Fólk yfirleitt sterkara en það heldur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. ágúst 2021 09:32 Séra Vigfús Bjarni er fyrrum sjúkrahúsprestur, forstöðumaður fjölskylduhjálpar kirkjunnar og kennir sálgæslu í HÍ. 24/7 „Sumir einstaklingar hafa ákveðinn þroska og þrautseigju og ákveðið lífsviðhorf líka sem vinna með þeim þannig að fólk kemst í gegnum ótrúlegustu aðstæður sem maður getur ekki einu sinni ímyndað sér,“ segir Séra Vigfús Bjarni, fyrrum sjúkrahússprestur í hlaðvarpinu 24/7. „Manneskjan geymir alveg ótrúlega mikla vídd og mikinn styrk. Ég held að fólk sé yfirleitt sterkara en það heldur. Ég held að fólk sé þrautseigara en það heldur. Maður sér oft aðstæður sem maður gæti ekki ímyndað sér, eða maður hefur oft séð. Ef maður myndi setja sig sjálfur í þau spor bara hvernig fólk fer að þessu en fólk gerir það og oftast hefur það ekki val, það þarf að halda áfram á einhvern hátt en fólk nær oft ótrúlega miklum árangri í lífinu þrátt fyrir.“ Hávær hópur trúleysingja Í viðtalinu ræðir Vigfús meðal annars um virðingu gagnvart trú og trúarbrögðum í dag. „Ég tel að við séum á tímamótum og það er á ábyrgð margra. Mér leiðist hvernig er talað um trúarbrögðin í nútímanum. Mér leiðist hvað sumir eru að reyna henda þeim út sem algjörlega ónýtum fyrirbærum en gera sig ekki grein fyrir að þarna erum við með mörg þúsund ára gamla menningararf sem mótar bæði listir menningu okkar, heimsmyndir, undirstaða fyrir margar háskólagreinar og ákveðin tilraun að koma mynd á hver tilgangurinn í lífinu sé. Mér finnst vanta ákveðna virðingu. Ef þú gengst því við að vera trúaður eða andlega sinnaður þá eru sumir að ógilda þig. Þetta er ekki stór hópur en svolítið hávær hópur og agressífur,“ segir Vigfús. „Trú getur verið mikilvægur þáttur til styrkingar og heilbrigðis en svo á hún sér sínar veikleika eins og allt annað. Það má ekki taka allt þetta andlega og dularfulla úr lífinu. Við höfum þörf fyrir þetta dularfulla.“ 24/7 með Begga Ólafs Trúmál Tengdar fréttir „Viðbrögð okkar hafa einkennst af einhverju sem veikir ónæmiskerfið“ Lukka Pálsdóttir sjúkraþjálfari, einkaþjálfari, jógakennari og stofnandi heilsuveitingastaðarins Happ, er gestur í átjánda þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Begga Ólafs. Í þættinum ræddi Lukka meðal annars um heilbrigði og hvað hún telur stjórnvöld geta gert betur í baráttunni við heimsfaraldurinn. 28. júlí 2021 15:25 Óli Stef sest aftur á skólabekk: „Það er ekki hægt að álfast endalaust“ Ólafur Stefánsson, handboltagoðsögn og hugsuður, er gestur í sautjánda þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Bergsveins Ólafssonar eða Begga Ólafs. Í þættinum greinir Ólafur meðal annars frá því að hann hyggst setjast aftur á skólabekk í haust að læra sálfræði. Þá deilir hann einnig reynslu sinni af ofskynjunarlyfinu Ayahuasca. 23. júlí 2021 16:27 „Hætti að segja brandara við barinn og fór að segja þá upp á sviði“ Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn segir að sjálfstraust hans hafi aukist verulega eftir að hann fór að nota samfélagsmiðla í þeim tilgangi að skemmta fólki. Hjálmar hefur notið mikillar velgengni í skemmtanaheiminum undanfarin ár en ferill hans hófst á Gullöldinni í Grafarvogi. 14. júlí 2021 09:08 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Julian McMahon látinn Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
„Manneskjan geymir alveg ótrúlega mikla vídd og mikinn styrk. Ég held að fólk sé yfirleitt sterkara en það heldur. Ég held að fólk sé þrautseigara en það heldur. Maður sér oft aðstæður sem maður gæti ekki ímyndað sér, eða maður hefur oft séð. Ef maður myndi setja sig sjálfur í þau spor bara hvernig fólk fer að þessu en fólk gerir það og oftast hefur það ekki val, það þarf að halda áfram á einhvern hátt en fólk nær oft ótrúlega miklum árangri í lífinu þrátt fyrir.“ Hávær hópur trúleysingja Í viðtalinu ræðir Vigfús meðal annars um virðingu gagnvart trú og trúarbrögðum í dag. „Ég tel að við séum á tímamótum og það er á ábyrgð margra. Mér leiðist hvernig er talað um trúarbrögðin í nútímanum. Mér leiðist hvað sumir eru að reyna henda þeim út sem algjörlega ónýtum fyrirbærum en gera sig ekki grein fyrir að þarna erum við með mörg þúsund ára gamla menningararf sem mótar bæði listir menningu okkar, heimsmyndir, undirstaða fyrir margar háskólagreinar og ákveðin tilraun að koma mynd á hver tilgangurinn í lífinu sé. Mér finnst vanta ákveðna virðingu. Ef þú gengst því við að vera trúaður eða andlega sinnaður þá eru sumir að ógilda þig. Þetta er ekki stór hópur en svolítið hávær hópur og agressífur,“ segir Vigfús. „Trú getur verið mikilvægur þáttur til styrkingar og heilbrigðis en svo á hún sér sínar veikleika eins og allt annað. Það má ekki taka allt þetta andlega og dularfulla úr lífinu. Við höfum þörf fyrir þetta dularfulla.“
24/7 með Begga Ólafs Trúmál Tengdar fréttir „Viðbrögð okkar hafa einkennst af einhverju sem veikir ónæmiskerfið“ Lukka Pálsdóttir sjúkraþjálfari, einkaþjálfari, jógakennari og stofnandi heilsuveitingastaðarins Happ, er gestur í átjánda þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Begga Ólafs. Í þættinum ræddi Lukka meðal annars um heilbrigði og hvað hún telur stjórnvöld geta gert betur í baráttunni við heimsfaraldurinn. 28. júlí 2021 15:25 Óli Stef sest aftur á skólabekk: „Það er ekki hægt að álfast endalaust“ Ólafur Stefánsson, handboltagoðsögn og hugsuður, er gestur í sautjánda þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Bergsveins Ólafssonar eða Begga Ólafs. Í þættinum greinir Ólafur meðal annars frá því að hann hyggst setjast aftur á skólabekk í haust að læra sálfræði. Þá deilir hann einnig reynslu sinni af ofskynjunarlyfinu Ayahuasca. 23. júlí 2021 16:27 „Hætti að segja brandara við barinn og fór að segja þá upp á sviði“ Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn segir að sjálfstraust hans hafi aukist verulega eftir að hann fór að nota samfélagsmiðla í þeim tilgangi að skemmta fólki. Hjálmar hefur notið mikillar velgengni í skemmtanaheiminum undanfarin ár en ferill hans hófst á Gullöldinni í Grafarvogi. 14. júlí 2021 09:08 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Julian McMahon látinn Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
„Viðbrögð okkar hafa einkennst af einhverju sem veikir ónæmiskerfið“ Lukka Pálsdóttir sjúkraþjálfari, einkaþjálfari, jógakennari og stofnandi heilsuveitingastaðarins Happ, er gestur í átjánda þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Begga Ólafs. Í þættinum ræddi Lukka meðal annars um heilbrigði og hvað hún telur stjórnvöld geta gert betur í baráttunni við heimsfaraldurinn. 28. júlí 2021 15:25
Óli Stef sest aftur á skólabekk: „Það er ekki hægt að álfast endalaust“ Ólafur Stefánsson, handboltagoðsögn og hugsuður, er gestur í sautjánda þætti af hlaðvarpinu 24/7 sem er í umsjón Bergsveins Ólafssonar eða Begga Ólafs. Í þættinum greinir Ólafur meðal annars frá því að hann hyggst setjast aftur á skólabekk í haust að læra sálfræði. Þá deilir hann einnig reynslu sinni af ofskynjunarlyfinu Ayahuasca. 23. júlí 2021 16:27
„Hætti að segja brandara við barinn og fór að segja þá upp á sviði“ Skemmtikrafturinn Hjálmar Örn segir að sjálfstraust hans hafi aukist verulega eftir að hann fór að nota samfélagsmiðla í þeim tilgangi að skemmta fólki. Hjálmar hefur notið mikillar velgengni í skemmtanaheiminum undanfarin ár en ferill hans hófst á Gullöldinni í Grafarvogi. 14. júlí 2021 09:08