„Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður“ Ása Ninna Pétursdóttir og skrifa 4. ágúst 2021 14:47 Lagahöfundurinn og söngkonan Sóley Stefánsdóttir segir frá ferlinum í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. Sunna Ben „Ég hef verið í tónlist síðan ég var lítil og alltaf í kringum fólk sem er í tónlist. Ég kunni ekkert annað og kann ekkert annað,“ segir Sóley Stefánsdóttir í hlaðvarpsþættinum Bransakjaftæði. Sóley er lagahöfundur og söngkona sem hóf feril sinn í hljómsveitinni Seabear. Árið 2010 fór hún að gefa út lög upp á sitt einsdæmi og hafa lögin hennar vakið mikla athygli bæði hérlendis og erlendis. Gekk til liðs við Seabear Sóley segist hafa verið mjög blaut á bak við eyrun þegar hún byrjaði í bransanum ung að aldri. Hún segist vilja hafa vitað meira þegar kom að því að skrifa undir samninga eins stóra útgáfusamninga, þar sem smáa letrið var ekkert alltaf svo smátt. Sóley segist í raun hafa slysast inn í hljómsveitina Seabear á tíma og þá sem harmónikuleikari en hún segir tímabilið með hljómsveitinni hafa verið mjög lærdómsríkt. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bransakjaftæði - Sóley Stefánsdóttir[ \/] Hljómsveitin Seabear gaf út plötuna We Built a Fire árið 2010 sem hlaut mikla athygli en sama ár útskrifaðist Sóley úr Listaháskóla Íslands og gaf út sína fyrstu EP plötu, Theater Island. Seabear skrifaði svo undir höfundaréttasamning við Warner með lagið Cold Summer í þættina Grey‘s Anatomy. Sóley segir þetta hafa verið nokkuð stórt stökk og miklir peningar í spilinu á þessum tíma. Við fengum einhverjar þúsundir evra á mann og það gekk frekar vel. Hefði viljað vita meira Þegar Sóley byrjaði svo að vinna að sínum sólóferli þá fékk hún breska umboðsmenn sem fóru að rýna betur í útgáfusamninginn sem hún skrifaði undir hjá Warner. Við nánari skoðun kom í ljós allskyns kvaðir sem hún var ekki meðvituð um og að samningurinn náði í raun yfir sólóferilinn hennar líka. „Þarna hófst margra ára rifrildi milli plötufyrirtækisins, umboðsmannanna og útgáfufyrirtækisins. Þetta tímabil var bara í móðu. Það voru allir að rífast, allt í volli og allir á móti öllum. Þarna áttaði ég mig á því að ég þurfti að vita meira.“ Hún segir mikilvægt að tónlistarfólk sem fari út í það að skrá sig hjá útgáfufyrirtækjum og skrifa undir samninga sé mjög vel upplýst og fái hjálp til að skilja hvað það er í raun að skrifa undir. Ég einhvern veginn bara treysti alltaf fólki. Fólk er alveg næs en svo er þetta bara bransi og buissness og maður er bara allt í einu orðin eitthvað vörumerki. Peningarnir skipta ekki máli Sóley segir það hafa reynt á sköpunarferlið að vinna með plötuútgáfum og umboðsmönnum sem settu henni ákveðin skilyrði og ramma. Hún hafi oft á tíðum upplifað það að hugmyndir hennar og rödd fengju ekki nægan hljómgrunn og að verið væri að stýra henni í einhverja átt sem hún vildi jafnvel ekki fara í. Mér fannst stundum eins og ég væri jafnvel of mikill listamaður fyrir þetta umhverfi. Ég var svo ánægð þegar ég svo áttaði mig á því að peningar skipta ekki máli og það eina sem skiptir máli er að gera það sem ég vil vera að gera. Þegar talið berst að þróun tónlistarútgáfu í dag segist Sóley hafa verulegar áhyggjur. Hún segir mikið vanta upp á að löggjöf varðandi útgáfu á steymisveitum eins og Spotify og að tónlistarfólk sé nánast farið að gefa vinnuna sína. Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður eða tónskáld. Svo er maður enn að heyra: Hvað gerir þú yfir daginn? Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Þættirnir birtast vikulega á Spotify og Vísi en jafnframt verða þeir spilaðir á Útvarp 101 á miðvikudögum klukkan 16. Bransakjaftæði Tónlist Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Sóley er lagahöfundur og söngkona sem hóf feril sinn í hljómsveitinni Seabear. Árið 2010 fór hún að gefa út lög upp á sitt einsdæmi og hafa lögin hennar vakið mikla athygli bæði hérlendis og erlendis. Gekk til liðs við Seabear Sóley segist hafa verið mjög blaut á bak við eyrun þegar hún byrjaði í bransanum ung að aldri. Hún segist vilja hafa vitað meira þegar kom að því að skrifa undir samninga eins stóra útgáfusamninga, þar sem smáa letrið var ekkert alltaf svo smátt. Sóley segist í raun hafa slysast inn í hljómsveitina Seabear á tíma og þá sem harmónikuleikari en hún segir tímabilið með hljómsveitinni hafa verið mjög lærdómsríkt. Þáttinn má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Bransakjaftæði - Sóley Stefánsdóttir[ \/] Hljómsveitin Seabear gaf út plötuna We Built a Fire árið 2010 sem hlaut mikla athygli en sama ár útskrifaðist Sóley úr Listaháskóla Íslands og gaf út sína fyrstu EP plötu, Theater Island. Seabear skrifaði svo undir höfundaréttasamning við Warner með lagið Cold Summer í þættina Grey‘s Anatomy. Sóley segir þetta hafa verið nokkuð stórt stökk og miklir peningar í spilinu á þessum tíma. Við fengum einhverjar þúsundir evra á mann og það gekk frekar vel. Hefði viljað vita meira Þegar Sóley byrjaði svo að vinna að sínum sólóferli þá fékk hún breska umboðsmenn sem fóru að rýna betur í útgáfusamninginn sem hún skrifaði undir hjá Warner. Við nánari skoðun kom í ljós allskyns kvaðir sem hún var ekki meðvituð um og að samningurinn náði í raun yfir sólóferilinn hennar líka. „Þarna hófst margra ára rifrildi milli plötufyrirtækisins, umboðsmannanna og útgáfufyrirtækisins. Þetta tímabil var bara í móðu. Það voru allir að rífast, allt í volli og allir á móti öllum. Þarna áttaði ég mig á því að ég þurfti að vita meira.“ Hún segir mikilvægt að tónlistarfólk sem fari út í það að skrá sig hjá útgáfufyrirtækjum og skrifa undir samninga sé mjög vel upplýst og fái hjálp til að skilja hvað það er í raun að skrifa undir. Ég einhvern veginn bara treysti alltaf fólki. Fólk er alveg næs en svo er þetta bara bransi og buissness og maður er bara allt í einu orðin eitthvað vörumerki. Peningarnir skipta ekki máli Sóley segir það hafa reynt á sköpunarferlið að vinna með plötuútgáfum og umboðsmönnum sem settu henni ákveðin skilyrði og ramma. Hún hafi oft á tíðum upplifað það að hugmyndir hennar og rödd fengju ekki nægan hljómgrunn og að verið væri að stýra henni í einhverja átt sem hún vildi jafnvel ekki fara í. Mér fannst stundum eins og ég væri jafnvel of mikill listamaður fyrir þetta umhverfi. Ég var svo ánægð þegar ég svo áttaði mig á því að peningar skipta ekki máli og það eina sem skiptir máli er að gera það sem ég vil vera að gera. Þegar talið berst að þróun tónlistarútgáfu í dag segist Sóley hafa verulegar áhyggjur. Hún segir mikið vanta upp á að löggjöf varðandi útgáfu á steymisveitum eins og Spotify og að tónlistarfólk sé nánast farið að gefa vinnuna sína. Það er búið að gjaldfella það að vera tónlistarmaður eða tónskáld. Svo er maður enn að heyra: Hvað gerir þú yfir daginn? Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Þættirnir birtast vikulega á Spotify og Vísi en jafnframt verða þeir spilaðir á Útvarp 101 á miðvikudögum klukkan 16.
Bransakjaftæði er hlaðvarpshluti Tónatals, sem miðar að því að efla þekkingu þeirra sem starfa við tónlist og stuðningsumhverfi þeirra. Bransakjaftæði er unnið í samvinnu við Útvarp 101 og Bergþór Másson er þáttarstjórnandi annarrar seríu. Tónatal er samstarfsverkefni ÚTÓN, Tónlistarborgarinnar Reykjavík, STEF, SFH og Íslandsstofu. Þættirnir birtast vikulega á Spotify og Vísi en jafnframt verða þeir spilaðir á Útvarp 101 á miðvikudögum klukkan 16.
Bransakjaftæði Tónlist Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp