Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Árni Sæberg skrifar 7. ágúst 2021 11:40 Efstu sjö á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður Sósíalistaflokkurinn Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. Í öðru sæti er Laufey Líndal Ólafsdóttir, stjórnmálafræðingur og grasrótaraktivisti. Í þriðja sæti er Atli Gíslason, tölvunarfræðingur og formaður ungra sósíalista. „Eins og sést á lista flokksins í Reykjavík er Sósíalistaflokkurinn breiður flokkur sem endurspeglar vel almenning,“ segir Gunnar Smári. „Það er ljúfur heiður að fá að leiða þessa fylkingu baráttufólks. Þarna er fólk sem hefur þegar sett mark sitt á umræðuna, hefur í raun leitt samfélagsumræðuna undanfarin ár, en líka fólk sem mun verða áberandi á næstu vikum, mánuðum og árum, jafnvel áratugum. Listinn ber með sér að það hreyfing að verða til.“ „Ég trúi því að efnahagslegt réttlæti sé það mikilvægasta sem við berjumst fyrir,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, sem er í fjórða sæti listans. Í tilkynningu flokksins segir að hún sé menntuð í skóla lífsins og að hún hafi frá árinu 2008 tekið þátt í baráttunni fyrir efnahagslegu réttlæti. Hún sé sósíalískur femínisti og and-heimsvaldasinni. Hún viti að raunverulegur jöfnuður sé lykillinn að mannsæmandi framtíð. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: Gunnar Smári Egilsson, atvinnulaus blaðamaður Laufey Líndal Ólafsdóttir, námsmaður í hléi Atli Gíslason, tölvunarfræðingur Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Bogi Reynisson, tæknimaður Kristbjörg Eva Andersen Ramos, námsmaður Ævar Þór Magnússon, verkstjóri Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Guttormur Þorsteinsson, bókavörður og formaður Samtaka hernaðarandstæðinga Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Atli Antonsson, doktorsnemi Ævar Uggason, bóksali Jóna Guðbjörg Torfadóttir, kennari Bjarki Steinn Bragason, skólaliði Nancy Coumba Koné, danskennari Jökull Sólberg Auðunsson, ráðgjafi Birgitta Jónsdóttir, þingskáld Sigurður Gunnarsson, ljósmyndari Þorvarður Bergmann Kjartansson, tölvunarfræðingur Ísabella Lena Borgarsdóttir, námsmaður María Kristjánsdóttir, leikstjóri Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Sjá meira
Í öðru sæti er Laufey Líndal Ólafsdóttir, stjórnmálafræðingur og grasrótaraktivisti. Í þriðja sæti er Atli Gíslason, tölvunarfræðingur og formaður ungra sósíalista. „Eins og sést á lista flokksins í Reykjavík er Sósíalistaflokkurinn breiður flokkur sem endurspeglar vel almenning,“ segir Gunnar Smári. „Það er ljúfur heiður að fá að leiða þessa fylkingu baráttufólks. Þarna er fólk sem hefur þegar sett mark sitt á umræðuna, hefur í raun leitt samfélagsumræðuna undanfarin ár, en líka fólk sem mun verða áberandi á næstu vikum, mánuðum og árum, jafnvel áratugum. Listinn ber með sér að það hreyfing að verða til.“ „Ég trúi því að efnahagslegt réttlæti sé það mikilvægasta sem við berjumst fyrir,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir, sem er í fjórða sæti listans. Í tilkynningu flokksins segir að hún sé menntuð í skóla lífsins og að hún hafi frá árinu 2008 tekið þátt í baráttunni fyrir efnahagslegu réttlæti. Hún sé sósíalískur femínisti og and-heimsvaldasinni. Hún viti að raunverulegur jöfnuður sé lykillinn að mannsæmandi framtíð. Listi Sósíalistaflokks Íslands í Reykjavíkurkjördæmi norður í heild sinni: Gunnar Smári Egilsson, atvinnulaus blaðamaður Laufey Líndal Ólafsdóttir, námsmaður í hléi Atli Gíslason, tölvunarfræðingur Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar Oddný Eir Ævarsdóttir, rithöfundur Bogi Reynisson, tæknimaður Kristbjörg Eva Andersen Ramos, námsmaður Ævar Þór Magnússon, verkstjóri Geirdís Hanna Kristjánsdóttir, öryrki Guttormur Þorsteinsson, bókavörður og formaður Samtaka hernaðarandstæðinga Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Atli Antonsson, doktorsnemi Ævar Uggason, bóksali Jóna Guðbjörg Torfadóttir, kennari Bjarki Steinn Bragason, skólaliði Nancy Coumba Koné, danskennari Jökull Sólberg Auðunsson, ráðgjafi Birgitta Jónsdóttir, þingskáld Sigurður Gunnarsson, ljósmyndari Þorvarður Bergmann Kjartansson, tölvunarfræðingur Ísabella Lena Borgarsdóttir, námsmaður María Kristjánsdóttir, leikstjóri
Alþingiskosningar 2021 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Sjá meira