Vestri vann annan leikinn í röð með 10 menn Valur Páll Eiríksson skrifar 6. ágúst 2021 20:00 Vestramenn eru öflugir 10 gegn 11. Tveimur leikjum er lokið í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld. Vestri vann 2-1 útisigur á Grindavík og Afturelding lagði Þór 2-0. Grindavík var tveimur stigum á eftir Vestra fyrir leik kvöldsins og hafði ekki unnið síðustu fimm leiki sína. Vestramenn hafa verið á fínu skriði síðan að Jón Þór Hauksson tók við liðinu á dögunum og unnu magnaðan 4-3 sigur á Gróttu í síðustu umferð þrátt fyrir að ljúka leiknum með 10 menn gegn 11. Vestramenn byrjuðu betur í kvöld og kom Pétur Bjarnason þeim í forystu eftir átta mínútna leik. Skömmu síðar, á 12. mínútu, varði Brenton Muhammed, markvörður Vestra, vítaspyrnu Sigurðar Bjarts Hallssonar til að viðhalda forystu Vestra. 1-0 stóð í hléi en staðan vænkaðist fyrir Grindavík þegar Diogo Coelho, leikmaður Vestra, fékk að líta rautt spjald tuttugu mínútum fyrir leikslok. Þeir nýttu sér liðsmuninn er Oddur Ingi Bjarnason, lánsmaður frá KR, jafnaði leikinn tólf mínútum síðar. Vestramenn gáfust þó ekki upp og tryggði Benedikt V. Warén gestunum 2-1 sigur með marki í uppbótartíma. Aftur vann Vestri því sigur með aðeins tíu menn gegn ellefu og liðið er komið upp í 4. sæti með 25 stig, líkt og Kórdrengir sæti ofar, en þeir síðarnefndu eiga tvo leiki inni á Vestra. Grindavík er með 20 stig í sjöunda sæti. Stigi á eftir Grindavík eru bæði Afturelding og Þór. Þau eru bæði með 19 stig eftir sigur Mosfellinga á Akureyringum í kvöld. Arnór Gauti Ragnarsson og Elmar Kári Enesson Cogic skoruðu mörk Aftureldingar í 2-0 heimasigri þeirra á Þór í kvöld. Liðin eru sjö stigum frá Selfossi sem er í tíunda sæti, og níu stigum frá Þrótti sem er í fallsæti. Lengjudeildin Vestri Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira
Grindavík var tveimur stigum á eftir Vestra fyrir leik kvöldsins og hafði ekki unnið síðustu fimm leiki sína. Vestramenn hafa verið á fínu skriði síðan að Jón Þór Hauksson tók við liðinu á dögunum og unnu magnaðan 4-3 sigur á Gróttu í síðustu umferð þrátt fyrir að ljúka leiknum með 10 menn gegn 11. Vestramenn byrjuðu betur í kvöld og kom Pétur Bjarnason þeim í forystu eftir átta mínútna leik. Skömmu síðar, á 12. mínútu, varði Brenton Muhammed, markvörður Vestra, vítaspyrnu Sigurðar Bjarts Hallssonar til að viðhalda forystu Vestra. 1-0 stóð í hléi en staðan vænkaðist fyrir Grindavík þegar Diogo Coelho, leikmaður Vestra, fékk að líta rautt spjald tuttugu mínútum fyrir leikslok. Þeir nýttu sér liðsmuninn er Oddur Ingi Bjarnason, lánsmaður frá KR, jafnaði leikinn tólf mínútum síðar. Vestramenn gáfust þó ekki upp og tryggði Benedikt V. Warén gestunum 2-1 sigur með marki í uppbótartíma. Aftur vann Vestri því sigur með aðeins tíu menn gegn ellefu og liðið er komið upp í 4. sæti með 25 stig, líkt og Kórdrengir sæti ofar, en þeir síðarnefndu eiga tvo leiki inni á Vestra. Grindavík er með 20 stig í sjöunda sæti. Stigi á eftir Grindavík eru bæði Afturelding og Þór. Þau eru bæði með 19 stig eftir sigur Mosfellinga á Akureyringum í kvöld. Arnór Gauti Ragnarsson og Elmar Kári Enesson Cogic skoruðu mörk Aftureldingar í 2-0 heimasigri þeirra á Þór í kvöld. Liðin eru sjö stigum frá Selfossi sem er í tíunda sæti, og níu stigum frá Þrótti sem er í fallsæti.
Lengjudeildin Vestri Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Chiesa græðir á óheppni landa síns Fótbolti Í beinni: Lille - Brann | Íslendingar berjast í Evrópudeild Fótbolti Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Enski boltinn Fleiri fréttir Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Í beinni: Þróttur - Víkingur | Geta unnið sjötta leikinn í röð Í beinni: Breiðablik - Stjarnan | Blikar geta orðið meistarar Í beinni: FH - Valur | Jafnar viðureignir í sumar Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira