„Það er náttúrulega verslunarmannahelgi og maður á að hafa það örlítið gaman“ Árni Sæberg og Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifa 2. ágúst 2021 17:44 Steinunn Bjarnardóttir er umsjónarmaður tjaldsvæðisins í Reykholti. Magnús Hlynur Gestir tjaldsvæða halda nú heim á leið eftir vel heppnaða verslunarmannahelgi. Þetta segir umsjónarmaður tjaldsvæðis á Suðurlandi sem kveðst ánægður með helgina. Rólegra var á tjaldsvæðinu Hömrum á Akureyri í gær en dagana á undan. Flestir gestir tjaldsvæða eru nú að pakka saman og leggja af stað heim eftir verslunarmannahelgina. Þrátt fyrir samkomutakmarkanir virðast Íslendingar hafa verið á faraldsfæti um helgina og skemmt sér vel um land allt. Tjaldsvæðinu í Reykholti í Bláskógabyggð var skipt upp í þrjú sóttvarnarhólf um helgina og voru öll hólf full. Steinunn Bjarnardóttir, umsjónarmaður tjaldsvæðisins segir að helgin hafi gengið vonum framar. „Helgin gekk alveg frábærlega vel hérna. Við vorum með alveg frábæra gesti og hér var allt í ró og spekt,“ segir Steinunn. Þó má heyra á Steinunni að engum hafi leiðst á tjaldsvæðinu um helgina. „Allir rólegir en það er náttúrulega verslunarmannahelgi og maður á að hafa það örlítið gaman,“ segir hún. Þurftu að henda fólki af tjaldsvæðinu fyrr um helgina Það var einnig rólegt á tjaldsvæðinu Hömrum á Akureyri í gær ólíkt því sem var dagana á undan þegar tjaldverðir þurftu að hafa afskipti af gestum sem virtu ekki næturfrið og reyndu að smygla sér inn á fullt tjaldsvæðið. „Það var gæsla eins og venjulega en það var enginn hávaði og engin læti,“ segir Valtýr Steinar Hreiðarsson, tjaldvörður á Hömrum. Þó segir hann að nokkuð hafi verið um að fólk hafi komið á tjaldsvæðið á föstudag og laugardag með það í huga að djamma fram á rauða nótt. Hamrar er fjölskyldutjaldsvæði og því var það ekki liðið. „Við fengum alveg slatta af því. Hentum út tugum af fólki og þetta var erfitt allavega á föstudaginn og laugardaginn en eftir það var allt gott,“ segir Valtýr. Ferðalög Akureyri Bláskógabyggð Tjaldsvæði Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Flestir gestir tjaldsvæða eru nú að pakka saman og leggja af stað heim eftir verslunarmannahelgina. Þrátt fyrir samkomutakmarkanir virðast Íslendingar hafa verið á faraldsfæti um helgina og skemmt sér vel um land allt. Tjaldsvæðinu í Reykholti í Bláskógabyggð var skipt upp í þrjú sóttvarnarhólf um helgina og voru öll hólf full. Steinunn Bjarnardóttir, umsjónarmaður tjaldsvæðisins segir að helgin hafi gengið vonum framar. „Helgin gekk alveg frábærlega vel hérna. Við vorum með alveg frábæra gesti og hér var allt í ró og spekt,“ segir Steinunn. Þó má heyra á Steinunni að engum hafi leiðst á tjaldsvæðinu um helgina. „Allir rólegir en það er náttúrulega verslunarmannahelgi og maður á að hafa það örlítið gaman,“ segir hún. Þurftu að henda fólki af tjaldsvæðinu fyrr um helgina Það var einnig rólegt á tjaldsvæðinu Hömrum á Akureyri í gær ólíkt því sem var dagana á undan þegar tjaldverðir þurftu að hafa afskipti af gestum sem virtu ekki næturfrið og reyndu að smygla sér inn á fullt tjaldsvæðið. „Það var gæsla eins og venjulega en það var enginn hávaði og engin læti,“ segir Valtýr Steinar Hreiðarsson, tjaldvörður á Hömrum. Þó segir hann að nokkuð hafi verið um að fólk hafi komið á tjaldsvæðið á föstudag og laugardag með það í huga að djamma fram á rauða nótt. Hamrar er fjölskyldutjaldsvæði og því var það ekki liðið. „Við fengum alveg slatta af því. Hentum út tugum af fólki og þetta var erfitt allavega á föstudaginn og laugardaginn en eftir það var allt gott,“ segir Valtýr.
Ferðalög Akureyri Bláskógabyggð Tjaldsvæði Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent Fleiri fréttir Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels