Spurning vikunnar: Er afbrýðisemi vandamál í sambandinu? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. ágúst 2021 09:28 Sumir myndu segja að smá afbrýðisemi í samböndum væri af hinu góða á meðan aðrir geta upplifað hana sem algjört eitur. Getty Hvenær er afbrýðisemi í samböndum heilbrigð og hvenær ekki? Að finna fyrir afbrýðisemi í ástarsambandi getur verið mjög ólík og missterk upplifun. Á meðan einhverjir myndu segja að smá afbrýðisemi væri holl fyrir sambandið segja aðrir hana vera eitur. Allt fer þetta auðvitað eftir aðstæðum og sambandssögu fólks. Ef það er jafnvel saga um svik í samböndum getur afbrýðisemin valdið mikilli togstreitu og í einhverjum tilvikum notuð sem ákveðið vopn. Fólk reynir að gera hvort annað afbrýðisamt. Í öðrum tilvikum getur fólk jafnvel upplifað einhverskonar stolt eða jákvæðar tilfinningar þegar makinn fær athygli og þegar reynt er við hann. Sama fólk myndi kannski segja það ákveðið áhugaleysi ef að makinn myndi aldrei upplifa afbrýðisemi. Eitt er þó víst að þegar fólk upplifir afbrýðisemi sem vandamál þá getur hún valdið mikilli vanlíðan og skaða í sambandinu. Spurningu vikunnar er beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi og er að þessu sinni kynjaskipt. Fólk er beðið um að svara þeirri könnun sem á við. KONUR SVARA HÉR: KARLAR SVARA HÉR: Eins og með flest vandamál í samböndum ætti að vera best fyrir alla að leita sér aðstoðar hjá sambands- eða hjónabandsráðgjafa. Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Ástin og lífið Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Einhleypan: Ætlaði að giftast Birgittu Haukdal eða Daniel Radcliffe Makamál Bréfið: Giftur konu en stundar kynlíf með körlum Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Spurning vikunnar: Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál Fyrsta blikið í opinni dagskrá í kvöld: Sendir mömmu sína á stefnumót Makamál Stefnumótaforrit hafi ekki góð áhrif á líðan fólks Makamál Móðurmál: „Mörgum fannst skrítið að við kusum að fæða heima“ Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Sjá meira
Að finna fyrir afbrýðisemi í ástarsambandi getur verið mjög ólík og missterk upplifun. Á meðan einhverjir myndu segja að smá afbrýðisemi væri holl fyrir sambandið segja aðrir hana vera eitur. Allt fer þetta auðvitað eftir aðstæðum og sambandssögu fólks. Ef það er jafnvel saga um svik í samböndum getur afbrýðisemin valdið mikilli togstreitu og í einhverjum tilvikum notuð sem ákveðið vopn. Fólk reynir að gera hvort annað afbrýðisamt. Í öðrum tilvikum getur fólk jafnvel upplifað einhverskonar stolt eða jákvæðar tilfinningar þegar makinn fær athygli og þegar reynt er við hann. Sama fólk myndi kannski segja það ákveðið áhugaleysi ef að makinn myndi aldrei upplifa afbrýðisemi. Eitt er þó víst að þegar fólk upplifir afbrýðisemi sem vandamál þá getur hún valdið mikilli vanlíðan og skaða í sambandinu. Spurningu vikunnar er beint til allra þeirra sem eru í ástarsambandi og er að þessu sinni kynjaskipt. Fólk er beðið um að svara þeirri könnun sem á við. KONUR SVARA HÉR: KARLAR SVARA HÉR: Eins og með flest vandamál í samböndum ætti að vera best fyrir alla að leita sér aðstoðar hjá sambands- eða hjónabandsráðgjafa. Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Ástin og lífið Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Einhleypan: Ást þegar manni er tekið eins og maður er Makamál Einhleypan: Ætlaði að giftast Birgittu Haukdal eða Daniel Radcliffe Makamál Bréfið: Giftur konu en stundar kynlíf með körlum Makamál „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Spurning vikunnar: Á hvaða aldri misstir þú sveindóminn/meydóminn? Makamál Spurning vikunnar: Hefur þú efast um kynhneigð þína? Makamál Fyrsta blikið í opinni dagskrá í kvöld: Sendir mömmu sína á stefnumót Makamál Stefnumótaforrit hafi ekki góð áhrif á líðan fólks Makamál Móðurmál: „Mörgum fannst skrítið að við kusum að fæða heima“ Makamál Fleiri fréttir Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Sjá meira