert annað. Við bara pössum okkur og verjum okkur, verðum bara hér saman vinirnir,“ segir Jónína Sigurjónsdóttir, gestur á tjaldsvæðinu Jónína Sigurjónsdóttir, sem býr líka í Þorlákshöfn ætlar að láta fara vel um sig og sitt fólk í Reykholti næstu daga.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er yndislegt að vera hérna, þetta er annað sumarið, sem við erum með húsið fast hér. Við erum hér á okkar bás, við fáum engan hingað til okkar, sem við ekki viljum,“ segir Margrét Sigurðardóttir, gestur á tjaldsvæðinu. Margrét Sigurðardóttir, sem býr í Þorlákshöfn segir frábært að vera á tjaldsvæðinu í Reykholti.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Tjaldsvæði Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira