Bein útsending: Íslenskukennsla í fjölmenningarsamfélagi Atli Ísleifsson skrifar 9. ágúst 2021 09:16 Tungumálatöfrar sem er áhugafélag um íslenskukennslu og fjöltyngi standa að málþinginu í samstarfi við Prófessor embætti Jóns Sigurðssonar. Tungumálatöfrar Málþing um íslenskukennslu í fjölmenningarsamfélagi er yfirskrift málþings sem fram fer í Edinborgarhúsinu á Ísafirði í dag. Málþingið stendur frá 9:30 til klukkan 16, en á meðal gesta eru Elíza Reid forsetafrú og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra. Í tilkynningu segir að tilgangur málþingsins sé að skoða hvernig efla megi aðgengi að íslenskukennslu á netinu bæði fyrir íslensk börn sem búi í útlöndum og fyrir börn sem búi á Íslandi og eigi annað móðurmál en íslensku. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Útsending hefst klukkan 9:30. „Tungumálatöfrar sem er áhugafélag um íslenskukennslu og fjöltyngi standa að málþinginu í samstarfi við Prófessor embætti Jóns Sigurðssonar. Félagið vinnur nú að þróun vefskóla sem byggir á aðferðum sem notaðar hafa verið á sumarnámskeiði félagsins undanfarin fimm ár þar sem 5-14 ára börnum og unglingum er boðið upp á íslensku örvun í gegnum listsköpun og leik. Meðal framsögumanna á málþinginu eru Renata Emilsson Peskova, aðjúnkt við Háskóla Íslands, Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri í Bolungarvík, Guðmundur Hálfdánarson sagnfræðiprófessor og Donata Bukowska sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Boðið verður upp á pallborðsumræður um nýsköpun í námsgagnagerð þar sem skoðað verður sérstaklega hvernig standa má betur að íslenskukennslu. Eliza Reid forsetafrú opnar málþingið og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lokar því.“ Hefur aldrei verið mikilvægara viðfangsefni Haft er eftir Alexöndru Ýr van Erven málþingsstýru að íslenskukennsla fyrir börn með annað móðurmál hafi aldrei verið mikilvægara viðfangsefni en einmitt nú. „Ísland er ungt fjölmenningarsamfélag og tungumálið okkar er lykillinn. Við vonum að málþingið geti orðið vendipunktur fyrir umræðuna um íslenskukennslu fyrir öll þau börn sem búa hér á landi, hvaðan sem þau koma,” segir Alexandra Ýr. Greint verður frá viljayfirlýsingu um samstarf á milli Tungumálatöfra og Fjölmenningarseturs og fjallað verður um möguleikana á að bjóða upp á aðferðir tungumálatöfra víðar á landinu samhliða því sem vefskóli verður þróaður. Íslenska á tækniöld Innflytjendamál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira
Í tilkynningu segir að tilgangur málþingsins sé að skoða hvernig efla megi aðgengi að íslenskukennslu á netinu bæði fyrir íslensk börn sem búi í útlöndum og fyrir börn sem búi á Íslandi og eigi annað móðurmál en íslensku. Hægt er að fylgjast með útsendingunni í spilaranum að neðan. Útsending hefst klukkan 9:30. „Tungumálatöfrar sem er áhugafélag um íslenskukennslu og fjöltyngi standa að málþinginu í samstarfi við Prófessor embætti Jóns Sigurðssonar. Félagið vinnur nú að þróun vefskóla sem byggir á aðferðum sem notaðar hafa verið á sumarnámskeiði félagsins undanfarin fimm ár þar sem 5-14 ára börnum og unglingum er boðið upp á íslensku örvun í gegnum listsköpun og leik. Meðal framsögumanna á málþinginu eru Renata Emilsson Peskova, aðjúnkt við Háskóla Íslands, Jón Páll Hreinsson bæjarstjóri í Bolungarvík, Guðmundur Hálfdánarson sagnfræðiprófessor og Donata Bukowska sérfræðingur í mennta- og menningarmálaráðuneytinu. Boðið verður upp á pallborðsumræður um nýsköpun í námsgagnagerð þar sem skoðað verður sérstaklega hvernig standa má betur að íslenskukennslu. Eliza Reid forsetafrú opnar málþingið og Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lokar því.“ Hefur aldrei verið mikilvægara viðfangsefni Haft er eftir Alexöndru Ýr van Erven málþingsstýru að íslenskukennsla fyrir börn með annað móðurmál hafi aldrei verið mikilvægara viðfangsefni en einmitt nú. „Ísland er ungt fjölmenningarsamfélag og tungumálið okkar er lykillinn. Við vonum að málþingið geti orðið vendipunktur fyrir umræðuna um íslenskukennslu fyrir öll þau börn sem búa hér á landi, hvaðan sem þau koma,” segir Alexandra Ýr. Greint verður frá viljayfirlýsingu um samstarf á milli Tungumálatöfra og Fjölmenningarseturs og fjallað verður um möguleikana á að bjóða upp á aðferðir tungumálatöfra víðar á landinu samhliða því sem vefskóli verður þróaður.
Íslenska á tækniöld Innflytjendamál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar Sjá meira