Samfélagsmiðlastjörnur njóta um verslunarmannahelgina Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 31. júlí 2021 14:16 Hér má sjá þær Hildi Sif, Sunnevu Einars, Ínu Maríu, Kristínu Péturs, Magneu Björg, Birgittu Líf og Ástrósu Trausta sem skipa hópinn LXS. Skjáskot/instagram Samfélagsmiðladrottningar landsins njóta lífsins í Vestmannaeyjum um verslunarmannahelgina. Eins og við má búast einkennist helgarferðin af miklum glamúr. Instagram-stjörnurnar Birgitta Líf, Sunneva Einars, Ástrós Trausta, Kristín Péturs, Magnea Björg, Hildur Sif og Ína María skipa hópinn LXS. Mikil leynd er yfir því hvað skammstöfunin stendur fyrir en því hefur verið velt upp að það standi fyrir lúxus. Nýlega lét hópurinn húðflúra skammstöfunina á sig. Vinkonurnar dvelja ásamt mökum sínum í sannkölluðu lúxus húsi í Vestmannaeyjum. Veglegur gjafapoki beið þeirra við komu sem samanstóð af hinum ýmsu snyrtivörum. Þá biðu þeirra peysur og derhúfur sérmerktar LXS. Hér má sjá brot af þeim gjöfum sem leyndust í gjafapokanum. Fyrr í vikunni sýndu vinkonurnar frá því á Instagram þegar þær voru samankomnar á Kjarvalsstofu að undirbúa helgina og bjuggu þær meðal annars til sitt eigið drykkjuspil. Í gær mátti sjá vinkonurnar drekka kampavín og elda sannkallaðan sælkeramat. Um kvöldið klæddust þær allar alveg hvítu í svokölluðu „white-on-white“ partýi. Þá mátti einnig sjá þær skemmta sér í leiknum kubb. Vinkonurnar voru glæsilegar í hvítu.Skjáskot/instagram Hildur Sif og Birgitta Líf smelltu í sjálfu.Skjáskot/instagram Ástrós Trausta og Birgitta Líf.Skjáskot/instagram Kristín Péturs lét sig ekki vanta. Vinkonurnar njóta lífsins í Vestmannaeyjum þrátt fyrir að Þjóðhátíð hafi verið aflýst.Skjáskot/instagram View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj) Samfélagsmiðlar Vestmannaeyjar Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira
Instagram-stjörnurnar Birgitta Líf, Sunneva Einars, Ástrós Trausta, Kristín Péturs, Magnea Björg, Hildur Sif og Ína María skipa hópinn LXS. Mikil leynd er yfir því hvað skammstöfunin stendur fyrir en því hefur verið velt upp að það standi fyrir lúxus. Nýlega lét hópurinn húðflúra skammstöfunina á sig. Vinkonurnar dvelja ásamt mökum sínum í sannkölluðu lúxus húsi í Vestmannaeyjum. Veglegur gjafapoki beið þeirra við komu sem samanstóð af hinum ýmsu snyrtivörum. Þá biðu þeirra peysur og derhúfur sérmerktar LXS. Hér má sjá brot af þeim gjöfum sem leyndust í gjafapokanum. Fyrr í vikunni sýndu vinkonurnar frá því á Instagram þegar þær voru samankomnar á Kjarvalsstofu að undirbúa helgina og bjuggu þær meðal annars til sitt eigið drykkjuspil. Í gær mátti sjá vinkonurnar drekka kampavín og elda sannkallaðan sælkeramat. Um kvöldið klæddust þær allar alveg hvítu í svokölluðu „white-on-white“ partýi. Þá mátti einnig sjá þær skemmta sér í leiknum kubb. Vinkonurnar voru glæsilegar í hvítu.Skjáskot/instagram Hildur Sif og Birgitta Líf smelltu í sjálfu.Skjáskot/instagram Ástrós Trausta og Birgitta Líf.Skjáskot/instagram Kristín Péturs lét sig ekki vanta. Vinkonurnar njóta lífsins í Vestmannaeyjum þrátt fyrir að Þjóðhátíð hafi verið aflýst.Skjáskot/instagram View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir 🤍 (@birgittalif) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir (@aastros) View this post on Instagram A post shared by Magnea Björg Jónsdóttir🌴 (@magneabj)
Samfélagsmiðlar Vestmannaeyjar Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Lífið Fleiri fréttir Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjá meira